Ríkið sýknað af 11 milljóna kröfu 13. október 2005 15:20 Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í morgun íslenska ríkið af rúmlega ellefu milljóna króna skaðabótakröfu erfingja konu sem svipt var fjárræði. Konan lést árið 2000 en sýslumaður skipaði henni lögráðamann fyrir tólf árum sem hafði dregið sér hluta af fé hennar. Erfingjar konunnar töldu ríkið skaðabótaskylt vegna tjóns sem rakið var til fjárdráttarins en fjármunina hafi vantað í dánarbúið vegna þess að því hafi verið skipt. Lögráðamaðurinn var dæmdur í 18 mánaða fangelsi fyrir að hafa dregið sér tæplega átta milljónir af fé konunnar á árunum 1993 til 2000. Héraðsdómur féllst ekki á að Sýslumaðurinn í Reykjavík hafi skipað lögráðamann sem óheimilt hafi verið að skipa samkvæmt umræddu lagaákvæði og beri þannig ábyrgð á gerðum hans, enda séu hvorki í lögum fyrirmæli um slíka ábyrgð né þyki vera rök fyrir því að telja hana vera fyrir hendi. Þá segir Héraðsdómur að hin meinta vanræksla sýslumanns þegar hann skipaði lögráðamanninn sé ekki talin standa í nægum tengslum við fjárdrátt lögráðamannsins þannig að tjónið verði talið sennileg afleiðing af hinni ófullnægjandi athugun sýslumannsins á því hvort lögráðamaðurinn væri ráðvandur og ráðdeildarsamur og uppfyllti þar með skilyrði lagaákvæðisins. Bótaábyrgð ríksins á tjóni stefnenda sé því ekki talin vera fyrir hendi samkvæmt almennri sakarreglu. Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Fleiri fréttir Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í morgun íslenska ríkið af rúmlega ellefu milljóna króna skaðabótakröfu erfingja konu sem svipt var fjárræði. Konan lést árið 2000 en sýslumaður skipaði henni lögráðamann fyrir tólf árum sem hafði dregið sér hluta af fé hennar. Erfingjar konunnar töldu ríkið skaðabótaskylt vegna tjóns sem rakið var til fjárdráttarins en fjármunina hafi vantað í dánarbúið vegna þess að því hafi verið skipt. Lögráðamaðurinn var dæmdur í 18 mánaða fangelsi fyrir að hafa dregið sér tæplega átta milljónir af fé konunnar á árunum 1993 til 2000. Héraðsdómur féllst ekki á að Sýslumaðurinn í Reykjavík hafi skipað lögráðamann sem óheimilt hafi verið að skipa samkvæmt umræddu lagaákvæði og beri þannig ábyrgð á gerðum hans, enda séu hvorki í lögum fyrirmæli um slíka ábyrgð né þyki vera rök fyrir því að telja hana vera fyrir hendi. Þá segir Héraðsdómur að hin meinta vanræksla sýslumanns þegar hann skipaði lögráðamanninn sé ekki talin standa í nægum tengslum við fjárdrátt lögráðamannsins þannig að tjónið verði talið sennileg afleiðing af hinni ófullnægjandi athugun sýslumannsins á því hvort lögráðamaðurinn væri ráðvandur og ráðdeildarsamur og uppfyllti þar með skilyrði lagaákvæðisins. Bótaábyrgð ríksins á tjóni stefnenda sé því ekki talin vera fyrir hendi samkvæmt almennri sakarreglu.
Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Fleiri fréttir Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Sjá meira