Byrjar nýtt og bleikt líf 29. desember 2004 00:01 Helga Thorberg er að losa sig við allt á heimilinu sínu, alla gamla hluti, styttur, bækur, föt - allt. "Ég er að hreinsa allt út af harða disknum og byrja upp á nýtt og það er svo gaman að það er dýrðlegt. Nú er ég að byrja nýtt skvísulíf. Helga skvísa fann loksins skvísuíbúðina sína sem er með svölum og útsýni en samt í hverfi hundrað og eitt. Íbúðin er tilbúin en það er ekki einn einasti hlutur þar inni enn þá enda þarf að vanda alveg sérstaklega valið á því sem fær að vera þar. Inni á splunkunýja heimilinu mínu eiga bara að vera fáir og fallegir hlutir og ekkert umframdót. Ég er búin að fá nóg af dóti sem hefur enga merkingu fyrir mig og ég veit ekkert hvað ég á að gera við. Fyrst fannst mér fráleit hugmynd að byrja á núllpunkti og fannst ég þurfa nauðsynlega á öllum þessum styttum og myndum og blómum og dóti að halda en svo fór ég að hugsa um að gera alvöru úr því að hreinsa til í kringum mig. Maður er að troða allt of miklum farangri með sér í gegnum lífið og ég ákvað að losa mig við þetta allt. Bragi fornbókasali fær flestar bækurnar mínar, Hjálpræðisherinn meiripartinn af fötunum en ekki einn einasti hlutur fær að fara með mér. Það er svo gott að vinna í blómabúð því þar hittir maður fólk sem þekkir annað fólk sem vantar nákvæmlega hlutina sem ég hef enga þörf fyrir." Á nýja heimilinu verður bleikur ísskápur og hugsanlega bleikur sófi og Helga er þessa dagana að spá í að kaupa sér nýtt rúm undir glænýtt rúmteppið. Það verður þó smábið á því að Helga skvísa komi sér almennilega fyrir því hún er búin að hafa svo mikið að gera í bleiku jólunum í Blómálfinum að hún má ekki vera að því að flytja alveg strax. Hús og heimili Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sjá meira
Helga Thorberg er að losa sig við allt á heimilinu sínu, alla gamla hluti, styttur, bækur, föt - allt. "Ég er að hreinsa allt út af harða disknum og byrja upp á nýtt og það er svo gaman að það er dýrðlegt. Nú er ég að byrja nýtt skvísulíf. Helga skvísa fann loksins skvísuíbúðina sína sem er með svölum og útsýni en samt í hverfi hundrað og eitt. Íbúðin er tilbúin en það er ekki einn einasti hlutur þar inni enn þá enda þarf að vanda alveg sérstaklega valið á því sem fær að vera þar. Inni á splunkunýja heimilinu mínu eiga bara að vera fáir og fallegir hlutir og ekkert umframdót. Ég er búin að fá nóg af dóti sem hefur enga merkingu fyrir mig og ég veit ekkert hvað ég á að gera við. Fyrst fannst mér fráleit hugmynd að byrja á núllpunkti og fannst ég þurfa nauðsynlega á öllum þessum styttum og myndum og blómum og dóti að halda en svo fór ég að hugsa um að gera alvöru úr því að hreinsa til í kringum mig. Maður er að troða allt of miklum farangri með sér í gegnum lífið og ég ákvað að losa mig við þetta allt. Bragi fornbókasali fær flestar bækurnar mínar, Hjálpræðisherinn meiripartinn af fötunum en ekki einn einasti hlutur fær að fara með mér. Það er svo gott að vinna í blómabúð því þar hittir maður fólk sem þekkir annað fólk sem vantar nákvæmlega hlutina sem ég hef enga þörf fyrir." Á nýja heimilinu verður bleikur ísskápur og hugsanlega bleikur sófi og Helga er þessa dagana að spá í að kaupa sér nýtt rúm undir glænýtt rúmteppið. Það verður þó smábið á því að Helga skvísa komi sér almennilega fyrir því hún er búin að hafa svo mikið að gera í bleiku jólunum í Blómálfinum að hún má ekki vera að því að flytja alveg strax.
Hús og heimili Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp