Sheva ekki til Chelsea 15. desember 2004 00:01 Umboðsmaður Andrei Shevchenko, Oscar Damiano, hló í dag af þeim sögusögnum að umboðsmaður hans væri á leið til Stamford Bridge, en Jose Mourinho, stjóri Chelsea, er mikill aðdáandi Úkraínumannsins og hefur áður sagt að hann sé hann fullkomni sóknarmaður. Milan vilja kaupa Hernan Crespo sem er á láni hjá þeim frá Chelsea, og heyrst hefur að Chelsea vilji ganga frá einskonar skiptum, Shevchenko færi þá í hina áttina. Damiano neitaði þó þessum orðrómi í dag og sagði að Sheva, sem nýlega var valinn knattspyrnumaður Evrópu, yrði áfram hjá Milan. "Ég veit af áhuga þeirra en það er ekki möguleiki að hann fari, jafnvel þó þeir bjóði fáránlega háa upphæð," sagði Damiano í dag. "Þeir gætu ekki einu sinni borgað launin hans. Hann er einn af allra bestu knattspyrnumönnum í heiminum og er á launum sem slíkur. Það verða alltaf uppi orðrómar, en Chelsea getur gleymt þessu. Ef þeir skilja það ekki þá er það þeirra vandamál. Milan selur ekki bestu leikmenn sína." Þar sem Shevchenko virðist vera út úr myndinni gæti Mourinho snúið sér að Jermain Dafoe hjá Tottenham aftur. Íslenski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Sjá meira
Umboðsmaður Andrei Shevchenko, Oscar Damiano, hló í dag af þeim sögusögnum að umboðsmaður hans væri á leið til Stamford Bridge, en Jose Mourinho, stjóri Chelsea, er mikill aðdáandi Úkraínumannsins og hefur áður sagt að hann sé hann fullkomni sóknarmaður. Milan vilja kaupa Hernan Crespo sem er á láni hjá þeim frá Chelsea, og heyrst hefur að Chelsea vilji ganga frá einskonar skiptum, Shevchenko færi þá í hina áttina. Damiano neitaði þó þessum orðrómi í dag og sagði að Sheva, sem nýlega var valinn knattspyrnumaður Evrópu, yrði áfram hjá Milan. "Ég veit af áhuga þeirra en það er ekki möguleiki að hann fari, jafnvel þó þeir bjóði fáránlega háa upphæð," sagði Damiano í dag. "Þeir gætu ekki einu sinni borgað launin hans. Hann er einn af allra bestu knattspyrnumönnum í heiminum og er á launum sem slíkur. Það verða alltaf uppi orðrómar, en Chelsea getur gleymt þessu. Ef þeir skilja það ekki þá er það þeirra vandamál. Milan selur ekki bestu leikmenn sína." Þar sem Shevchenko virðist vera út úr myndinni gæti Mourinho snúið sér að Jermain Dafoe hjá Tottenham aftur.
Íslenski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Sjá meira