Drapers þolir ekki FCUK 28. júlí 2004 00:01 Drapers tískutímaritið sem af flestum er talin Biblía tískuiðnaðarins, hefur átt þátt í því að verðbréf hjá fataframleiðandanum French Connection hafa lækkað. Verðbréf hjá framleiðandanum lækkuðu um átta prósent á dögunum og búist er við að þau lækki enn meira. Drapers hefur talað mjög illa um FCUK-línuna hjá French Connection og lýsir henni sem þreyttri og asnalegri. FCUK hefur verið mjög vinsæl lína árum saman en þeir hjá Drapers halda því fram að allir séu orðnir hundleiðir á FCUK. Margir kannast eflaust við FCUK slagorðið á bolum frá French Connection. Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Fleiri fréttir „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Drapers tískutímaritið sem af flestum er talin Biblía tískuiðnaðarins, hefur átt þátt í því að verðbréf hjá fataframleiðandanum French Connection hafa lækkað. Verðbréf hjá framleiðandanum lækkuðu um átta prósent á dögunum og búist er við að þau lækki enn meira. Drapers hefur talað mjög illa um FCUK-línuna hjá French Connection og lýsir henni sem þreyttri og asnalegri. FCUK hefur verið mjög vinsæl lína árum saman en þeir hjá Drapers halda því fram að allir séu orðnir hundleiðir á FCUK. Margir kannast eflaust við FCUK slagorðið á bolum frá French Connection.
Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Fleiri fréttir „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira