Kjörsókn mun minni en 1996 26. júní 2004 00:01 Kjörsókn nú er mun minni en í forsetakosningunum árið 1996 og í alþingiskosningunum í fyrra. Framkvæmd kosninganna hefur víðast hvar gengið mjög vel. Slæmt veður gæti þó sett strik í reikninginn í Suðurkjördæmi, því ekki hefur verið hægt að fljúga með atkvæði frá Vestmannaeyjum og útlitið fyrir kvöldið er slæmt. Tvennar sameiningarkosningar fara fram samhliða forsetakosningunum. Kjörstaðir voru opnaðir klukkan níu í morgun og verður þeim lokað á flestum stöðum klukkan tíu í kvöld. Strax í morgun varð ljóst að kosningaþátttaka var heldur minni en í forsetakosningunum árið 1996 og í alþingiskosningunum í fyrra. Fáir virtust taka daginn kjördaginn snemma, en heldur lifnaði við þegar líða fór á daginn. Samhliða forsetakosningunum er kosið um sameiningu sveitarfélaga á tveimur stöðum á landinu. Akureyringar og íbúar í Hrísey greiða atkvæði um hvort sameina eigi sveitarfélögin og enn fremur er kosið um að sameina Austur-Hérað, Norður-Hérað, Fljótsdalshérað og Fellahrepp. Síðdegis í dag var kjörsóknin 36,3 % í Reykjavíkurkjördæmi Suður, sem er um 10 % minni þátttaka en í kosningunum árið 1996. Í Reykjavíkurkjördæmi norður var kjörsóknin 35,5 %. Í norðvesturkjördæmi var þátttakan síðdegis í dag 44%, og í norðausturkjördæmi 39,3%. Í suðurkjördæmi var þátttakan nú rétt fyrir fréttir um 23,9% og í suðvesturkjördæmi var hún 35,9%, en í þingkosningum í fyrra var kjörsóknin þar á sama tíma um 52%. Vont veður gæti sett verulegt strik í reikninginn í suðurkjördæmi því ekkert hefur verið hægt að fljúga frá Vestmannaeyjum upp á landi í dag og útlitið fyrir kvöldið er ekki gott, auk þess sem sjólag er með versta móti. Samkvæmt lögum væri þó hægt að skipa svokallaða umdæmiskjörstjórn í eyjum til að telja atkvæðin. Að öðru leyti hefur framkvæmd forsetakosninganna gengið mjög vel víðast hvar. Forsetakjör Fréttir Innlent Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Sjá meira
Kjörsókn nú er mun minni en í forsetakosningunum árið 1996 og í alþingiskosningunum í fyrra. Framkvæmd kosninganna hefur víðast hvar gengið mjög vel. Slæmt veður gæti þó sett strik í reikninginn í Suðurkjördæmi, því ekki hefur verið hægt að fljúga með atkvæði frá Vestmannaeyjum og útlitið fyrir kvöldið er slæmt. Tvennar sameiningarkosningar fara fram samhliða forsetakosningunum. Kjörstaðir voru opnaðir klukkan níu í morgun og verður þeim lokað á flestum stöðum klukkan tíu í kvöld. Strax í morgun varð ljóst að kosningaþátttaka var heldur minni en í forsetakosningunum árið 1996 og í alþingiskosningunum í fyrra. Fáir virtust taka daginn kjördaginn snemma, en heldur lifnaði við þegar líða fór á daginn. Samhliða forsetakosningunum er kosið um sameiningu sveitarfélaga á tveimur stöðum á landinu. Akureyringar og íbúar í Hrísey greiða atkvæði um hvort sameina eigi sveitarfélögin og enn fremur er kosið um að sameina Austur-Hérað, Norður-Hérað, Fljótsdalshérað og Fellahrepp. Síðdegis í dag var kjörsóknin 36,3 % í Reykjavíkurkjördæmi Suður, sem er um 10 % minni þátttaka en í kosningunum árið 1996. Í Reykjavíkurkjördæmi norður var kjörsóknin 35,5 %. Í norðvesturkjördæmi var þátttakan síðdegis í dag 44%, og í norðausturkjördæmi 39,3%. Í suðurkjördæmi var þátttakan nú rétt fyrir fréttir um 23,9% og í suðvesturkjördæmi var hún 35,9%, en í þingkosningum í fyrra var kjörsóknin þar á sama tíma um 52%. Vont veður gæti sett verulegt strik í reikninginn í suðurkjördæmi því ekkert hefur verið hægt að fljúga frá Vestmannaeyjum upp á landi í dag og útlitið fyrir kvöldið er ekki gott, auk þess sem sjólag er með versta móti. Samkvæmt lögum væri þó hægt að skipa svokallaða umdæmiskjörstjórn í eyjum til að telja atkvæðin. Að öðru leyti hefur framkvæmd forsetakosninganna gengið mjög vel víðast hvar.
Forsetakjör Fréttir Innlent Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Sjá meira