Innlent

Óvissa um umsóknir Reykjavíkur

Um 20 undanþágubeiðnir liggja fyrir undanþágunefnd kennara og sveitarfélaganna sem fundar klukkan ellefu. Þórarna Jónasdóttir fulltrúi Kennarasambands Íslands segir lofar ekki að Reykjavíkurborg fái undanþágur vegna einhverfra barna í borginni: "Ég hef ekki séð þær undanþágur og get ekki svarað því fyrr en ég hef kynnt mér málin." Sigurður Óli Kolbeinsson fulltrúi sveitarfélaganna segir ekki standa á sér að veita þeim sem skólastjórar telji brýnt að sinna undanþágur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×