Kraftlyftingar og sjúkraþjálfun 20. september 2004 00:01 "Orkuverið er eina stöðin á Íslandi sem getur tekið á móti öllum, frá sjúklingi upp í kraftlyftingamann," segir Georg Ögmundsson, sjúkraþjálfari og framkvæmdastjóri Orkuversins sem er ný líkamsræktarstöð í Egilshöllinni þar sem boðið verður upp sjúkraþjálfun og almenna líkamsrækt. Líkamsræktarstöðin nær yfir 1.000 fermetra og er á tveimur hæðum. Georg segir að leitast hafi verið við að skipta upp stöðinni eftir því hvaða tegund af líkamsrækt sé stunduð. "Ég geri þetta svo hver og einn hópur geti fengið næði við líkamsræktina án truflunar frá öðrum," segir Georg en stöðinni er að vissu leyti skipt í þrennt. Sjúkraþjálfuninni er ætlað afmarkað svæði en líkamsræktinni er svo skipt í tvo hluta. "Hér verður boðin aðstaða og sérstök tæki fyrir þá sem ætla sér að taka líkamsræktina alvarlega eða takast á við kraftlyftingar. Á efri hæðinni verða tæki fyrir þá sem sækja í líkamsræktina til að halda sér í formi og vilja bara láta sér líða vel," segir Georg en tækin sem sett hafa verið á efri hæðina bera vott um þægindi og fallegt útlit. "Þetta er pínulítið blúndulegt fyrir þá sem vilja ekki sjá hrá járnin ganga upp og niður á meðan verið er að lyfta," segir Georg. Orkuverið mun vera í nánum tengslum við aðra starfsemi í höllinni en fjölbreytt íþróttastarf fer þar fram. "Orkuverið er eðlileg viðbót við aðra íþróttaiðkun hér í húsinu," segir Georg. Heilsa Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Michael Madsen er látinn Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Fleiri fréttir Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
"Orkuverið er eina stöðin á Íslandi sem getur tekið á móti öllum, frá sjúklingi upp í kraftlyftingamann," segir Georg Ögmundsson, sjúkraþjálfari og framkvæmdastjóri Orkuversins sem er ný líkamsræktarstöð í Egilshöllinni þar sem boðið verður upp sjúkraþjálfun og almenna líkamsrækt. Líkamsræktarstöðin nær yfir 1.000 fermetra og er á tveimur hæðum. Georg segir að leitast hafi verið við að skipta upp stöðinni eftir því hvaða tegund af líkamsrækt sé stunduð. "Ég geri þetta svo hver og einn hópur geti fengið næði við líkamsræktina án truflunar frá öðrum," segir Georg en stöðinni er að vissu leyti skipt í þrennt. Sjúkraþjálfuninni er ætlað afmarkað svæði en líkamsræktinni er svo skipt í tvo hluta. "Hér verður boðin aðstaða og sérstök tæki fyrir þá sem ætla sér að taka líkamsræktina alvarlega eða takast á við kraftlyftingar. Á efri hæðinni verða tæki fyrir þá sem sækja í líkamsræktina til að halda sér í formi og vilja bara láta sér líða vel," segir Georg en tækin sem sett hafa verið á efri hæðina bera vott um þægindi og fallegt útlit. "Þetta er pínulítið blúndulegt fyrir þá sem vilja ekki sjá hrá járnin ganga upp og niður á meðan verið er að lyfta," segir Georg. Orkuverið mun vera í nánum tengslum við aðra starfsemi í höllinni en fjölbreytt íþróttastarf fer þar fram. "Orkuverið er eðlileg viðbót við aðra íþróttaiðkun hér í húsinu," segir Georg.
Heilsa Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Michael Madsen er látinn Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Fleiri fréttir Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“