Davíð til Slóveníu 14. september 2004 00:01 Davíð Oddsson, sem tekur við embætti utanríkisráðherra í dag, fer til Slóveníu í boði forseta landsins 20. september. "Þetta er í raun áframhald á starfi mínu sem forsætisráðherra," sagði Davíð Oddson í gær."Forsetinn hringdi í mig og komst að því að ég væri á sjúkrahúsi og væri að gangast undir sömu nýrnaaðgerð og hann hefði gert nákvæmlega 5 árum fyrr, upp á dag. Hann vildi endilega að ég kæmi þótt ég yrði kominn í nýtt embætti." Davíð verður tíu daga í ferðinni. Hann upplýsti blaðamenn um heilsufar sitt við lok síðasta ríkisstjórnarfundar sem hann stýrði í gær og sagði að heilsan væri "upp og niður". Búast mætti þó við að októbermánuður yrði honum erfiður vegna næstu verkefna í læknismeðferðinni en þá verður utanríkisráðherranum verðandi gefið "geislavirkt joð". Davíð sagðist vonast til að ná fullum starfskröfum upp úr því. Davíð hefur sagt að varnarmálin verði helsta viðfangsefnið í utanríkisráðuneytinu og hefðu hann og Colin Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sammælst um að hittast á fundi og leysa þau mál þegar Davíð hefði náð fullri heilsu. "Powell sagðist alltaf hafa tíma til að hitta mig," sagði Davíð. Fréttir Innlent Ríkisstjórn Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Fleiri fréttir Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Sjá meira
Davíð Oddsson, sem tekur við embætti utanríkisráðherra í dag, fer til Slóveníu í boði forseta landsins 20. september. "Þetta er í raun áframhald á starfi mínu sem forsætisráðherra," sagði Davíð Oddson í gær."Forsetinn hringdi í mig og komst að því að ég væri á sjúkrahúsi og væri að gangast undir sömu nýrnaaðgerð og hann hefði gert nákvæmlega 5 árum fyrr, upp á dag. Hann vildi endilega að ég kæmi þótt ég yrði kominn í nýtt embætti." Davíð verður tíu daga í ferðinni. Hann upplýsti blaðamenn um heilsufar sitt við lok síðasta ríkisstjórnarfundar sem hann stýrði í gær og sagði að heilsan væri "upp og niður". Búast mætti þó við að októbermánuður yrði honum erfiður vegna næstu verkefna í læknismeðferðinni en þá verður utanríkisráðherranum verðandi gefið "geislavirkt joð". Davíð sagðist vonast til að ná fullum starfskröfum upp úr því. Davíð hefur sagt að varnarmálin verði helsta viðfangsefnið í utanríkisráðuneytinu og hefðu hann og Colin Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sammælst um að hittast á fundi og leysa þau mál þegar Davíð hefði náð fullri heilsu. "Powell sagðist alltaf hafa tíma til að hitta mig," sagði Davíð.
Fréttir Innlent Ríkisstjórn Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Fleiri fréttir Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent