Jol semur við Tottenham 26. ágúst 2005 00:01 Hollenski knattspyrnustjórinn Martin Jol hefur undirritað nýjan þriggja ára samning við Tottenham, sem gilda mun út næsta ár og býður upp á möguleika á eins árs framlengingu eftir það, en Jol tók við liðinu af Frakkanum Jaques Santini í byrjun síðasta tímabils. Jol átti upphaflega aðeins að vera aðstoðarknattspyrnustjóri liðsins, en eftir að hann fékk tækifæri til að stýra liðinu í fyrra þótti mönnum hann standa sig með mikilli prýði. Samningurinn sem Jol unirritaði í gær gildir fyrir árið í fyrra, árið í ár og næsta ár. Tottenham er sem stendur í öðru sæti úrvalsdeildarinnar og þar á bæ ríkir mikil bjartsýni eins og reyndar endranær. "Ég er hæstánægður með að hafa framlengt samning minn við þetta frábæra félag og ég hef tröllatrú á því sem verið er að gera hjá Tottenham, " sagði hinnn geðþekki Jol. "Stefna félagsins er að fá til sín unga leikmenn til að byggja upp og búa til sterkt lið um ókomna framtíð. Mörg af liðunum í úrvalsdeildinni gefa sig út fyrir að vinna þannig, en hjá okkur er það svo sannarlega raunin eins og sést á hópnum hjá okkur," sagði Jol, sem undirbýr lið sitt nú fyrir erfiðan slag við Chelsea á morgun. Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Fleiri fréttir Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Sjá meira
Hollenski knattspyrnustjórinn Martin Jol hefur undirritað nýjan þriggja ára samning við Tottenham, sem gilda mun út næsta ár og býður upp á möguleika á eins árs framlengingu eftir það, en Jol tók við liðinu af Frakkanum Jaques Santini í byrjun síðasta tímabils. Jol átti upphaflega aðeins að vera aðstoðarknattspyrnustjóri liðsins, en eftir að hann fékk tækifæri til að stýra liðinu í fyrra þótti mönnum hann standa sig með mikilli prýði. Samningurinn sem Jol unirritaði í gær gildir fyrir árið í fyrra, árið í ár og næsta ár. Tottenham er sem stendur í öðru sæti úrvalsdeildarinnar og þar á bæ ríkir mikil bjartsýni eins og reyndar endranær. "Ég er hæstánægður með að hafa framlengt samning minn við þetta frábæra félag og ég hef tröllatrú á því sem verið er að gera hjá Tottenham, " sagði hinnn geðþekki Jol. "Stefna félagsins er að fá til sín unga leikmenn til að byggja upp og búa til sterkt lið um ókomna framtíð. Mörg af liðunum í úrvalsdeildinni gefa sig út fyrir að vinna þannig, en hjá okkur er það svo sannarlega raunin eins og sést á hópnum hjá okkur," sagði Jol, sem undirbýr lið sitt nú fyrir erfiðan slag við Chelsea á morgun.
Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Fleiri fréttir Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Sjá meira