Aron gæti komið í september 24. ágúst 2005 00:01 Líklegt þykir að Aroni Pálma Ágústssyni verði sleppt úr fangelsi í Texas á næstunni. Þing Texas hefur samþykkt lausnarbeiðnina sem bíður nú undirskriftar ríkisstjórans. Ef allt gengur að óskum kemur Aron Pálmi til Íslands í september. Aron Pálmi var árið 1997 dæmdur í tíu ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn yngri dreng, brot sem væri talið léttvægt í öðrum löndum. Síðustu árin hefur hann setið í stofufangelsi í Texas. Einar S. Einarsson, einn forsvarsmanna stuðningsnefndar Arons Pálma, segir að lausn sé í sjónmáli. Nafn Arons Pálma sé á lista yfir þá menn sem þingið í Texas leggi til að verði náðaðir. Þess sé einungis beðið að Rick Perry undirriti listann. Spurður hvort menn séu bjartsýnir á að þetta gangi í gegn segir Einar að menn séu hóflega bjartsýnir og að líkindum muni þetta ganga eftir. Inntur eftir því hvenær von sé á Aroni Pálma til landsins segir Einar að það verði örugglega fyrri hluta september en gæti orðið innan viku til tíu daga að mati lögmannsins sem hafi aðstoðað stuðningsmenn Arons Pálma vestra. Aðspurður hvort hann hafi heyrt í Aroni Pálma frá því að þessar fréttir bárust segist Einar hafa fengið tölvupóst frá honum í gærkvöldi. Hann sé ánægður með sína bættu aðstöðu, hann fái að sækja skóla og hafi eignast heilmikið af nýjum vinum, en hann þrái það heitast að koma heim til Íslands. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Fleiri fréttir Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Sjá meira
Líklegt þykir að Aroni Pálma Ágústssyni verði sleppt úr fangelsi í Texas á næstunni. Þing Texas hefur samþykkt lausnarbeiðnina sem bíður nú undirskriftar ríkisstjórans. Ef allt gengur að óskum kemur Aron Pálmi til Íslands í september. Aron Pálmi var árið 1997 dæmdur í tíu ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn yngri dreng, brot sem væri talið léttvægt í öðrum löndum. Síðustu árin hefur hann setið í stofufangelsi í Texas. Einar S. Einarsson, einn forsvarsmanna stuðningsnefndar Arons Pálma, segir að lausn sé í sjónmáli. Nafn Arons Pálma sé á lista yfir þá menn sem þingið í Texas leggi til að verði náðaðir. Þess sé einungis beðið að Rick Perry undirriti listann. Spurður hvort menn séu bjartsýnir á að þetta gangi í gegn segir Einar að menn séu hóflega bjartsýnir og að líkindum muni þetta ganga eftir. Inntur eftir því hvenær von sé á Aroni Pálma til landsins segir Einar að það verði örugglega fyrri hluta september en gæti orðið innan viku til tíu daga að mati lögmannsins sem hafi aðstoðað stuðningsmenn Arons Pálma vestra. Aðspurður hvort hann hafi heyrt í Aroni Pálma frá því að þessar fréttir bárust segist Einar hafa fengið tölvupóst frá honum í gærkvöldi. Hann sé ánægður með sína bættu aðstöðu, hann fái að sækja skóla og hafi eignast heilmikið af nýjum vinum, en hann þrái það heitast að koma heim til Íslands.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Fleiri fréttir Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Sjá meira