Gerrard á skilið að vinna 27. nóvember 2005 06:00 Steven Gerrard Gerrard lék frábærlega með Liverpol á síðustu leiktíð og ber liðið oftar en ekki uppi með kraftmiklum leik. Rafael Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að Steven Gerrard, fyrirliði liðsins, eigi skilið að vera valinn knattspyrnumaður ársins í Evrópu í ár. Ballon d'Or eða Gullknötturinn verður afhentur á morgun en flestir telja Ronaldinho vera líklegastan og Andriy Shevchenko hans helsta keppinaut. Gerrard fór fyrir sínu liði sem varð Evrópumeistari í Istanbúl í maí eftir æsilegasta úrslitaleik allra tíma og telur Benítez að það ætti að vega þungt í atkvæðagreiðslunni. "Fyrir mér hefur Gerrard verið mjög góður í ár og hápunkturinn var auðvitað þessi ótrúlegi úrslitaleikur í Istanbúl. Bestu leikmennirnir geta laðað fram það besta í mikilvægustu leikjunum. Það er einmitt það sem hann gerði fyrir okkur og mér finnst að hann eigi skilið að vinna verðlaunin. Hann hefur frábæra hæfileika, með gífurlegan kraft og gefur liði sínu mikla möguleika. Ég hef heyrt að sumir bera hann saman við Maradona og Pele en ég tel að það sé of snemmt að gera það." Úkraínumaðurinn Shevchenko á titil að verja þar sem hann varð fyrir valinu í fyrra en Pavel Nedved hreppti hnossið árið 2003. Íþróttir Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Golf Fleiri fréttir Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Ekki búinn að spila eina mínútu á tímabilinu en var dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Segir æðislegt að fá Aron til sín Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sjá meira
Rafael Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að Steven Gerrard, fyrirliði liðsins, eigi skilið að vera valinn knattspyrnumaður ársins í Evrópu í ár. Ballon d'Or eða Gullknötturinn verður afhentur á morgun en flestir telja Ronaldinho vera líklegastan og Andriy Shevchenko hans helsta keppinaut. Gerrard fór fyrir sínu liði sem varð Evrópumeistari í Istanbúl í maí eftir æsilegasta úrslitaleik allra tíma og telur Benítez að það ætti að vega þungt í atkvæðagreiðslunni. "Fyrir mér hefur Gerrard verið mjög góður í ár og hápunkturinn var auðvitað þessi ótrúlegi úrslitaleikur í Istanbúl. Bestu leikmennirnir geta laðað fram það besta í mikilvægustu leikjunum. Það er einmitt það sem hann gerði fyrir okkur og mér finnst að hann eigi skilið að vinna verðlaunin. Hann hefur frábæra hæfileika, með gífurlegan kraft og gefur liði sínu mikla möguleika. Ég hef heyrt að sumir bera hann saman við Maradona og Pele en ég tel að það sé of snemmt að gera það." Úkraínumaðurinn Shevchenko á titil að verja þar sem hann varð fyrir valinu í fyrra en Pavel Nedved hreppti hnossið árið 2003.
Íþróttir Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Golf Fleiri fréttir Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Ekki búinn að spila eina mínútu á tímabilinu en var dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Segir æðislegt að fá Aron til sín Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sjá meira