Verkfall ekki liðið mikið lengur 9. október 2004 00:01 Samninganefndir kennara og sveitarfélaga hafa fundað frá því klukkan tíu í morgun en litlar fréttir berast af gangi mála. Grunnskólakennarar hafa nú verið þrjár vikur í verkfalli og segir sveitarstjórnar- og alþingismaðurinn Gunnar I. Birgisson að það verði ekki liðið mikið lengur. Gunnar I. Birgisson formaður bæjarráðs Kópavogs og verðandi bæjarstjóri er einnig formaður menntamálanefndar Alþingis. Hann hefur miklar áhyggjur af kjaradeilu kennara og sveitarfélaga og segir senn koma að því að grípa verði inn í hana með einhverjum hætti. Hagsmunir barnananna og heimilanna í landinu, sem og kennara, séu í húfi og þetta því hið versta mál. „Ég hef sagt við kennara: takið frekar 2-3 skref að markinu. Ekki bara eitt,“ segire Gunnar. Gunnar er alfarið á móti því að ríkisvaldið blandi sér í deiluna. Þetta sé mál sem sveitarfélögin og kennarar verði að leysa sín í milli. Þegar hann er spurður til hvaða ráða sveitarfélögin geti gripið til að binda enda á deiluna verður hann dularfullur á svip: „Ég hef það fyrir mig. Það er allt á leiðinni en ég veit ekki hvort allir verði ánægðir með það,“ segir Gunnar. „En á einhverjum tímapunkti verður að höggva á hnútinn.“ Spurður hvenær það verði segir Gunnar það nálgast. Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Sjá meira
Samninganefndir kennara og sveitarfélaga hafa fundað frá því klukkan tíu í morgun en litlar fréttir berast af gangi mála. Grunnskólakennarar hafa nú verið þrjár vikur í verkfalli og segir sveitarstjórnar- og alþingismaðurinn Gunnar I. Birgisson að það verði ekki liðið mikið lengur. Gunnar I. Birgisson formaður bæjarráðs Kópavogs og verðandi bæjarstjóri er einnig formaður menntamálanefndar Alþingis. Hann hefur miklar áhyggjur af kjaradeilu kennara og sveitarfélaga og segir senn koma að því að grípa verði inn í hana með einhverjum hætti. Hagsmunir barnananna og heimilanna í landinu, sem og kennara, séu í húfi og þetta því hið versta mál. „Ég hef sagt við kennara: takið frekar 2-3 skref að markinu. Ekki bara eitt,“ segire Gunnar. Gunnar er alfarið á móti því að ríkisvaldið blandi sér í deiluna. Þetta sé mál sem sveitarfélögin og kennarar verði að leysa sín í milli. Þegar hann er spurður til hvaða ráða sveitarfélögin geti gripið til að binda enda á deiluna verður hann dularfullur á svip: „Ég hef það fyrir mig. Það er allt á leiðinni en ég veit ekki hvort allir verði ánægðir með það,“ segir Gunnar. „En á einhverjum tímapunkti verður að höggva á hnútinn.“ Spurður hvenær það verði segir Gunnar það nálgast.
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Sjá meira