Drapers þolir ekki FCUK 28. júlí 2004 00:01 Drapers tískutímaritið sem af flestum er talin Biblía tískuiðnaðarins, hefur átt þátt í því að verðbréf hjá fataframleiðandanum French Connection hafa lækkað. Verðbréf hjá framleiðandanum lækkuðu um átta prósent á dögunum og búist er við að þau lækki enn meira. Drapers hefur talað mjög illa um FCUK-línuna hjá French Connection og lýsir henni sem þreyttri og asnalegri. FCUK hefur verið mjög vinsæl lína árum saman en þeir hjá Drapers halda því fram að allir séu orðnir hundleiðir á FCUK. Margir kannast eflaust við FCUK slagorðið á bolum frá French Connection. Mest lesið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Pelsafár hraustra karlmanna geisar á landinu Lífið Risanöfn úr tónlistarheiminum á Secret Solstice hátíðinni Lífið „Unun að troðið sé á manni þegar svona er“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Drapers tískutímaritið sem af flestum er talin Biblía tískuiðnaðarins, hefur átt þátt í því að verðbréf hjá fataframleiðandanum French Connection hafa lækkað. Verðbréf hjá framleiðandanum lækkuðu um átta prósent á dögunum og búist er við að þau lækki enn meira. Drapers hefur talað mjög illa um FCUK-línuna hjá French Connection og lýsir henni sem þreyttri og asnalegri. FCUK hefur verið mjög vinsæl lína árum saman en þeir hjá Drapers halda því fram að allir séu orðnir hundleiðir á FCUK. Margir kannast eflaust við FCUK slagorðið á bolum frá French Connection.
Mest lesið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Pelsafár hraustra karlmanna geisar á landinu Lífið Risanöfn úr tónlistarheiminum á Secret Solstice hátíðinni Lífið „Unun að troðið sé á manni þegar svona er“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira