Drapers þolir ekki FCUK 28. júlí 2004 00:01 Drapers tískutímaritið sem af flestum er talin Biblía tískuiðnaðarins, hefur átt þátt í því að verðbréf hjá fataframleiðandanum French Connection hafa lækkað. Verðbréf hjá framleiðandanum lækkuðu um átta prósent á dögunum og búist er við að þau lækki enn meira. Drapers hefur talað mjög illa um FCUK-línuna hjá French Connection og lýsir henni sem þreyttri og asnalegri. FCUK hefur verið mjög vinsæl lína árum saman en þeir hjá Drapers halda því fram að allir séu orðnir hundleiðir á FCUK. Margir kannast eflaust við FCUK slagorðið á bolum frá French Connection. Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Drapers tískutímaritið sem af flestum er talin Biblía tískuiðnaðarins, hefur átt þátt í því að verðbréf hjá fataframleiðandanum French Connection hafa lækkað. Verðbréf hjá framleiðandanum lækkuðu um átta prósent á dögunum og búist er við að þau lækki enn meira. Drapers hefur talað mjög illa um FCUK-línuna hjá French Connection og lýsir henni sem þreyttri og asnalegri. FCUK hefur verið mjög vinsæl lína árum saman en þeir hjá Drapers halda því fram að allir séu orðnir hundleiðir á FCUK. Margir kannast eflaust við FCUK slagorðið á bolum frá French Connection.
Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira