Segir ekkert að stjórnarskrá ESB 6. júní 2005 00:01 Það er ekkert að evrópsku stjórnarskránni að mati eins reyndasta utanríkismálasérfræðings Þýskalands. Volker Rühe telur helst að stytta þyrfti stjórnarskrána en að andstaðan sé ekki efnisleg. Volker Rühe er með reyndustu stjórnmálamönnum Þýskalands, þingmaður til hartnær 30 ára og varnarmálaráðherra í ríkisstjórn Helmuts Kohls á sínum tíma. Þó að hann sé úr stjórnarandstöðuflokknum CDU er hann formaður utanríkismálanefndar þingsins og hér á landi sem sérstakur fulltrúi Schröders kanslara. Rühe er ekki á því að allsherjarkreppa blasi við Evrópusambandinu. Hann segir að það hefði verið raunverulegur afturkippur ef Bretar hefðu ákveðið að hætta alveg við þjóðaratkvæðagreiðslu því það hefði þýtt að þeir ætluðu ekki að kjósa um stjórnarskrá ESB. Það sé þvi málamiðlun að fresta kosningunni og sjá hvernig málin þróast. Rühe er ekki á því að stjórnarskrá Evrópusambandsins sé dauð eftir atkvæðagreiðslur í Frakklandi og Hollandi og þverneitar því að andevrópsk umræða sé komin upp innan sumra aðildarlanda. Hann segir að málið verið að skoða í ró og næði og því skipti máli að taka ekki einungis tillit til þeirra ríkja þar sem kosið hafi verið. Rühe segist ekki getað svarað því hverju þurfi að breyta í stjórnarskránni til þess að hún fáist samþykkt í Frakklandi en það sýni hversu flókið ferlið sé. Aðspurður um þær raddir sem heyrst hafi m.a. á Ítalíu og í Hollandi að gömlu gjaldmiðlarnir verði teknir upp í stað evrunnar segir Rühe að einn ráðherra á Ítalíu hafi viðrað þá hugmynd. Sú hugmynd sé algjört bull og það taki því ekki að ræða hana. Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður Fleiri fréttir Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Sjá meira
Það er ekkert að evrópsku stjórnarskránni að mati eins reyndasta utanríkismálasérfræðings Þýskalands. Volker Rühe telur helst að stytta þyrfti stjórnarskrána en að andstaðan sé ekki efnisleg. Volker Rühe er með reyndustu stjórnmálamönnum Þýskalands, þingmaður til hartnær 30 ára og varnarmálaráðherra í ríkisstjórn Helmuts Kohls á sínum tíma. Þó að hann sé úr stjórnarandstöðuflokknum CDU er hann formaður utanríkismálanefndar þingsins og hér á landi sem sérstakur fulltrúi Schröders kanslara. Rühe er ekki á því að allsherjarkreppa blasi við Evrópusambandinu. Hann segir að það hefði verið raunverulegur afturkippur ef Bretar hefðu ákveðið að hætta alveg við þjóðaratkvæðagreiðslu því það hefði þýtt að þeir ætluðu ekki að kjósa um stjórnarskrá ESB. Það sé þvi málamiðlun að fresta kosningunni og sjá hvernig málin þróast. Rühe er ekki á því að stjórnarskrá Evrópusambandsins sé dauð eftir atkvæðagreiðslur í Frakklandi og Hollandi og þverneitar því að andevrópsk umræða sé komin upp innan sumra aðildarlanda. Hann segir að málið verið að skoða í ró og næði og því skipti máli að taka ekki einungis tillit til þeirra ríkja þar sem kosið hafi verið. Rühe segist ekki getað svarað því hverju þurfi að breyta í stjórnarskránni til þess að hún fáist samþykkt í Frakklandi en það sýni hversu flókið ferlið sé. Aðspurður um þær raddir sem heyrst hafi m.a. á Ítalíu og í Hollandi að gömlu gjaldmiðlarnir verði teknir upp í stað evrunnar segir Rühe að einn ráðherra á Ítalíu hafi viðrað þá hugmynd. Sú hugmynd sé algjört bull og það taki því ekki að ræða hana.
Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður Fleiri fréttir Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Sjá meira