Hátindur ferilsins 15. september 2004 00:01 Halldór Ásgrímsson segist nú standa á hátindi ferils síns. "Þetta er mikilvægasta embætti þjóðarinnar, hver sem fer í það starf hlýtur að standa á hátindi ferils síns, sagði Halldór þegar hann tók við lyklavöldum í forsætisráðuneytinu af Davíð Oddssyni. "Þetta er nú enginn nýgræðingur," sagði Davíð Oddsson um arftaka sinn. "Þetta er maður sem hefur verið lengi í stjórnmálum. Þetta starf gengur út á það að sýna festu, aga og sanngirni í hæfilegri blöndu. Mér hefur kannski ekki alltaf tekist það en ég hef haft það að leiðarljósi." Davíð afhenti Halldóri lykla að stjórnarráðshúsinu við Lækjargötu og jafnframt að forsætisráðherrabústaðnum á Þingvöllum að viðstöddum fjölmiðlum síðdegis í gær. Ríkisráð var boðað til fundar á Bessastöðum klukkan eitt í gær og þar lét síðasta ráðuneyti Davíðs Oddssonar formlega af völdum. Forseti Íslands stýrði síðan ríkisráðsfundi ráðuneytis Halldórs Ásgrímssonar, en fyrir utan stólaskipti þeirra Davíðs vék Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra úr stjórninni fyrir Sigríði Önnu Þórðardóttur. Þar með er ríkisstjórnin skipuð fimm framsóknarmönnum í stað sex áður. Sjálfstæðisráðherrunum fjölgar um einn og eru nú sjö og hafa aldrei verið fleiri ráðherrar í ríkisstjórn úr einum og sama flokki. Stj.mál Mest lesið Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Fleiri fréttir Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Sjá meira
Halldór Ásgrímsson segist nú standa á hátindi ferils síns. "Þetta er mikilvægasta embætti þjóðarinnar, hver sem fer í það starf hlýtur að standa á hátindi ferils síns, sagði Halldór þegar hann tók við lyklavöldum í forsætisráðuneytinu af Davíð Oddssyni. "Þetta er nú enginn nýgræðingur," sagði Davíð Oddsson um arftaka sinn. "Þetta er maður sem hefur verið lengi í stjórnmálum. Þetta starf gengur út á það að sýna festu, aga og sanngirni í hæfilegri blöndu. Mér hefur kannski ekki alltaf tekist það en ég hef haft það að leiðarljósi." Davíð afhenti Halldóri lykla að stjórnarráðshúsinu við Lækjargötu og jafnframt að forsætisráðherrabústaðnum á Þingvöllum að viðstöddum fjölmiðlum síðdegis í gær. Ríkisráð var boðað til fundar á Bessastöðum klukkan eitt í gær og þar lét síðasta ráðuneyti Davíðs Oddssonar formlega af völdum. Forseti Íslands stýrði síðan ríkisráðsfundi ráðuneytis Halldórs Ásgrímssonar, en fyrir utan stólaskipti þeirra Davíðs vék Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra úr stjórninni fyrir Sigríði Önnu Þórðardóttur. Þar með er ríkisstjórnin skipuð fimm framsóknarmönnum í stað sex áður. Sjálfstæðisráðherrunum fjölgar um einn og eru nú sjö og hafa aldrei verið fleiri ráðherrar í ríkisstjórn úr einum og sama flokki.
Stj.mál Mest lesið Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Fleiri fréttir Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Sjá meira