Betra að vera í úrvaldseildinni 10. september 2005 00:01 Mick McCarthy, stjóri Sunderland, er duglegur að finna ljósu punktana í afleitu gengi hans manna í úrvalsdeildinni og eftir tapið gegn Chelsea í gær, sagði hann að það væri í það minnsta betra að vera staddur í úrvalsdeildinni en í fyrstu deildinni. Sunderland er eina liðið í úrvalsdeildinni sem er án stiga eftir fimm umferðir og situr í neðsta sæti deildarinnar með markatöluna 2:9. Eftir að liðið tapaði fyrsta leiknum í úrvalsdeildinni sagðist McCarthy ætla að njóta tímabilsins í úrvalsdeildinni og hann virðist svo sannarlega ætla að standa við það. Lið Chelsea lék ekki vel á heimavelli sínum í dag, en hafði þó nokkuð auðveldan 2-0 sigur á lánlausu liði Sunderland. "Það vantaði lítið upp á baráttu minna manna í dag, en það sem mér þykir helst vanta í lið mitt er trúin á það að við getum unnið í þessari deild. Við erum allri að bíða eftir að vinna þennan fyrsta leik og leikurinn við West Brom í næstu umferð verður gríðarlega mikilvægur í þeim skilningi. Þegar allt er talið, er ég þó miklu ánægðari að vera að spila í úrvalsdeildinni en þeirri fyrstu," sagði McCarthy. Jose Mourinho var ekki mjög sáttur við spilamennsku sinna manna, en var sáttur við stigin þrjú. "Mínir menn eru búnir að vera úti um allar jarðir að spila landsleiki og því er ástandið upp og ofan á leikmönnum. Sumir hafa varla mætt á æfingu í tíu daga vegna anna, á meðan menn eins og Asier del Horno hefur æft tvisvar á dag. Þegar upp er staðið er ég sáttur við stigin þrjú, en við þurfum að bæta okkur mikið ef við ætlum að halda þessu róli í deildinni," sagði Portúgalinn. Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira
Mick McCarthy, stjóri Sunderland, er duglegur að finna ljósu punktana í afleitu gengi hans manna í úrvalsdeildinni og eftir tapið gegn Chelsea í gær, sagði hann að það væri í það minnsta betra að vera staddur í úrvalsdeildinni en í fyrstu deildinni. Sunderland er eina liðið í úrvalsdeildinni sem er án stiga eftir fimm umferðir og situr í neðsta sæti deildarinnar með markatöluna 2:9. Eftir að liðið tapaði fyrsta leiknum í úrvalsdeildinni sagðist McCarthy ætla að njóta tímabilsins í úrvalsdeildinni og hann virðist svo sannarlega ætla að standa við það. Lið Chelsea lék ekki vel á heimavelli sínum í dag, en hafði þó nokkuð auðveldan 2-0 sigur á lánlausu liði Sunderland. "Það vantaði lítið upp á baráttu minna manna í dag, en það sem mér þykir helst vanta í lið mitt er trúin á það að við getum unnið í þessari deild. Við erum allri að bíða eftir að vinna þennan fyrsta leik og leikurinn við West Brom í næstu umferð verður gríðarlega mikilvægur í þeim skilningi. Þegar allt er talið, er ég þó miklu ánægðari að vera að spila í úrvalsdeildinni en þeirri fyrstu," sagði McCarthy. Jose Mourinho var ekki mjög sáttur við spilamennsku sinna manna, en var sáttur við stigin þrjú. "Mínir menn eru búnir að vera úti um allar jarðir að spila landsleiki og því er ástandið upp og ofan á leikmönnum. Sumir hafa varla mætt á æfingu í tíu daga vegna anna, á meðan menn eins og Asier del Horno hefur æft tvisvar á dag. Þegar upp er staðið er ég sáttur við stigin þrjú, en við þurfum að bæta okkur mikið ef við ætlum að halda þessu róli í deildinni," sagði Portúgalinn.
Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira