Best klæddu stórstjörnurnar 13. janúar 2005 00:01 Nú þegar nýtt ár er gengið í garð er við hæfi að líta um um öxl í tískuheiminum og kíkja aðeins á dívurnar úti í heimi sem kunna að klæða sig. Samkvæmt helstu tískuspekúlöntum standa nokkrar klassakonur upp úr fyrir árið 2004 hvað varðar fatastíl og sjarma. Engan skal undra að Sex and the City-skutlan Sarah Jessica Partner er þar efst á lista, sögð kunna öll trixin, tekur sig vel út í hverju sem er, jafnt gallabuxum og galakjól. Leikkonan Charlize Theron fær prik fyrir að vera alltaf óaðfinnanleg þegar hún skartar síðkjól við hátíðleg tækifæri og söngkonan Gwen Stefani er með flottasta persónulega stílinn, fer sínar eigin leiðir, er svöl og sexí. Aðrar sem komust á blað voru ungstirnið Scarlett Johansson sem klæðir sig alltaf í réttu litina og Kate Winslet sem er frambærilegasti fulltrúi bresku hátískunnar. Ítalska kornunga belladonnan Margherita Missoni, sem er erfingi Missoni-tískuveldisins, er talin hafa afar fágaðan og kvenlegan stíl sem gengur fullkomlega við hvaða tækifæri sem er hvar sem er í heiminum. Nú er bara að kíkja á kvensurnar og sjá hvað þær geta kennt okkur um flottan stíl og fallega framkomu. Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Már Gunnars genginn út Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Sjá meira
Nú þegar nýtt ár er gengið í garð er við hæfi að líta um um öxl í tískuheiminum og kíkja aðeins á dívurnar úti í heimi sem kunna að klæða sig. Samkvæmt helstu tískuspekúlöntum standa nokkrar klassakonur upp úr fyrir árið 2004 hvað varðar fatastíl og sjarma. Engan skal undra að Sex and the City-skutlan Sarah Jessica Partner er þar efst á lista, sögð kunna öll trixin, tekur sig vel út í hverju sem er, jafnt gallabuxum og galakjól. Leikkonan Charlize Theron fær prik fyrir að vera alltaf óaðfinnanleg þegar hún skartar síðkjól við hátíðleg tækifæri og söngkonan Gwen Stefani er með flottasta persónulega stílinn, fer sínar eigin leiðir, er svöl og sexí. Aðrar sem komust á blað voru ungstirnið Scarlett Johansson sem klæðir sig alltaf í réttu litina og Kate Winslet sem er frambærilegasti fulltrúi bresku hátískunnar. Ítalska kornunga belladonnan Margherita Missoni, sem er erfingi Missoni-tískuveldisins, er talin hafa afar fágaðan og kvenlegan stíl sem gengur fullkomlega við hvaða tækifæri sem er hvar sem er í heiminum. Nú er bara að kíkja á kvensurnar og sjá hvað þær geta kennt okkur um flottan stíl og fallega framkomu.
Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Már Gunnars genginn út Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Sjá meira