Rauðhært fólk í tísku 4. ágúst 2004 00:01 Fyrirsætuskrifstofur á Bretlandseyjum leita nú í sífellu eftir rauðhærðum fyrirsætum af báðum kynum. Þessi vaxandi eftirspurn er vegna aukins áhuga hönnuða á rauðhærðu fólki. Nú eru mörg verkefni í markaðssetningu og sýningu á fatnaði og vörum sérstaklega sniðin að rauðhærðum. Margar fyrirsætuskrifstofur kvarta sáran yfir þessari tískubylgju þar sem skortur er á rauðhærðu fólki. "Rauðhært fólk gerir sér einfaldlega ekki grein fyrir hve fallegt það í raun er," var haft eftir Lesley Middlemiss, eiganda fyrirsætuskrifstofunnar Tyne Tee Models. Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Fyrirsætuskrifstofur á Bretlandseyjum leita nú í sífellu eftir rauðhærðum fyrirsætum af báðum kynum. Þessi vaxandi eftirspurn er vegna aukins áhuga hönnuða á rauðhærðu fólki. Nú eru mörg verkefni í markaðssetningu og sýningu á fatnaði og vörum sérstaklega sniðin að rauðhærðum. Margar fyrirsætuskrifstofur kvarta sáran yfir þessari tískubylgju þar sem skortur er á rauðhærðu fólki. "Rauðhært fólk gerir sér einfaldlega ekki grein fyrir hve fallegt það í raun er," var haft eftir Lesley Middlemiss, eiganda fyrirsætuskrifstofunnar Tyne Tee Models.
Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira