Svartar flíkur eru flottar og fágaðar og kona klædd í svart frá toppi til táar stendur fyrir glæsileika og öryggi.
Að sjálfsögðu skiptir málið að flíkurnar séu vel með farnar og þeim rétt teflt saman, það virkar ekki vel að vera í mörgum svörtum tónum, blátóna, græntóna og svo útjaskaða grátóna, það gengur ekki.
Sem fyrr segir er svart einfaldlega klassík og fjárfesting í svartri kápu eða dragt mun alltaf borga sig til lengri og skemmri tíma.
Öll föt fást í Kultur.


