Dudek og Hamann byrja 9. mars 2005 00:01 Rafael Benitez hefur gert þrjár breytingar á liði sínu, sem mætir Bayer Leverkusen í Meistaradeild Evrópu í kvöld, frá því í tapleiknum gegn Newcastle á laugardaginn. Inn koma Jerzy Dudek, Dietmar Hamann og Stephen Warnock, en þeir sem víkja eru Scott Carson og Vladimir Smicer sem fara á bekkinn og Mauricio Pellegrinu sem er ekki löglegur með liðinu í Meistaradeildinni í ár. Igor Biscan heldur sæti sínu í liðinu en hann átti frábæran leik í fyrri leiknum og var valinn maður leiksins. Liverpool verður án margra lykilmanna í kvöld vegna meiðsla og leikbanna, en þar ber helst að nefna Harry Kewell, Fernando Morientes, Chris Kirkland, Djibril Cissé, Xabi Alonso og Djimi Traore. Liverpool vann fyrri leikinn 3-1 á Anfield og er því í þægilegri stöðu fyrir leikinn í kvöld. Liðið: Jerzy Dudek Steve Finnan Stephen Warnock John Arne Riise Sami Hyypia Jamie Carragher Steven Gerrard Didi Hamann Igor Biscan Luis Garcia Milan Baros Bekkurinn: Scott Carson David Raven Darren Potter Vladimir Smicer John Welsh Anthony Le Tallec Antonio Nunez Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Sjá meira
Rafael Benitez hefur gert þrjár breytingar á liði sínu, sem mætir Bayer Leverkusen í Meistaradeild Evrópu í kvöld, frá því í tapleiknum gegn Newcastle á laugardaginn. Inn koma Jerzy Dudek, Dietmar Hamann og Stephen Warnock, en þeir sem víkja eru Scott Carson og Vladimir Smicer sem fara á bekkinn og Mauricio Pellegrinu sem er ekki löglegur með liðinu í Meistaradeildinni í ár. Igor Biscan heldur sæti sínu í liðinu en hann átti frábæran leik í fyrri leiknum og var valinn maður leiksins. Liverpool verður án margra lykilmanna í kvöld vegna meiðsla og leikbanna, en þar ber helst að nefna Harry Kewell, Fernando Morientes, Chris Kirkland, Djibril Cissé, Xabi Alonso og Djimi Traore. Liverpool vann fyrri leikinn 3-1 á Anfield og er því í þægilegri stöðu fyrir leikinn í kvöld. Liðið: Jerzy Dudek Steve Finnan Stephen Warnock John Arne Riise Sami Hyypia Jamie Carragher Steven Gerrard Didi Hamann Igor Biscan Luis Garcia Milan Baros Bekkurinn: Scott Carson David Raven Darren Potter Vladimir Smicer John Welsh Anthony Le Tallec Antonio Nunez
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti