Héraðsdómur klofnaði í málinu 5. nóvember 2004 00:01 Rúnar Ben Maitsland var dæmdur í fimm ára fangelsi í dag fyrir innflutning á fíkniefnum. Tvíburabróðir hans, Davíð Ben Maitsland, var dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi. Héraðsdómur Reykjavíkur klofnaði í niðurstöðu sinni en einn af þremur dómurum vildi sýkna bræðurna. Málið er hluti af fíkniefnamáli sem Hæstiréttur dæmdi í á síðasta ári. Rúnar Ben hlaut þá fimm ára fangelsisdóm fyrir stórfellt fíkniefnabrot. Hann var þá á skilorði vegna fjögurra ára dóms, einnig vegna fíkniefnabrots. Nú var réttað vegna 27 kílóa af hassi sem ekki var lagt hald á. Ákæran byggði á framburði erlendra aðila sem tekin var upp í gegnum síma. Sýnt þykir að tvíburabróðir Rúnars, Davíð Ben, hafi tekið við hluta af efninu. Hvorki Rúnar né Davíð voru viðstaddir dómsuppsögu í dag en báðir höfðu neitað sök. Tveir dómarar af þremur töldu framburð þeirra bræðra ótrúverðugan og að gögn málsins sanni að þeir hafi staðið að smyglinu í tíu ferðum hingað til lands, með flugi og skipi. Efnin, sem að götuverðmæti eru um 50 milljónir króna, hafi svo verið seld. Þriðji dómarinn, Guðjón Marteinsson, vildi hins vegar sýkna þá bræður á þeim forsendum að vitni hafi ekki fengist til að koma fyrir dóm og engin gögn liggi fyrir um það hvað varð um efnin, enda hafi enginn kaupandi verið yfirheyrður. Verjandi Rúnars, Ólafur Sigurgeirsson, tekur undir þá niðurstöðu og býst fastlega við að dóminum verði áfrýjað. Hann segir mjög sérstakt að sakfellt sé í málinu þar sem haldlögð fíkniefni séu engin, ekkert vitni hafi komið fyrir dóminn og engir peningar, sala, uppsetning eða dreifing liggi fyrir. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Sjá meira
Rúnar Ben Maitsland var dæmdur í fimm ára fangelsi í dag fyrir innflutning á fíkniefnum. Tvíburabróðir hans, Davíð Ben Maitsland, var dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi. Héraðsdómur Reykjavíkur klofnaði í niðurstöðu sinni en einn af þremur dómurum vildi sýkna bræðurna. Málið er hluti af fíkniefnamáli sem Hæstiréttur dæmdi í á síðasta ári. Rúnar Ben hlaut þá fimm ára fangelsisdóm fyrir stórfellt fíkniefnabrot. Hann var þá á skilorði vegna fjögurra ára dóms, einnig vegna fíkniefnabrots. Nú var réttað vegna 27 kílóa af hassi sem ekki var lagt hald á. Ákæran byggði á framburði erlendra aðila sem tekin var upp í gegnum síma. Sýnt þykir að tvíburabróðir Rúnars, Davíð Ben, hafi tekið við hluta af efninu. Hvorki Rúnar né Davíð voru viðstaddir dómsuppsögu í dag en báðir höfðu neitað sök. Tveir dómarar af þremur töldu framburð þeirra bræðra ótrúverðugan og að gögn málsins sanni að þeir hafi staðið að smyglinu í tíu ferðum hingað til lands, með flugi og skipi. Efnin, sem að götuverðmæti eru um 50 milljónir króna, hafi svo verið seld. Þriðji dómarinn, Guðjón Marteinsson, vildi hins vegar sýkna þá bræður á þeim forsendum að vitni hafi ekki fengist til að koma fyrir dóm og engin gögn liggi fyrir um það hvað varð um efnin, enda hafi enginn kaupandi verið yfirheyrður. Verjandi Rúnars, Ólafur Sigurgeirsson, tekur undir þá niðurstöðu og býst fastlega við að dóminum verði áfrýjað. Hann segir mjög sérstakt að sakfellt sé í málinu þar sem haldlögð fíkniefni séu engin, ekkert vitni hafi komið fyrir dóminn og engir peningar, sala, uppsetning eða dreifing liggi fyrir.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Sjá meira