Réttarhöld hefjast 18. október 21. september 2004 00:01 Réttarhöld í líkfundarmálinu hefjast 18. október í Héraðsdómi Reykjavíkur. Dómurinn hafnaði í dag kröfu verjenda um að ákæruvaldið aflaði sjúkraskýrslna frá Litháen um hinn látna, Vaidas Jusevicius. Þeim Grétari Sigurðarsyni, Jónasi Inga Ragnarssyni og Tomasi Malakauskas er gert að sök að hafa staðið að innflutningi á amfetamíni sem Vaidas Jusevicius flutti hingað til lands- innvortis. Þá er ákærðu gefið að sök brot gegn lífi og líkama, fyrir að koma Vaidasi ekki til hjálpar í lífsháska, eftir að hann veiktist 3. febrúar vegna stíflu í mjógirni af völdum fíkniefnapakkninga sem leiddi hann til dauða þremur dögum síðar. Ákærðu er einnig gefið að sök ósæmileg meðferð á líki Vaidasar með því að hafa flutt lík hans austur í Neskaupstað þar sem ákærðu sökktu því í sjó. Við fyrirtöku málsins játaði Grétar Sigurðarson, einn sakborninga, að hafa stungið lík Vaidasar Jusevicius. Tomas Malakauskas játaði að hafa staðið að innflutningi amfetamínsins ásamt Viadasi. Jónas Ingi Ragnarsson sagðist saklaus af öllum ákæruatriðum. Verjendur fóru fram á að ákæruvaldið aflaði sjúkraskýrslna frá Litháen um Vaidas Jusevicius sem gætu varpað ljósi á andlát hans, en því hafnaði dómurinn í morgun. Myndin er af Grétari Sigurðarsyni við þingfestingu málsins fyrr á árinu. Dómsmál Fréttir Innlent Líkfundarmálið Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Sjá meira
Réttarhöld í líkfundarmálinu hefjast 18. október í Héraðsdómi Reykjavíkur. Dómurinn hafnaði í dag kröfu verjenda um að ákæruvaldið aflaði sjúkraskýrslna frá Litháen um hinn látna, Vaidas Jusevicius. Þeim Grétari Sigurðarsyni, Jónasi Inga Ragnarssyni og Tomasi Malakauskas er gert að sök að hafa staðið að innflutningi á amfetamíni sem Vaidas Jusevicius flutti hingað til lands- innvortis. Þá er ákærðu gefið að sök brot gegn lífi og líkama, fyrir að koma Vaidasi ekki til hjálpar í lífsháska, eftir að hann veiktist 3. febrúar vegna stíflu í mjógirni af völdum fíkniefnapakkninga sem leiddi hann til dauða þremur dögum síðar. Ákærðu er einnig gefið að sök ósæmileg meðferð á líki Vaidasar með því að hafa flutt lík hans austur í Neskaupstað þar sem ákærðu sökktu því í sjó. Við fyrirtöku málsins játaði Grétar Sigurðarson, einn sakborninga, að hafa stungið lík Vaidasar Jusevicius. Tomas Malakauskas játaði að hafa staðið að innflutningi amfetamínsins ásamt Viadasi. Jónas Ingi Ragnarsson sagðist saklaus af öllum ákæruatriðum. Verjendur fóru fram á að ákæruvaldið aflaði sjúkraskýrslna frá Litháen um Vaidas Jusevicius sem gætu varpað ljósi á andlát hans, en því hafnaði dómurinn í morgun. Myndin er af Grétari Sigurðarsyni við þingfestingu málsins fyrr á árinu.
Dómsmál Fréttir Innlent Líkfundarmálið Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Sjá meira