Tryggir sér búlgarska Símann 1. desember 2005 07:30 Félag í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar hefur tryggt sér yfirráð yfir búlgarska símafélaginu BTC sem er skráð í kauphöllinni í Búlgaríu. Félag í eigu Björgólfs gekk í gær frá kaupum á félagi sem átti 65 prósent í BTC. Björgólfur átti fyrir hlut í félaginu sem keypti hlut búlgarska ríkisins í BTC. Samkvæmt heimildum keypti Björgólfur um tíu prósenta hlut á markaði í gær svo hann ræður nú yfir 75 prósentum í félaginu. Viðskiptin leiða ekki til yfirtökuskyldu, en viðbótarkaupin kunna að leiða til þess að smærri hluthöfum verði gerð tilboð í það sem út af stendur. Í tilkynningu sem send var kauphöllinni í Búlgaríu í gærkvöld er kaupverðið ekki gefið upp. Samkvæmt heimildum nemur umfang viðskiptanna um hundrað milljörðum króna. Kaupin eru því í hópi stærstu viðskipta Íslendinga erlendis. Miðað við eignarhlutinn má búast við að Björgólfur Thor stefni að því að eignast félagið að fullu. Hann er umsvifamesti erlendi fjárfestirinn í Búlgaríu en hann er stærsti eigandi Actavis sem rekur lyfjaverksmiðju í landinu. BTC er upprunalega ríkissímafyrirtæki Búlgaríu og hefur svipaða stöðu þar í landi og Síminn hér. Björgólfur er auk þess umsvifamikill í fjarskiptafjárfestingum í nágrannalandi Búlgaríu, Grikklandi, auk þess sem hann hefur fjárfest í fjarskiptafyrirtækjum í Finnlandi og Póllandi. Innlent Viðskipti Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Félag í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar hefur tryggt sér yfirráð yfir búlgarska símafélaginu BTC sem er skráð í kauphöllinni í Búlgaríu. Félag í eigu Björgólfs gekk í gær frá kaupum á félagi sem átti 65 prósent í BTC. Björgólfur átti fyrir hlut í félaginu sem keypti hlut búlgarska ríkisins í BTC. Samkvæmt heimildum keypti Björgólfur um tíu prósenta hlut á markaði í gær svo hann ræður nú yfir 75 prósentum í félaginu. Viðskiptin leiða ekki til yfirtökuskyldu, en viðbótarkaupin kunna að leiða til þess að smærri hluthöfum verði gerð tilboð í það sem út af stendur. Í tilkynningu sem send var kauphöllinni í Búlgaríu í gærkvöld er kaupverðið ekki gefið upp. Samkvæmt heimildum nemur umfang viðskiptanna um hundrað milljörðum króna. Kaupin eru því í hópi stærstu viðskipta Íslendinga erlendis. Miðað við eignarhlutinn má búast við að Björgólfur Thor stefni að því að eignast félagið að fullu. Hann er umsvifamesti erlendi fjárfestirinn í Búlgaríu en hann er stærsti eigandi Actavis sem rekur lyfjaverksmiðju í landinu. BTC er upprunalega ríkissímafyrirtæki Búlgaríu og hefur svipaða stöðu þar í landi og Síminn hér. Björgólfur er auk þess umsvifamikill í fjarskiptafjárfestingum í nágrannalandi Búlgaríu, Grikklandi, auk þess sem hann hefur fjárfest í fjarskiptafyrirtækjum í Finnlandi og Póllandi.
Innlent Viðskipti Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent