Ellington til WBA

Nathan Ellington er genginn til liðs við WBA frá Wigan fyrir 3 milljónir punda. Ellington, 24 ára er mikill markaskorari og gerði 59 mörk í 134 deildarleikjum fyrir Wigan. Kaupverðið nam 3 milljónum punda.
Mest lesið


„Hugur minn er bara hjá henni“
Íslenski boltinn

Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool
Enski boltinn

Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR
Íslenski boltinn

Aubameyang syrgir fallinn félaga
Fótbolti





„Skitum á okkur í þriðja leikhluta“
Körfubolti