Þroskahjálp gagnrýnir KÍ 10. október 2004 00:01 Landssamtökin Þroskahjálp gagnrýna Kennarasamband Íslands fyrir að mismuna fötluðum börnum með undanþágum í kennaraverkfallinu eftir því hvar þau stunda nám. Þroskahjálp fagnar því að undanþágur skyldu hafa verið veittar fyrir fötluð börn í sérskólum en harmar um leið að öðrum undanþágubeiðnum vegna fatlaðra barna skuli hafa verið synjað á grundvelli þess að kennsla þeirra fari fram innan veggja hins almenna grunnskóla. Segir Þroskahjálp að með þessari afstöðu virðist Kennarasambandið með meðvituðum hætti vera að refsa þeim foreldrum sem valið hafi að senda börn sín í almennan skóla. Halldór Gunnarsson, formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar, segir undanþágurnar ekki veittar út frá því hvernig ástandið sé hjá nemendum og fjölskyldum þeirra heldur í hvaða umhverfi kennslan fer fram. Samtökin eru mjög óhress með þessa skipan mála enda hafi þau lengi barist fyrir skóla án aðgreiningar. Halldór segir þetta mjög skýr skilaboð frá kennerum. Halldór segir að Þroskahjálp muni leita skýringa hjá Kennarasambandinu og spyrja hvort það hafi breytt þeirri yfirlýstu stefnu sinni að jafnrétti til náms sé réttlætismál og að nemendur skuli eiga rétt á kennslu við hæfi í heimaskóla. Hægt er að hlusta á viðtal við Halldór Gunnarsson úr hádegisfréttum Bylgjunnar með því að smella á hlekkinn hér að neðan. Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Bein útsending: Samfylkingin 25 ára Mikið högg fyrir nærsamfélagið Skemmdarverk unnin á Jónshúsi í skjóli nætur Gripinn við kókaínsmygl á nítjánda aldursári Tæplega þrjátíu ungmenni á leið í samkvæmi þegar slysið varð Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Sjá meira
Landssamtökin Þroskahjálp gagnrýna Kennarasamband Íslands fyrir að mismuna fötluðum börnum með undanþágum í kennaraverkfallinu eftir því hvar þau stunda nám. Þroskahjálp fagnar því að undanþágur skyldu hafa verið veittar fyrir fötluð börn í sérskólum en harmar um leið að öðrum undanþágubeiðnum vegna fatlaðra barna skuli hafa verið synjað á grundvelli þess að kennsla þeirra fari fram innan veggja hins almenna grunnskóla. Segir Þroskahjálp að með þessari afstöðu virðist Kennarasambandið með meðvituðum hætti vera að refsa þeim foreldrum sem valið hafi að senda börn sín í almennan skóla. Halldór Gunnarsson, formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar, segir undanþágurnar ekki veittar út frá því hvernig ástandið sé hjá nemendum og fjölskyldum þeirra heldur í hvaða umhverfi kennslan fer fram. Samtökin eru mjög óhress með þessa skipan mála enda hafi þau lengi barist fyrir skóla án aðgreiningar. Halldór segir þetta mjög skýr skilaboð frá kennerum. Halldór segir að Þroskahjálp muni leita skýringa hjá Kennarasambandinu og spyrja hvort það hafi breytt þeirri yfirlýstu stefnu sinni að jafnrétti til náms sé réttlætismál og að nemendur skuli eiga rétt á kennslu við hæfi í heimaskóla. Hægt er að hlusta á viðtal við Halldór Gunnarsson úr hádegisfréttum Bylgjunnar með því að smella á hlekkinn hér að neðan.
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Bein útsending: Samfylkingin 25 ára Mikið högg fyrir nærsamfélagið Skemmdarverk unnin á Jónshúsi í skjóli nætur Gripinn við kókaínsmygl á nítjánda aldursári Tæplega þrjátíu ungmenni á leið í samkvæmi þegar slysið varð Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Sjá meira