Glæpapar framselt til Íslands 14. júní 2005 00:01 Par af erlendum uppruna sem komst af landi brott á stolnum bílaleigubíl með tvær milljónir af sviknu fé í vasanum, eftir að hafa framselt falsaða tékka í banka og tekið peningana út í erlendum gjaldmiðli, var handtekið í Danmörku á laugardag. Parið verður framselt til Íslands á næstunni. Maðurinn, sem var með stolið bandarískt vegabréf, og konan, sem er bresk, voru handtekin í Danmörku á laugardag grunuð um að hafa svikið um tvær milljónir króna út úr Landsbanka Íslands. Þau voru með eina og hálfa milljón á sér þegar þau komu til Danmerkur með Norrænu. Þá hafði fólkið stolið Toyota LandCruiser jeppabifreið frá bílaleigunni Átaki sem þau tóku á leigu þann 8. júní síðastliðinn. Hæstiréttur í Danmörku hefur úrskurðað að heimilt sé að flytja fólkið til Íslands vegna málsins og er það væntanlegt hingað næstu daga. Starfsfólk bílaleigunnar var þó grunlaust þegar málið komst upp þar sem leigutíminn var ekki útrunninn að sögn Gyðu Ragnarsdóttir, sölustjóra Átaks. Bíll Átaks er á leið til landsins en fólkið hafði tekið aðra jeppabifreið á leigu frá Geysi í Keflavík sem enn hefur ekki fundist. Sá bíll finnst að líkindum aldrei að sögn Gyðu. Gyða segir einkennilegt að eyjan Ísland hafi orðið fyrir valinu þar sem mun auðveldra er að komast á milli landa frá flestum öðrum stöðum. Hún segir fólkið ekki hafa skipt um númer á bifreiðinni, það hafi verið rétt skráð á ferjunni sem auðveldaði mjög leitina. Samkvæmt upplýsingum frá Landsbankanum er verið að rannsaka hvernig fólkinu tókst að fá erlendan gjaldmiðil út á falsaða tékka. Vænta má að málið skýrist á morgun. Lögreglan í Reykjavík fer með rannsókn málsins. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Par af erlendum uppruna sem komst af landi brott á stolnum bílaleigubíl með tvær milljónir af sviknu fé í vasanum, eftir að hafa framselt falsaða tékka í banka og tekið peningana út í erlendum gjaldmiðli, var handtekið í Danmörku á laugardag. Parið verður framselt til Íslands á næstunni. Maðurinn, sem var með stolið bandarískt vegabréf, og konan, sem er bresk, voru handtekin í Danmörku á laugardag grunuð um að hafa svikið um tvær milljónir króna út úr Landsbanka Íslands. Þau voru með eina og hálfa milljón á sér þegar þau komu til Danmerkur með Norrænu. Þá hafði fólkið stolið Toyota LandCruiser jeppabifreið frá bílaleigunni Átaki sem þau tóku á leigu þann 8. júní síðastliðinn. Hæstiréttur í Danmörku hefur úrskurðað að heimilt sé að flytja fólkið til Íslands vegna málsins og er það væntanlegt hingað næstu daga. Starfsfólk bílaleigunnar var þó grunlaust þegar málið komst upp þar sem leigutíminn var ekki útrunninn að sögn Gyðu Ragnarsdóttir, sölustjóra Átaks. Bíll Átaks er á leið til landsins en fólkið hafði tekið aðra jeppabifreið á leigu frá Geysi í Keflavík sem enn hefur ekki fundist. Sá bíll finnst að líkindum aldrei að sögn Gyðu. Gyða segir einkennilegt að eyjan Ísland hafi orðið fyrir valinu þar sem mun auðveldra er að komast á milli landa frá flestum öðrum stöðum. Hún segir fólkið ekki hafa skipt um númer á bifreiðinni, það hafi verið rétt skráð á ferjunni sem auðveldaði mjög leitina. Samkvæmt upplýsingum frá Landsbankanum er verið að rannsaka hvernig fólkinu tókst að fá erlendan gjaldmiðil út á falsaða tékka. Vænta má að málið skýrist á morgun. Lögreglan í Reykjavík fer með rannsókn málsins.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira