Læstirðu dyrunum? 29. júlí 2005 00:01 Læstirðu dyrunum? Lokaðirðu glugganum? Nú eru margir á leiðinni út úr bænum og aldrei er of varlega farið, hvort sem um ræðir akstur á þjóðvegunum eða hvernig er skilið við heimilið áður en lagt er í hann. Um Verslunarmannahelgina í fyrra, frá föstudagsmorgni til þriðjudagskvölds, voru 15 innbrot tilkynnt til lögreglunnar í Reykjavík. Það er mjög nálægt meðallagi, m.a.s. aðeins undir. Það er upp og ofan hvort þýfi finnist, jafnvel þótt mál upplýsist, því menn séu yfirleitt fljótir að koma því í verð. Hörður segir mikilvægt að ganga þannig frá að ekki sé augljóst að húsið sé mannlaust, ekki hafa verðmæti á glámbekk og síðast en ekki síst loka: öllum hurðum og gluggum. Brotist var inn um eldhúsglugga hjá Sveini Guðmarssyni, blaðamanni á Fréttablaðinu, í síðustu viku á meðan hann var í vinnu og fartölvu hans stolið. Tölvan sem var glæný hafði að geyma þýðingu á bók sem hann var að vinna við og tapaðist því nokkur vinna við atburðinn. Hann var samt sem betur fer búinn að senda nokkra kafla frá sér. Sveinn gerir sér litlar vonir um að fá tölvuna aftur en það er alltaf auðvelt að vera vitur eftir á. Hann kveðst hafa lært sína lexíu og fer ekki út núna nema loka öllu kyrfilega. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira
Læstirðu dyrunum? Lokaðirðu glugganum? Nú eru margir á leiðinni út úr bænum og aldrei er of varlega farið, hvort sem um ræðir akstur á þjóðvegunum eða hvernig er skilið við heimilið áður en lagt er í hann. Um Verslunarmannahelgina í fyrra, frá föstudagsmorgni til þriðjudagskvölds, voru 15 innbrot tilkynnt til lögreglunnar í Reykjavík. Það er mjög nálægt meðallagi, m.a.s. aðeins undir. Það er upp og ofan hvort þýfi finnist, jafnvel þótt mál upplýsist, því menn séu yfirleitt fljótir að koma því í verð. Hörður segir mikilvægt að ganga þannig frá að ekki sé augljóst að húsið sé mannlaust, ekki hafa verðmæti á glámbekk og síðast en ekki síst loka: öllum hurðum og gluggum. Brotist var inn um eldhúsglugga hjá Sveini Guðmarssyni, blaðamanni á Fréttablaðinu, í síðustu viku á meðan hann var í vinnu og fartölvu hans stolið. Tölvan sem var glæný hafði að geyma þýðingu á bók sem hann var að vinna við og tapaðist því nokkur vinna við atburðinn. Hann var samt sem betur fer búinn að senda nokkra kafla frá sér. Sveinn gerir sér litlar vonir um að fá tölvuna aftur en það er alltaf auðvelt að vera vitur eftir á. Hann kveðst hafa lært sína lexíu og fer ekki út núna nema loka öllu kyrfilega.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira