Snorri og Þórir detta út 21. desember 2004 00:01 Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari valdi í morgun 16 manna landsliðshóp sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu í handbolta sem fram fer í Túnis í lok janúar og byrjun febrúar. Markverðir eru Roland Valur Eradze, Birkir Ívar Guðmundsson og Hreiðar Guðmundsson. Horna- og línumenn eru: Róbert Gunnarsson, Vignir Svavarsson, Guðjón Valur Sigurðsson, Logi Geirsson og Einar Örn Jónsson. Útileikmenn: Ólafur Stefánsson, Einar Hólmgeirsson, Dagur Sigurðsson, Markús Máni Michaelsson, Jaliecky Garcia, Arnór Atlason, Alexander Petterson og Ingimundur Ingimundarson. Snorri Steinn Guðjónsson og Þórir Ólafsson detta út úr landsliðshópnum sem var á Heimsbikarnum í Svíþjóð í síðasta mánuði og Ásgeir Örn Hallgrímsson er nýkominn úr aðgerð á hendi. Sigfús Sigurðsson er meiddur í baki og verður ekki með á HM. Þá sagðist Viggó hafa viljað fá Patrek Jóhannesson en hann er einnig meiddur. Undirbúningur íslenska landsliðsins hefst 3. janúar en þá fer liðið til Svíþjóðar. Þar æfir íslenska liðið og leikur tvo leiki við Svía. Þá heldur liðið til Spánar og tekur þátt í æfingamóti en landsliðið leikur engan æfingaleik hér á landi fyrir HM. Viggó sagði að hann hefði náð samkomulagi við tvo sænska markmannsþjálfara um að aðstoða sig við markmannsþjálfun landsliðsins. Íslenski handboltinn Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Enski boltinn Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Gísli stórkostlegur í toppslagnum Handbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Fleiri fréttir Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Glódís skælbrosandi í landsleikina Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Diaz kom Liverpool í toppmál Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Sjá meira
Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari valdi í morgun 16 manna landsliðshóp sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu í handbolta sem fram fer í Túnis í lok janúar og byrjun febrúar. Markverðir eru Roland Valur Eradze, Birkir Ívar Guðmundsson og Hreiðar Guðmundsson. Horna- og línumenn eru: Róbert Gunnarsson, Vignir Svavarsson, Guðjón Valur Sigurðsson, Logi Geirsson og Einar Örn Jónsson. Útileikmenn: Ólafur Stefánsson, Einar Hólmgeirsson, Dagur Sigurðsson, Markús Máni Michaelsson, Jaliecky Garcia, Arnór Atlason, Alexander Petterson og Ingimundur Ingimundarson. Snorri Steinn Guðjónsson og Þórir Ólafsson detta út úr landsliðshópnum sem var á Heimsbikarnum í Svíþjóð í síðasta mánuði og Ásgeir Örn Hallgrímsson er nýkominn úr aðgerð á hendi. Sigfús Sigurðsson er meiddur í baki og verður ekki með á HM. Þá sagðist Viggó hafa viljað fá Patrek Jóhannesson en hann er einnig meiddur. Undirbúningur íslenska landsliðsins hefst 3. janúar en þá fer liðið til Svíþjóðar. Þar æfir íslenska liðið og leikur tvo leiki við Svía. Þá heldur liðið til Spánar og tekur þátt í æfingamóti en landsliðið leikur engan æfingaleik hér á landi fyrir HM. Viggó sagði að hann hefði náð samkomulagi við tvo sænska markmannsþjálfara um að aðstoða sig við markmannsþjálfun landsliðsins.
Íslenski handboltinn Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Enski boltinn Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Gísli stórkostlegur í toppslagnum Handbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Fleiri fréttir Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Glódís skælbrosandi í landsleikina Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Diaz kom Liverpool í toppmál Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Sjá meira