Beckham verst klæddur 7. apríl 2005 00:01 Tímaritið GQ hefur sett fótboltastjörnuna David Beckham á lista yfir verst klæddu karlmenn heimsins. Beckham er yfirleitt á toppi best klæddu listanna og er tískutákn fyrir marga aðdáendur bæði enska landsliðsins og Real Madrid. Tímaritið hefur kosið Beckham best klædda karlmanninn tvö ár í röð en nú virðist kappinn vera að missa tískuvitið. "Hann hefur ekki stíl, bara fullt af nýjum fötum," segir einn af dómurunum. Sjónvarps- og útvarpsmaðurinn Jonathan Ross lenti í öðru sæti á meðan Simon Cowell fékk sjöunda sæti og sjálfur Robbie Williams það áttunda. GQ valdi Rio Ferdinand best klædda karlmann veraldar sem fékk lof dómnefndar fyrir flottu, sérsaumuðu jakkafötin sín. Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Tímaritið GQ hefur sett fótboltastjörnuna David Beckham á lista yfir verst klæddu karlmenn heimsins. Beckham er yfirleitt á toppi best klæddu listanna og er tískutákn fyrir marga aðdáendur bæði enska landsliðsins og Real Madrid. Tímaritið hefur kosið Beckham best klædda karlmanninn tvö ár í röð en nú virðist kappinn vera að missa tískuvitið. "Hann hefur ekki stíl, bara fullt af nýjum fötum," segir einn af dómurunum. Sjónvarps- og útvarpsmaðurinn Jonathan Ross lenti í öðru sæti á meðan Simon Cowell fékk sjöunda sæti og sjálfur Robbie Williams það áttunda. GQ valdi Rio Ferdinand best klædda karlmann veraldar sem fékk lof dómnefndar fyrir flottu, sérsaumuðu jakkafötin sín.
Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira