Deilan mjög snúin 15. október 2004 00:01 "Kennarar tóku ákvörðun um að fara í verkfallið, það ákváðu ekki sveitarfélögin, og kennarar ákveða hvenær því lýkur," segir Birgir Björn Sigurjónsson, formaður Launanefndar sveitarfélaganna. Um hvað skýri mikla aðsókn í kennaranám þrátt fyrir lág laun segir hann."Mér hefur sýnst að aðsóknin í störf kennara og í námið sýni að launin séu ekki hindrun. En ég get einnig sagt að ef eitthvað þarf að laga er það fyrst og fremst laun yngstu kennaranna. Það er í okkar augum forgangshópurinn," segir Birgir Björn. "Mér finnst það raunverulega ekki með jafn ljósum hætti í tillögum forystu kennara og okkar. Mér finnst hún svona frekar vilja gera meira fyrir alla." Birgir Björn segir að hann heyri á kennurum að sveitarfélögin hafi ekki fjárhagslega getu til að verða við kröfum þeirra. "Af þeim sökum hafa þeir verið að snúa sér til allra mögulega annarra, sérstaklega ríkisins, með kröfur um að það borgi það sem upp á vantar," segir Birgir Björn. Það sýni að kröfur kennara séu of háar og óraunsæar: "Ég á líka erfitt með að sjá hvernig ríkið getur farið að koma inn og borga hluta launa hjá einstökum starfsmannahópum sveitarfélaganna." Deilan sé mjög snúin. Birgir Björn segir vonbrigði að kennarar hafi ekki litið á samning sveitarfélaganna sem lagður var fyrir þá í síðustu viku. Tilboðið hafi verið mun hærra en það fyrra sem hljóðaði uppá 18,6% hækkun launatengdra gjalda. Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Samfylkingin 25 ára Mikið högg fyrir nærsamfélagið Skemmdarverk unnin á Jónshúsi í skjóli nætur Gripinn við kókaínsmygl á nítjánda aldursári Tæplega þrjátíu ungmenni á leið í samkvæmi þegar slysið varð Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Sjá meira
"Kennarar tóku ákvörðun um að fara í verkfallið, það ákváðu ekki sveitarfélögin, og kennarar ákveða hvenær því lýkur," segir Birgir Björn Sigurjónsson, formaður Launanefndar sveitarfélaganna. Um hvað skýri mikla aðsókn í kennaranám þrátt fyrir lág laun segir hann."Mér hefur sýnst að aðsóknin í störf kennara og í námið sýni að launin séu ekki hindrun. En ég get einnig sagt að ef eitthvað þarf að laga er það fyrst og fremst laun yngstu kennaranna. Það er í okkar augum forgangshópurinn," segir Birgir Björn. "Mér finnst það raunverulega ekki með jafn ljósum hætti í tillögum forystu kennara og okkar. Mér finnst hún svona frekar vilja gera meira fyrir alla." Birgir Björn segir að hann heyri á kennurum að sveitarfélögin hafi ekki fjárhagslega getu til að verða við kröfum þeirra. "Af þeim sökum hafa þeir verið að snúa sér til allra mögulega annarra, sérstaklega ríkisins, með kröfur um að það borgi það sem upp á vantar," segir Birgir Björn. Það sýni að kröfur kennara séu of háar og óraunsæar: "Ég á líka erfitt með að sjá hvernig ríkið getur farið að koma inn og borga hluta launa hjá einstökum starfsmannahópum sveitarfélaganna." Deilan sé mjög snúin. Birgir Björn segir vonbrigði að kennarar hafi ekki litið á samning sveitarfélaganna sem lagður var fyrir þá í síðustu viku. Tilboðið hafi verið mun hærra en það fyrra sem hljóðaði uppá 18,6% hækkun launatengdra gjalda.
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Samfylkingin 25 ára Mikið högg fyrir nærsamfélagið Skemmdarverk unnin á Jónshúsi í skjóli nætur Gripinn við kókaínsmygl á nítjánda aldursári Tæplega þrjátíu ungmenni á leið í samkvæmi þegar slysið varð Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Sjá meira