Liverpool-liðin mætast ekki 29. júlí 2005 00:01 Liverpool-liðin, Liverpool og Everton, mætast ekki í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu en dregið var í dag. Vinni Liverpool Kaunas frá Litháen mætir liðið sigurvegurum úr leik Tirana og CSKA Sofia en Everton mætir spænska liðinu Villarreal. Manchester United er líklega á leiðinni til Ungverjalands. Liverpool er enn ekki með tryggt sæti en liðið vann fyrri leik sinn gegn Kaunas frá Litháen 3-1 og ætti því að eiga farseðilinn í 3. umferðinni vísann. Væntanlegir mótherjar þeirra eru liðsmenn CSKA Sofia sem unnu fyrri leik í Tirana 0-2. Manchester United mætir sigurvegurum úr leikjum Hajduk Split frá Króatíu og Debrecen frá Ungverjalandi en Debrecen vann fyrri leikinn á heimavelli 3-0. Everton fær örugglega erfiðasta verkefnið af ensku liðunum þremur því þeir fá að glíma við Diego Forlan og félögum í spænska liðinu Villarreal en liðið var eins og Everton í Englandi spútnikliðið á síðasta vetri. Villarreal endaði þá í þriðja sæti og komst í átta liða úrslit UEFA-bikarsins. Þriðja umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu: Basle 1893 - Werder Bremen Celtic eða Artmedia Bratislava - Partizan Belgrad eða FC Sheriff Shakhtar Donetsk - Internazionale Steaua Búkarest eða Shelbourne - Rosenborg Manchester United - Hajduk Split eða Debrecen Malmö eða Maccabi Haifa - Dynamo Kiev eða FC Thun Everton - Villarreal Liverpool eða Kaunas - CSKA Sofia eða Tirana Sporting Lisbon - Udinese Valerenga eða FC Haka - Club Brugges Rapid Vín eða F91 Dudelange - Lokomotiv Moskva eða Rabotnicki Kometal Anderlecht eða Neftchi - Slavia Prag Trabzonspor eða Anorthosis Famagusta - Glasgow Rangers Bröndby eða Dynamo Tbilisi - Ajax Real Betis - Monaco Wisla Krakow - Panathinaikos Enski boltinn Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Körfubolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag í beinni: Líf og fjör á Fan Zone Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Skemmtileg áskorun að greina Doncic Biturðin lak af tilkynningu um Isak Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sjá meira
Liverpool-liðin, Liverpool og Everton, mætast ekki í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu en dregið var í dag. Vinni Liverpool Kaunas frá Litháen mætir liðið sigurvegurum úr leik Tirana og CSKA Sofia en Everton mætir spænska liðinu Villarreal. Manchester United er líklega á leiðinni til Ungverjalands. Liverpool er enn ekki með tryggt sæti en liðið vann fyrri leik sinn gegn Kaunas frá Litháen 3-1 og ætti því að eiga farseðilinn í 3. umferðinni vísann. Væntanlegir mótherjar þeirra eru liðsmenn CSKA Sofia sem unnu fyrri leik í Tirana 0-2. Manchester United mætir sigurvegurum úr leikjum Hajduk Split frá Króatíu og Debrecen frá Ungverjalandi en Debrecen vann fyrri leikinn á heimavelli 3-0. Everton fær örugglega erfiðasta verkefnið af ensku liðunum þremur því þeir fá að glíma við Diego Forlan og félögum í spænska liðinu Villarreal en liðið var eins og Everton í Englandi spútnikliðið á síðasta vetri. Villarreal endaði þá í þriðja sæti og komst í átta liða úrslit UEFA-bikarsins. Þriðja umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu: Basle 1893 - Werder Bremen Celtic eða Artmedia Bratislava - Partizan Belgrad eða FC Sheriff Shakhtar Donetsk - Internazionale Steaua Búkarest eða Shelbourne - Rosenborg Manchester United - Hajduk Split eða Debrecen Malmö eða Maccabi Haifa - Dynamo Kiev eða FC Thun Everton - Villarreal Liverpool eða Kaunas - CSKA Sofia eða Tirana Sporting Lisbon - Udinese Valerenga eða FC Haka - Club Brugges Rapid Vín eða F91 Dudelange - Lokomotiv Moskva eða Rabotnicki Kometal Anderlecht eða Neftchi - Slavia Prag Trabzonspor eða Anorthosis Famagusta - Glasgow Rangers Bröndby eða Dynamo Tbilisi - Ajax Real Betis - Monaco Wisla Krakow - Panathinaikos
Enski boltinn Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Körfubolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag í beinni: Líf og fjör á Fan Zone Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Skemmtileg áskorun að greina Doncic Biturðin lak af tilkynningu um Isak Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sjá meira