4 ára fangelsi fyrir kynferðisbrot 22. desember 2004 00:01 Sigurbjörn Sævar Grétarsson, fyrrverandi lögreglumaður á Patreksfirði, var í dag dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn fimm piltum. Auk þess var hann dæmdur til að greiða þeim samanlagt 2,4 milljónir króna í miskabætur. Sigurbjörn Sævar er liðlega þrítugur og hefur verið afleysingarmaður í lögreglunni á Patreksfirði og umsjónarmaður félagsmiðstöðvarinnar í bænum. Hann var ákærður fyrir brot gegn sjö drengjum en sakfelldur fyrir brot gegn fimm. Fórnarlömb hans voru á aldrinum 12-14 ára þegar brotin voru framin á árunum 2002-2003. Við ákvörðun refsingar leit héraðsdómari til þess að ákærði hafi verið umsjónarmaður félagsmiðstöðvar þeirrar sem drengirnir sóttu og hafi haft ákveðið boðvald yfir þeim og þeir litið upp til hans. Þá hafi foreldrar og forráðamenn drengjanna treyst honum fyrir drengjunum. Þá hafi Sigurbjörn Sævar á kerfisbundinn hátt gert drenginga móttækilega fyrir kynmökum og sýnt skýran og einbeittan brotavilja. Ljóst sé að verknaðurinn hafi valdið drengjunum sálrænu tjóni sem geti haft alvarlegar afleiðingar og þykir Sigurbjörn Sævar ekki eiga sér neinar málsbætur. Sigurbjörn Sævar var dæmdur í fjögurra ára fangelsi og dæmdur til að greiða drengjunum miskabætur á bilinu 50-700 þúsund krónur, samanlagt 2,4 milljónir króna. Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Sjá meira
Sigurbjörn Sævar Grétarsson, fyrrverandi lögreglumaður á Patreksfirði, var í dag dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn fimm piltum. Auk þess var hann dæmdur til að greiða þeim samanlagt 2,4 milljónir króna í miskabætur. Sigurbjörn Sævar er liðlega þrítugur og hefur verið afleysingarmaður í lögreglunni á Patreksfirði og umsjónarmaður félagsmiðstöðvarinnar í bænum. Hann var ákærður fyrir brot gegn sjö drengjum en sakfelldur fyrir brot gegn fimm. Fórnarlömb hans voru á aldrinum 12-14 ára þegar brotin voru framin á árunum 2002-2003. Við ákvörðun refsingar leit héraðsdómari til þess að ákærði hafi verið umsjónarmaður félagsmiðstöðvar þeirrar sem drengirnir sóttu og hafi haft ákveðið boðvald yfir þeim og þeir litið upp til hans. Þá hafi foreldrar og forráðamenn drengjanna treyst honum fyrir drengjunum. Þá hafi Sigurbjörn Sævar á kerfisbundinn hátt gert drenginga móttækilega fyrir kynmökum og sýnt skýran og einbeittan brotavilja. Ljóst sé að verknaðurinn hafi valdið drengjunum sálrænu tjóni sem geti haft alvarlegar afleiðingar og þykir Sigurbjörn Sævar ekki eiga sér neinar málsbætur. Sigurbjörn Sævar var dæmdur í fjögurra ára fangelsi og dæmdur til að greiða drengjunum miskabætur á bilinu 50-700 þúsund krónur, samanlagt 2,4 milljónir króna.
Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Sjá meira