Verðskrár í endurskoðun 5. desember 2004 00:01 Fulltrúar Og Vodafone og Símans segjast hafa boðið viðskiptavinum sínum upp á ýmsa afslætti á umframgagnamagni erlendis frá. Í gær kom fram gagnrýni Hrafnkels V. Gíslasonar, forstjóra Póst- og fjarskiptastofnunar, á verðlagningu á erlendu niðurhali, þrátt fyrir margfalda gagnaflutningsgetu nýja sæstrengsins Farice og lélega nýtingu á flutningsgetu hans. "Við veittum 75 prósent afslátt í desember, sem var afmælisafsláttur ADSL-þjónustunnar sem hefur verið á markaði í fimm ár," segir Eva Magnúsdóttir, upplýsingafulltrúi Símans. "Síminn er auk þess að endurskoða verðskrá sína fyrir internetþjónustuna og verður hún kynnt almenningi á næstunni." Pétur Pétursson, upplýsingafulltrúi Og Vodafone, segir fyrirtækið hafa farið af stað með lækkað verð og betri internetþjónustu fyrir um þremur mánuðum. "Við erum enn að leita leiða til að auka frítt niðurhal en það er misskilningur að halda erlent niðurhal sé frítt, eins og sumir vilja halda fram. Að stækka útlandagátt okkar um Farice-strenginn þýðir 70 prósent kostnaðarauka fyrir okkur, eða nokkur hundruð milljónir króna. Ótakmarkað niðurhal þýðir hærra mánaðargjald hjá þeim sem það bjóða, og mundi þýða hækkun mánaðargjalds hjá þeim sem tækju upp á því líka. Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Helgi Pétursson er látinn Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Erlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Sjá meira
Fulltrúar Og Vodafone og Símans segjast hafa boðið viðskiptavinum sínum upp á ýmsa afslætti á umframgagnamagni erlendis frá. Í gær kom fram gagnrýni Hrafnkels V. Gíslasonar, forstjóra Póst- og fjarskiptastofnunar, á verðlagningu á erlendu niðurhali, þrátt fyrir margfalda gagnaflutningsgetu nýja sæstrengsins Farice og lélega nýtingu á flutningsgetu hans. "Við veittum 75 prósent afslátt í desember, sem var afmælisafsláttur ADSL-þjónustunnar sem hefur verið á markaði í fimm ár," segir Eva Magnúsdóttir, upplýsingafulltrúi Símans. "Síminn er auk þess að endurskoða verðskrá sína fyrir internetþjónustuna og verður hún kynnt almenningi á næstunni." Pétur Pétursson, upplýsingafulltrúi Og Vodafone, segir fyrirtækið hafa farið af stað með lækkað verð og betri internetþjónustu fyrir um þremur mánuðum. "Við erum enn að leita leiða til að auka frítt niðurhal en það er misskilningur að halda erlent niðurhal sé frítt, eins og sumir vilja halda fram. Að stækka útlandagátt okkar um Farice-strenginn þýðir 70 prósent kostnaðarauka fyrir okkur, eða nokkur hundruð milljónir króna. Ótakmarkað niðurhal þýðir hærra mánaðargjald hjá þeim sem það bjóða, og mundi þýða hækkun mánaðargjalds hjá þeim sem tækju upp á því líka.
Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Helgi Pétursson er látinn Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Erlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Sjá meira