
Innlent
Lést í eldsvoða á Sauðárkróki
Maðurinn sem lést í eldsvoðanum á Sauðarkróki á laugardag hét Elvar Fannar Þorvaldsson, fæddur 18. júní árið 1983. Elvar var til heimilis að Hólavegi 24 og að Bárustíg 14 á Sauðárkróki. Hann var ókvæntur og barnlaus.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×