Eðlilegt að dómarar vikju 16. ágúst 2005 00:01 MYND/E.Ól Eðlilegt væri að allir hæstaréttardómarar vékju í kjölfar tengsla þeirra við Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttardómara þegar Baugsmálið verður tekið fyrir í Hæstarétti. Þetta sagði Brynjars Níelssonar hæstaréttarlögmanns í þættinum Íslandi í dag í gær. Í Íslandi í dag í gær var Brynjar inntur eftir því hvort vanhæfi Jóns Steinar Gunnlaugssonar í málinu, ef það færi til Hæstaréttar, hefði áhrif á hæfi réttarins sjálfs. Hann svaraði því til að svo gæti verið. Aðrir hæstaréttardómarar væru samstarfsmenn Jóns Steinars og því þyrfti að ryðja réttinn og skipan nýja dómara. Það hefði verið gert áður. Spuður hvort hann ætti von á því að það gerðist sagði Brynjar að það kæmi honum alla vega ekki á óvart og aðspurður sagðist hann telja það eðlilegt. Á áttunda áratugnum fór mál fyrir Hæstarétt þar sem stefnandi í málinu, Þór Vilhjálmsson, var orðinn hæstaréttadómari. Þá vék allur Hæstiréttur en það er undir dómurunum sjálfum komið hvort þeir víki eður ei. Þeir sem tóku við þá voru flestir úr lögmannastétt, en gildir til setu í Hæstarétti eru til dæmis lagaprófessorar, héraðsdómarar og hæstaréttalögmenn. Magnús Thoroddsen, fyrrverandi forseti Hæstaréttar, segir þó mál Jóns Steinars ekki sambærilegt máli Þórs Vilhjálmssonar því Þór hafi verið aðili málsins í Hæstarétti, þ.e. stefnandi. Jón Steinar er ekki aðili málsins þegar það fer fyrir Hæstarétt þótt hann hafi verið lögmaður Jóns Geralds Sullenbergers við rannsókn málsins. Magnús segir Jón Steinar því ekki jafntengdan málinu og Þór var fyrir tæpum þremur áratugum og þar af leiðandi sé í raun ekki hægt að vísa á tilfelli Þórs sem fordæmi í að ryðja allan réttinn og skipa nýjan. Það reynir þó ekki á setu dómara Hæstaréttar, það er hvort aðrir hæstaréttardómarar en Jón Steinar komi til með að víkja og skipa þurfi nýjan dóm, fyrr en Baugmálið fer fyrir Hæstarétt. Þegar fréttastofan náði í Jón Steinar í dag neitaði hann að tjá sig um málið. Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira
Eðlilegt væri að allir hæstaréttardómarar vékju í kjölfar tengsla þeirra við Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttardómara þegar Baugsmálið verður tekið fyrir í Hæstarétti. Þetta sagði Brynjars Níelssonar hæstaréttarlögmanns í þættinum Íslandi í dag í gær. Í Íslandi í dag í gær var Brynjar inntur eftir því hvort vanhæfi Jóns Steinar Gunnlaugssonar í málinu, ef það færi til Hæstaréttar, hefði áhrif á hæfi réttarins sjálfs. Hann svaraði því til að svo gæti verið. Aðrir hæstaréttardómarar væru samstarfsmenn Jóns Steinars og því þyrfti að ryðja réttinn og skipan nýja dómara. Það hefði verið gert áður. Spuður hvort hann ætti von á því að það gerðist sagði Brynjar að það kæmi honum alla vega ekki á óvart og aðspurður sagðist hann telja það eðlilegt. Á áttunda áratugnum fór mál fyrir Hæstarétt þar sem stefnandi í málinu, Þór Vilhjálmsson, var orðinn hæstaréttadómari. Þá vék allur Hæstiréttur en það er undir dómurunum sjálfum komið hvort þeir víki eður ei. Þeir sem tóku við þá voru flestir úr lögmannastétt, en gildir til setu í Hæstarétti eru til dæmis lagaprófessorar, héraðsdómarar og hæstaréttalögmenn. Magnús Thoroddsen, fyrrverandi forseti Hæstaréttar, segir þó mál Jóns Steinars ekki sambærilegt máli Þórs Vilhjálmssonar því Þór hafi verið aðili málsins í Hæstarétti, þ.e. stefnandi. Jón Steinar er ekki aðili málsins þegar það fer fyrir Hæstarétt þótt hann hafi verið lögmaður Jóns Geralds Sullenbergers við rannsókn málsins. Magnús segir Jón Steinar því ekki jafntengdan málinu og Þór var fyrir tæpum þremur áratugum og þar af leiðandi sé í raun ekki hægt að vísa á tilfelli Þórs sem fordæmi í að ryðja allan réttinn og skipa nýjan. Það reynir þó ekki á setu dómara Hæstaréttar, það er hvort aðrir hæstaréttardómarar en Jón Steinar komi til með að víkja og skipa þurfi nýjan dóm, fyrr en Baugmálið fer fyrir Hæstarétt. Þegar fréttastofan náði í Jón Steinar í dag neitaði hann að tjá sig um málið.
Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira