Byrjar nýtt og bleikt líf 29. desember 2004 00:01 Helga Thorberg er að losa sig við allt á heimilinu sínu, alla gamla hluti, styttur, bækur, föt - allt. "Ég er að hreinsa allt út af harða disknum og byrja upp á nýtt og það er svo gaman að það er dýrðlegt. Nú er ég að byrja nýtt skvísulíf. Helga skvísa fann loksins skvísuíbúðina sína sem er með svölum og útsýni en samt í hverfi hundrað og eitt. Íbúðin er tilbúin en það er ekki einn einasti hlutur þar inni enn þá enda þarf að vanda alveg sérstaklega valið á því sem fær að vera þar. Inni á splunkunýja heimilinu mínu eiga bara að vera fáir og fallegir hlutir og ekkert umframdót. Ég er búin að fá nóg af dóti sem hefur enga merkingu fyrir mig og ég veit ekkert hvað ég á að gera við. Fyrst fannst mér fráleit hugmynd að byrja á núllpunkti og fannst ég þurfa nauðsynlega á öllum þessum styttum og myndum og blómum og dóti að halda en svo fór ég að hugsa um að gera alvöru úr því að hreinsa til í kringum mig. Maður er að troða allt of miklum farangri með sér í gegnum lífið og ég ákvað að losa mig við þetta allt. Bragi fornbókasali fær flestar bækurnar mínar, Hjálpræðisherinn meiripartinn af fötunum en ekki einn einasti hlutur fær að fara með mér. Það er svo gott að vinna í blómabúð því þar hittir maður fólk sem þekkir annað fólk sem vantar nákvæmlega hlutina sem ég hef enga þörf fyrir." Á nýja heimilinu verður bleikur ísskápur og hugsanlega bleikur sófi og Helga er þessa dagana að spá í að kaupa sér nýtt rúm undir glænýtt rúmteppið. Það verður þó smábið á því að Helga skvísa komi sér almennilega fyrir því hún er búin að hafa svo mikið að gera í bleiku jólunum í Blómálfinum að hún má ekki vera að því að flytja alveg strax. Hús og heimili Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Króli trúlofaður Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Helga Thorberg er að losa sig við allt á heimilinu sínu, alla gamla hluti, styttur, bækur, föt - allt. "Ég er að hreinsa allt út af harða disknum og byrja upp á nýtt og það er svo gaman að það er dýrðlegt. Nú er ég að byrja nýtt skvísulíf. Helga skvísa fann loksins skvísuíbúðina sína sem er með svölum og útsýni en samt í hverfi hundrað og eitt. Íbúðin er tilbúin en það er ekki einn einasti hlutur þar inni enn þá enda þarf að vanda alveg sérstaklega valið á því sem fær að vera þar. Inni á splunkunýja heimilinu mínu eiga bara að vera fáir og fallegir hlutir og ekkert umframdót. Ég er búin að fá nóg af dóti sem hefur enga merkingu fyrir mig og ég veit ekkert hvað ég á að gera við. Fyrst fannst mér fráleit hugmynd að byrja á núllpunkti og fannst ég þurfa nauðsynlega á öllum þessum styttum og myndum og blómum og dóti að halda en svo fór ég að hugsa um að gera alvöru úr því að hreinsa til í kringum mig. Maður er að troða allt of miklum farangri með sér í gegnum lífið og ég ákvað að losa mig við þetta allt. Bragi fornbókasali fær flestar bækurnar mínar, Hjálpræðisherinn meiripartinn af fötunum en ekki einn einasti hlutur fær að fara með mér. Það er svo gott að vinna í blómabúð því þar hittir maður fólk sem þekkir annað fólk sem vantar nákvæmlega hlutina sem ég hef enga þörf fyrir." Á nýja heimilinu verður bleikur ísskápur og hugsanlega bleikur sófi og Helga er þessa dagana að spá í að kaupa sér nýtt rúm undir glænýtt rúmteppið. Það verður þó smábið á því að Helga skvísa komi sér almennilega fyrir því hún er búin að hafa svo mikið að gera í bleiku jólunum í Blómálfinum að hún má ekki vera að því að flytja alveg strax.
Hús og heimili Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Króli trúlofaður Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira