Leður beint frá Spáni 21. október 2004 00:01 Tískuverslunin Zara hefur glatt landann í dágóðan tíma með góðu vöruúrvali og lága verðinu beint frá Spáni. Hægt er að fá allt frá skóm og buxum til ilmvatns og belta í versluninni og sleppur buddan ágætlega frá verslunarferð í Zöru. Spænska leðrið er afskaplega vandað og auðvitað býður Zara viðskiptavinum upp á það. Í versluninni er hægt að fá fallegar leðurtöskur, jafnt stórar sem smáar, á bilinu fimm til ellefu þúsund sem telst ekki hátt verð fyrir ekta leður. Zara hefur alltaf boðið upp á töskur bæði fyrir stráka og stelpur og er úrvalið ekki af verri endanum. Bæði kanínuskinnstöskur og slönguskinnstöskur eru á boðstólum. Einnig selur verslunin óekta leðurtöskur en að sögn starfsmanna í versluninni kýs fólk frekar þessar ekta þar sem verðmunurinn er ekki mikill. Tískan í töskunum í dag eru stórar og vígalegar leðurtöskur og svo pen veski þegar á að lyfta sér upp.Svart er alltaf í tísku en þessi taska er á 9.995 krónur.Mynd/E.ÓlÞessi ljósbrúna taska er falleg í laginu og er á 6.995 krónur.Mynd/E.ÓlBleik og sæt fyrir dömurnar á 5.795 krónur.Mynd/E.ÓlTöff kúrekataska og kúrekastígvél í stíl. Taskan er á 4.795 krónur en stígvélin á 8.995 krónur.Mynd/E.ÓlFalleg græn rúskinnstaska og pæjulegir skór í stíl. Taskan er á 5.995 krónur en skórnir á 6.995 krónur.Mynd/E.ÓlLjós- og dökkbrún taska á 7.795 krónur og algjörir skvísuskór í stíl á 6.995 krónur.Mynd/E.Ól Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt Lífið Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Fleiri fréttir Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira
Tískuverslunin Zara hefur glatt landann í dágóðan tíma með góðu vöruúrvali og lága verðinu beint frá Spáni. Hægt er að fá allt frá skóm og buxum til ilmvatns og belta í versluninni og sleppur buddan ágætlega frá verslunarferð í Zöru. Spænska leðrið er afskaplega vandað og auðvitað býður Zara viðskiptavinum upp á það. Í versluninni er hægt að fá fallegar leðurtöskur, jafnt stórar sem smáar, á bilinu fimm til ellefu þúsund sem telst ekki hátt verð fyrir ekta leður. Zara hefur alltaf boðið upp á töskur bæði fyrir stráka og stelpur og er úrvalið ekki af verri endanum. Bæði kanínuskinnstöskur og slönguskinnstöskur eru á boðstólum. Einnig selur verslunin óekta leðurtöskur en að sögn starfsmanna í versluninni kýs fólk frekar þessar ekta þar sem verðmunurinn er ekki mikill. Tískan í töskunum í dag eru stórar og vígalegar leðurtöskur og svo pen veski þegar á að lyfta sér upp.Svart er alltaf í tísku en þessi taska er á 9.995 krónur.Mynd/E.ÓlÞessi ljósbrúna taska er falleg í laginu og er á 6.995 krónur.Mynd/E.ÓlBleik og sæt fyrir dömurnar á 5.795 krónur.Mynd/E.ÓlTöff kúrekataska og kúrekastígvél í stíl. Taskan er á 4.795 krónur en stígvélin á 8.995 krónur.Mynd/E.ÓlFalleg græn rúskinnstaska og pæjulegir skór í stíl. Taskan er á 5.995 krónur en skórnir á 6.995 krónur.Mynd/E.ÓlLjós- og dökkbrún taska á 7.795 krónur og algjörir skvísuskór í stíl á 6.995 krónur.Mynd/E.Ól
Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt Lífið Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Fleiri fréttir Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira