Aldrei neitt gert á Ítalíu 16. apríl 2005 00:01 Roberto Mancini knattspyrnustjóri Inter Milan er hoppandi fúll út í UEFA vegna refsingar þeirrar sem félagið var úrskurðuð í gær föstudag vegna ólátanna á Meistaradeildarleiknum gegn AC Milan í vikunni. Inter var dæmt til að leika næstu 4 heimaleiki sína í Evrópukeppni fyrir luktum dyrum en næstu tveir leiki á eftir þeim verða svokallaðir skilorðsleikir þar sem félagið getur fengið á sig álíka refsingu haldi stuðningsmenn liðsins sér ekki á mottunni í þeim leikjum. Auk þess var félagið dæmt til peningasektar upp á 16 milljónir króna. "Það er aðeins eitt sem fer í taugarnar á mér og það er að í hvert sinn sem svona hlutir gerast þá koma siðapostularnir fram með yfirlýsingar sínar. Lítið sem ekkert hefur verið gert til að koma í veg fyrir þetta en mörg orð hafa verið látin falla. Við getum og ættum að gera eitthvað meira en aldrei er nokkurn tímann gert á Ítalíu." sagði Mancini og gagnrýnir aðgerðir ítalska knattspyrnusambandsins í kjölfar ólátanna á þriðjudag. Í vikunni var kynnt reglubreyting í ítölsku deildinni þess efnis að dómari megi flauta leik af um leið og einhverju er kastað út á völlinn og leikurinn skuli þá dæmdur því liði tapaður 3-0, sem ber ábyrgð á viðkomandi stuðningsmönnum. "Við breytum ekki hlutunum á einni nóttu. Það getur alltaf einhver sem er ekki stuðningsmaður Inter mætt með grjót eða slíkt og kastað inn á völlinn á heimaleikjum okkar og við sitjum í súpunni." sagði Mancini. Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Fleiri fréttir Gunnar tekur aftur við Haukum Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Carragher veiktist í beinni útsendingu Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Sjá meira
Roberto Mancini knattspyrnustjóri Inter Milan er hoppandi fúll út í UEFA vegna refsingar þeirrar sem félagið var úrskurðuð í gær föstudag vegna ólátanna á Meistaradeildarleiknum gegn AC Milan í vikunni. Inter var dæmt til að leika næstu 4 heimaleiki sína í Evrópukeppni fyrir luktum dyrum en næstu tveir leiki á eftir þeim verða svokallaðir skilorðsleikir þar sem félagið getur fengið á sig álíka refsingu haldi stuðningsmenn liðsins sér ekki á mottunni í þeim leikjum. Auk þess var félagið dæmt til peningasektar upp á 16 milljónir króna. "Það er aðeins eitt sem fer í taugarnar á mér og það er að í hvert sinn sem svona hlutir gerast þá koma siðapostularnir fram með yfirlýsingar sínar. Lítið sem ekkert hefur verið gert til að koma í veg fyrir þetta en mörg orð hafa verið látin falla. Við getum og ættum að gera eitthvað meira en aldrei er nokkurn tímann gert á Ítalíu." sagði Mancini og gagnrýnir aðgerðir ítalska knattspyrnusambandsins í kjölfar ólátanna á þriðjudag. Í vikunni var kynnt reglubreyting í ítölsku deildinni þess efnis að dómari megi flauta leik af um leið og einhverju er kastað út á völlinn og leikurinn skuli þá dæmdur því liði tapaður 3-0, sem ber ábyrgð á viðkomandi stuðningsmönnum. "Við breytum ekki hlutunum á einni nóttu. Það getur alltaf einhver sem er ekki stuðningsmaður Inter mætt með grjót eða slíkt og kastað inn á völlinn á heimaleikjum okkar og við sitjum í súpunni." sagði Mancini.
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Fleiri fréttir Gunnar tekur aftur við Haukum Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Carragher veiktist í beinni útsendingu Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Sjá meira