Maður lést í umferðarslysi 4. júlí 2005 00:01 Eldri maður lést í árekstri pallbíls og rútu við Minni-Borg í Grímsnesi laust eftir klukkan hálf tvö í gærdag. Þrír farþegar rútunnar meiddust og voru fluttir á slysadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í Reykavík til skoðunar. Maðurinn sem lést ók pallbílnum og var einn á ferð. Talið er að hann hafi látist samstundis. Í tilkynningu lögreglunnar á Selfossi kemur fram að í rútunni hafi verið 42 farþegar auk ökumanns og leiðsögumanns. Lögregla taldi meiðsli farþeganna ekki alvarleg, en þeir sem ekki voru fluttir til Reykjavíkur strax fengu aðhlynningu, fyrst á sjúkrahúsi á Selfossi og síðan í Reykjavík. Lögreglu- og sjúkraflutningamenn frá Selfossi fóru á vettvang ásamt fjölmennu liði lækna frá Sjúkrahúsi Selfoss. Einnig var lögreglubifreiðum frá Kópavogi og Hvolsvelli stefnt að vettvangi, segir í tilkynningu lögreglu, og einnig var kölluð út þyrla Landhelgisgæslunnar en hún var fljótlega afturkölluð. Tildrög slyssins eru í rannsókn lögreglu, en á vettvangi báru farþegar rútunnar að ökumaður pallbílsins hafi ekki tekið eftir rútunni þar sem hann ók inn á Biskupstungnaveg í veg fyrir hana. Við áreksturinn kastaðist maðurinn út úr bílnum. Að sögn Herdísar Sigurjónsdóttur, neyðarvarnarfulltrúa hjá Rauða krossi Íslands, var lið frá Rauða krossinum sent á vettvang vegna árekstur rútunnar og pallbílsins. Hún stjórnaði aðgerðum Rauða krossins í samhæfingarmiðstöð sem sett var upp vegna slyssins. "Við veitum sálrænan stuðning eins og Rauði krossinn veitir alltaf," sagði Herdís. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Eldri maður lést í árekstri pallbíls og rútu við Minni-Borg í Grímsnesi laust eftir klukkan hálf tvö í gærdag. Þrír farþegar rútunnar meiddust og voru fluttir á slysadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í Reykavík til skoðunar. Maðurinn sem lést ók pallbílnum og var einn á ferð. Talið er að hann hafi látist samstundis. Í tilkynningu lögreglunnar á Selfossi kemur fram að í rútunni hafi verið 42 farþegar auk ökumanns og leiðsögumanns. Lögregla taldi meiðsli farþeganna ekki alvarleg, en þeir sem ekki voru fluttir til Reykjavíkur strax fengu aðhlynningu, fyrst á sjúkrahúsi á Selfossi og síðan í Reykjavík. Lögreglu- og sjúkraflutningamenn frá Selfossi fóru á vettvang ásamt fjölmennu liði lækna frá Sjúkrahúsi Selfoss. Einnig var lögreglubifreiðum frá Kópavogi og Hvolsvelli stefnt að vettvangi, segir í tilkynningu lögreglu, og einnig var kölluð út þyrla Landhelgisgæslunnar en hún var fljótlega afturkölluð. Tildrög slyssins eru í rannsókn lögreglu, en á vettvangi báru farþegar rútunnar að ökumaður pallbílsins hafi ekki tekið eftir rútunni þar sem hann ók inn á Biskupstungnaveg í veg fyrir hana. Við áreksturinn kastaðist maðurinn út úr bílnum. Að sögn Herdísar Sigurjónsdóttur, neyðarvarnarfulltrúa hjá Rauða krossi Íslands, var lið frá Rauða krossinum sent á vettvang vegna árekstur rútunnar og pallbílsins. Hún stjórnaði aðgerðum Rauða krossins í samhæfingarmiðstöð sem sett var upp vegna slyssins. "Við veitum sálrænan stuðning eins og Rauði krossinn veitir alltaf," sagði Herdís.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira