Glæpapar framselt til Íslands 14. júní 2005 00:01 Par af erlendum uppruna sem komst af landi brott á stolnum bílaleigubíl með tvær milljónir af sviknu fé í vasanum, eftir að hafa framselt falsaða tékka í banka og tekið peningana út í erlendum gjaldmiðli, var handtekið í Danmörku á laugardag. Parið verður framselt til Íslands á næstunni. Maðurinn, sem var með stolið bandarískt vegabréf, og konan, sem er bresk, voru handtekin í Danmörku á laugardag grunuð um að hafa svikið um tvær milljónir króna út úr Landsbanka Íslands. Þau voru með eina og hálfa milljón á sér þegar þau komu til Danmerkur með Norrænu. Þá hafði fólkið stolið Toyota LandCruiser jeppabifreið frá bílaleigunni Átaki sem þau tóku á leigu þann 8. júní síðastliðinn. Hæstiréttur í Danmörku hefur úrskurðað að heimilt sé að flytja fólkið til Íslands vegna málsins og er það væntanlegt hingað næstu daga. Starfsfólk bílaleigunnar var þó grunlaust þegar málið komst upp þar sem leigutíminn var ekki útrunninn að sögn Gyðu Ragnarsdóttir, sölustjóra Átaks. Bíll Átaks er á leið til landsins en fólkið hafði tekið aðra jeppabifreið á leigu frá Geysi í Keflavík sem enn hefur ekki fundist. Sá bíll finnst að líkindum aldrei að sögn Gyðu. Gyða segir einkennilegt að eyjan Ísland hafi orðið fyrir valinu þar sem mun auðveldra er að komast á milli landa frá flestum öðrum stöðum. Hún segir fólkið ekki hafa skipt um númer á bifreiðinni, það hafi verið rétt skráð á ferjunni sem auðveldaði mjög leitina. Samkvæmt upplýsingum frá Landsbankanum er verið að rannsaka hvernig fólkinu tókst að fá erlendan gjaldmiðil út á falsaða tékka. Vænta má að málið skýrist á morgun. Lögreglan í Reykjavík fer með rannsókn málsins. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Fleiri fréttir „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump Sjá meira
Par af erlendum uppruna sem komst af landi brott á stolnum bílaleigubíl með tvær milljónir af sviknu fé í vasanum, eftir að hafa framselt falsaða tékka í banka og tekið peningana út í erlendum gjaldmiðli, var handtekið í Danmörku á laugardag. Parið verður framselt til Íslands á næstunni. Maðurinn, sem var með stolið bandarískt vegabréf, og konan, sem er bresk, voru handtekin í Danmörku á laugardag grunuð um að hafa svikið um tvær milljónir króna út úr Landsbanka Íslands. Þau voru með eina og hálfa milljón á sér þegar þau komu til Danmerkur með Norrænu. Þá hafði fólkið stolið Toyota LandCruiser jeppabifreið frá bílaleigunni Átaki sem þau tóku á leigu þann 8. júní síðastliðinn. Hæstiréttur í Danmörku hefur úrskurðað að heimilt sé að flytja fólkið til Íslands vegna málsins og er það væntanlegt hingað næstu daga. Starfsfólk bílaleigunnar var þó grunlaust þegar málið komst upp þar sem leigutíminn var ekki útrunninn að sögn Gyðu Ragnarsdóttir, sölustjóra Átaks. Bíll Átaks er á leið til landsins en fólkið hafði tekið aðra jeppabifreið á leigu frá Geysi í Keflavík sem enn hefur ekki fundist. Sá bíll finnst að líkindum aldrei að sögn Gyðu. Gyða segir einkennilegt að eyjan Ísland hafi orðið fyrir valinu þar sem mun auðveldra er að komast á milli landa frá flestum öðrum stöðum. Hún segir fólkið ekki hafa skipt um númer á bifreiðinni, það hafi verið rétt skráð á ferjunni sem auðveldaði mjög leitina. Samkvæmt upplýsingum frá Landsbankanum er verið að rannsaka hvernig fólkinu tókst að fá erlendan gjaldmiðil út á falsaða tékka. Vænta má að málið skýrist á morgun. Lögreglan í Reykjavík fer með rannsókn málsins.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Fleiri fréttir „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump Sjá meira