Klæddist ullarbuxum af afa sínum 31. mars 2005 00:01 Óskabarnið okkar, Björk Guðmundsdóttir, hefur viðurkennt að tískustíll hennar sé svolítið einkennilegur. Björk, sem er fræg um allan heim fyrir all sérstaka tónlist og fatasmekk, viðurkenndi á sig ýmis tískuslys í viðtali sem birtist við hana í breska ríkissjónvarpinu nýverið. "Ég var eiginlega vonlaus frá upphafi. Ég byrjaði mjög ung að klæðast fötum af afa mínum. Afi átti til dæmis mjög þykkar ullarbuxur þegar ég var átta eða níu ára. Ég klippti skálmarnar við hné og þá voru buxurnar nógu stuttar og pössuðu mér," segir Björk -- en hún komst eins og frægt er á lista yfir verst klæddu stjörnur heims þegar hún mætti til Óskarsverðlaunahátíðarinnar árið 2001 í svanakjólnum fræga. Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Saga sagði já við Sturlu Lífið Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Óskabarnið okkar, Björk Guðmundsdóttir, hefur viðurkennt að tískustíll hennar sé svolítið einkennilegur. Björk, sem er fræg um allan heim fyrir all sérstaka tónlist og fatasmekk, viðurkenndi á sig ýmis tískuslys í viðtali sem birtist við hana í breska ríkissjónvarpinu nýverið. "Ég var eiginlega vonlaus frá upphafi. Ég byrjaði mjög ung að klæðast fötum af afa mínum. Afi átti til dæmis mjög þykkar ullarbuxur þegar ég var átta eða níu ára. Ég klippti skálmarnar við hné og þá voru buxurnar nógu stuttar og pössuðu mér," segir Björk -- en hún komst eins og frægt er á lista yfir verst klæddu stjörnur heims þegar hún mætti til Óskarsverðlaunahátíðarinnar árið 2001 í svanakjólnum fræga.
Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Saga sagði já við Sturlu Lífið Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira