Smith tekur stöðu Keane 14. september 2005 00:01 Alex Ferguson hyggst tefla Alan Smith fram í stöðu fyrirliðans Roy Keane hjá Manchester United í leiknum gegn Villareal í Meistaradeildinni í kvöld, þar sem framherjinn knái Diego Forlan mætir sínum gömlu félögum. "Ég kunni alltaf vel við Forlan," sagði Ferguson. Hann er góður maður og það var alltaf jákvætt og gott andrúmsloft í kring um hann í búningsklefanum. Ég varð samt að láta hann fara frá félaginu á sínum tíma, því hann var að verða leiður á því að fá ekki fast sæti í liðinu. Mér hafa aldrei dulist hæfileikar hans og hann hefur staðið sig virkilega vel á Spáni," sagði Ferguson, en koma Alan Smith á Old Trafford varð ekki síst til þess að hasta brottför Forlan þaðan á sínum tíma. Nú lítur út fyrir að Alex Ferguson muni ætla að tefla Smith fram í stöðu Roy Keane sem afturliggjandi miðjumaður í kvöld og virðist ætla Smith að taka við því hlutverki til frambúðar þegar sá írski leggur skóna á hilluna. Þetta var upphaflega ætlað sem tilraun, en Smith virðist hafa sýnt að hann valdi þessu nýja hlutverki nokkuð vel, því Ferguson íhugar að festa hann á miðjunni í ljósi þess að Keane verður frá vegna meiðsla á næstunni. "Þegar ég spurði Smith hvort hann langaði að prófa þetta, tók hann strax vel í það. Hann á enn eftir að aðlagast þessu nýja hlutverki í andlegum skilningi, en hann mun þroskast eftir því sem hann fær fleiri verkefni og Riquelme hjá Villareal er einmitt gott dæmi um það, hann er handfylli fyrir hvern sem er," sagði Ferguson. Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Sjá meira
Alex Ferguson hyggst tefla Alan Smith fram í stöðu fyrirliðans Roy Keane hjá Manchester United í leiknum gegn Villareal í Meistaradeildinni í kvöld, þar sem framherjinn knái Diego Forlan mætir sínum gömlu félögum. "Ég kunni alltaf vel við Forlan," sagði Ferguson. Hann er góður maður og það var alltaf jákvætt og gott andrúmsloft í kring um hann í búningsklefanum. Ég varð samt að láta hann fara frá félaginu á sínum tíma, því hann var að verða leiður á því að fá ekki fast sæti í liðinu. Mér hafa aldrei dulist hæfileikar hans og hann hefur staðið sig virkilega vel á Spáni," sagði Ferguson, en koma Alan Smith á Old Trafford varð ekki síst til þess að hasta brottför Forlan þaðan á sínum tíma. Nú lítur út fyrir að Alex Ferguson muni ætla að tefla Smith fram í stöðu Roy Keane sem afturliggjandi miðjumaður í kvöld og virðist ætla Smith að taka við því hlutverki til frambúðar þegar sá írski leggur skóna á hilluna. Þetta var upphaflega ætlað sem tilraun, en Smith virðist hafa sýnt að hann valdi þessu nýja hlutverki nokkuð vel, því Ferguson íhugar að festa hann á miðjunni í ljósi þess að Keane verður frá vegna meiðsla á næstunni. "Þegar ég spurði Smith hvort hann langaði að prófa þetta, tók hann strax vel í það. Hann á enn eftir að aðlagast þessu nýja hlutverki í andlegum skilningi, en hann mun þroskast eftir því sem hann fær fleiri verkefni og Riquelme hjá Villareal er einmitt gott dæmi um það, hann er handfylli fyrir hvern sem er," sagði Ferguson.
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Sjá meira