Eins og saumaður utan um mig 14. júlí 2005 00:01 "Í fataskápnum mínum kennir ýmissa grasa en það er einn kjóll sem stendur upp úr sem mér finnst skemmtilegur. Það er sumarkjóll með vatnaliljum á sem ég keypti í Hennes og Mauritz í London fyrir tveim árum," segir María en það var ekki hlaupið að því að kaupa kjólinn. "Hann var ekki til í minni stærð. Það var einn til í númer 42 en ég nota yfirleitt númer 38. Ég keypti hann samt og fór með hann til saumakonu þegar ég kom heim sem minnkaði hann fyrir mig. Nú er hann eins og hann hafi verið saumaður utan um mig." "Ég nota kjólinn ekkert voðalega mikið enda er þetta kjóll sem maður notar á góðviðrisdegi til að fara í garðveislu, brúðkaup eða eitthvað þvíumlíkt," segir María sem er dálítið fatafrík. "Ég er frekar mikið fyrir föt en ég kaupi yfirleitt mikið í einu og mjög sjaldan. Ég er alls ekki mikið fyrir merki eða með dýran smekk. Þegar ég sé falleg föt þá kaupi ég þau -- hvort sem það er á flóamarkaði eða einhvers staðar annars staðar." Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Fleiri fréttir „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
"Í fataskápnum mínum kennir ýmissa grasa en það er einn kjóll sem stendur upp úr sem mér finnst skemmtilegur. Það er sumarkjóll með vatnaliljum á sem ég keypti í Hennes og Mauritz í London fyrir tveim árum," segir María en það var ekki hlaupið að því að kaupa kjólinn. "Hann var ekki til í minni stærð. Það var einn til í númer 42 en ég nota yfirleitt númer 38. Ég keypti hann samt og fór með hann til saumakonu þegar ég kom heim sem minnkaði hann fyrir mig. Nú er hann eins og hann hafi verið saumaður utan um mig." "Ég nota kjólinn ekkert voðalega mikið enda er þetta kjóll sem maður notar á góðviðrisdegi til að fara í garðveislu, brúðkaup eða eitthvað þvíumlíkt," segir María sem er dálítið fatafrík. "Ég er frekar mikið fyrir föt en ég kaupi yfirleitt mikið í einu og mjög sjaldan. Ég er alls ekki mikið fyrir merki eða með dýran smekk. Þegar ég sé falleg föt þá kaupi ég þau -- hvort sem það er á flóamarkaði eða einhvers staðar annars staðar."
Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Fleiri fréttir „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira