Slagur sem vekur upp minningar 4. apríl 2005 00:01 Átta liða úrslit meistaradeildarinnar hefjast með tveimur leikjum í kvöld. Franska liðið Lyon, sem tók Werder Bremen í bakaríið í sextán liða úrslitum, tekur á móti PSV frá Hollandi og Juventus sækir Liverpool heim á Anfield. Viðureign Liverpool og Juventus vekur upp tuttugu ára gamlar minningar frá viðureign liðanna í úrslitum Evrópukeppni meistaraliða á Heysel-leikvanginum í Brüssel þar sem 39 manns létu lífið í óeirðum sem brutust út áður en flautað var til leiks. Leikurinn var spilaður og fór Juventus með sigur af hólmi, 1-0. Atburðurinn hafði þau áhrif að ensk lið voru bönnuð frá keppni í Evrópu næstu fimm árin á eftir. Mikið hefur verið fjallað um atburðina á Heysel-leikvanginum í undanfara leiksins í kvöld og hefur sú umræða nánast kaffært leikinn sjálfan og mikilvægi hans. Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segist varla geta beðið eftir því að flautað verði til leiks og hefur heitið því að Liverpool muni gera meira en að mæta til leiks. "Ég veit að við mætum til leiks gegn Juventus sem litla liðið. Ég hef hins vegar talað við David Beckham og Michael Owen um það hvernig Juventus spilaði gegn Real Madrid og þeir sögðu báðir að við hefðum ekkert að óttast. Það er hins vegar mikilvægt að ég spili eins og ég geti best. Ég lifi fyrir svona stórleiki og vill komast sem lengst í keppninni. Við ætlum okkur að gera meira en mæta bara heldur gera allt sem við getum til að slá Juventus út," sagði Gerrard. Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Fleiri fréttir Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Sjá meira
Átta liða úrslit meistaradeildarinnar hefjast með tveimur leikjum í kvöld. Franska liðið Lyon, sem tók Werder Bremen í bakaríið í sextán liða úrslitum, tekur á móti PSV frá Hollandi og Juventus sækir Liverpool heim á Anfield. Viðureign Liverpool og Juventus vekur upp tuttugu ára gamlar minningar frá viðureign liðanna í úrslitum Evrópukeppni meistaraliða á Heysel-leikvanginum í Brüssel þar sem 39 manns létu lífið í óeirðum sem brutust út áður en flautað var til leiks. Leikurinn var spilaður og fór Juventus með sigur af hólmi, 1-0. Atburðurinn hafði þau áhrif að ensk lið voru bönnuð frá keppni í Evrópu næstu fimm árin á eftir. Mikið hefur verið fjallað um atburðina á Heysel-leikvanginum í undanfara leiksins í kvöld og hefur sú umræða nánast kaffært leikinn sjálfan og mikilvægi hans. Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segist varla geta beðið eftir því að flautað verði til leiks og hefur heitið því að Liverpool muni gera meira en að mæta til leiks. "Ég veit að við mætum til leiks gegn Juventus sem litla liðið. Ég hef hins vegar talað við David Beckham og Michael Owen um það hvernig Juventus spilaði gegn Real Madrid og þeir sögðu báðir að við hefðum ekkert að óttast. Það er hins vegar mikilvægt að ég spili eins og ég geti best. Ég lifi fyrir svona stórleiki og vill komast sem lengst í keppninni. Við ætlum okkur að gera meira en mæta bara heldur gera allt sem við getum til að slá Juventus út," sagði Gerrard.
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Fleiri fréttir Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Sjá meira