Kjörsókn mun minni en 1996 26. júní 2004 00:01 Kjörsókn nú er mun minni en í forsetakosningunum árið 1996 og í alþingiskosningunum í fyrra. Framkvæmd kosninganna hefur víðast hvar gengið mjög vel. Slæmt veður gæti þó sett strik í reikninginn í Suðurkjördæmi, því ekki hefur verið hægt að fljúga með atkvæði frá Vestmannaeyjum og útlitið fyrir kvöldið er slæmt. Tvennar sameiningarkosningar fara fram samhliða forsetakosningunum. Kjörstaðir voru opnaðir klukkan níu í morgun og verður þeim lokað á flestum stöðum klukkan tíu í kvöld. Strax í morgun varð ljóst að kosningaþátttaka var heldur minni en í forsetakosningunum árið 1996 og í alþingiskosningunum í fyrra. Fáir virtust taka daginn kjördaginn snemma, en heldur lifnaði við þegar líða fór á daginn. Samhliða forsetakosningunum er kosið um sameiningu sveitarfélaga á tveimur stöðum á landinu. Akureyringar og íbúar í Hrísey greiða atkvæði um hvort sameina eigi sveitarfélögin og enn fremur er kosið um að sameina Austur-Hérað, Norður-Hérað, Fljótsdalshérað og Fellahrepp. Síðdegis í dag var kjörsóknin 36,3 % í Reykjavíkurkjördæmi Suður, sem er um 10 % minni þátttaka en í kosningunum árið 1996. Í Reykjavíkurkjördæmi norður var kjörsóknin 35,5 %. Í norðvesturkjördæmi var þátttakan síðdegis í dag 44%, og í norðausturkjördæmi 39,3%. Í suðurkjördæmi var þátttakan nú rétt fyrir fréttir um 23,9% og í suðvesturkjördæmi var hún 35,9%, en í þingkosningum í fyrra var kjörsóknin þar á sama tíma um 52%. Vont veður gæti sett verulegt strik í reikninginn í suðurkjördæmi því ekkert hefur verið hægt að fljúga frá Vestmannaeyjum upp á landi í dag og útlitið fyrir kvöldið er ekki gott, auk þess sem sjólag er með versta móti. Samkvæmt lögum væri þó hægt að skipa svokallaða umdæmiskjörstjórn í eyjum til að telja atkvæðin. Að öðru leyti hefur framkvæmd forsetakosninganna gengið mjög vel víðast hvar. Forsetakjör Fréttir Innlent Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði Sjá meira
Kjörsókn nú er mun minni en í forsetakosningunum árið 1996 og í alþingiskosningunum í fyrra. Framkvæmd kosninganna hefur víðast hvar gengið mjög vel. Slæmt veður gæti þó sett strik í reikninginn í Suðurkjördæmi, því ekki hefur verið hægt að fljúga með atkvæði frá Vestmannaeyjum og útlitið fyrir kvöldið er slæmt. Tvennar sameiningarkosningar fara fram samhliða forsetakosningunum. Kjörstaðir voru opnaðir klukkan níu í morgun og verður þeim lokað á flestum stöðum klukkan tíu í kvöld. Strax í morgun varð ljóst að kosningaþátttaka var heldur minni en í forsetakosningunum árið 1996 og í alþingiskosningunum í fyrra. Fáir virtust taka daginn kjördaginn snemma, en heldur lifnaði við þegar líða fór á daginn. Samhliða forsetakosningunum er kosið um sameiningu sveitarfélaga á tveimur stöðum á landinu. Akureyringar og íbúar í Hrísey greiða atkvæði um hvort sameina eigi sveitarfélögin og enn fremur er kosið um að sameina Austur-Hérað, Norður-Hérað, Fljótsdalshérað og Fellahrepp. Síðdegis í dag var kjörsóknin 36,3 % í Reykjavíkurkjördæmi Suður, sem er um 10 % minni þátttaka en í kosningunum árið 1996. Í Reykjavíkurkjördæmi norður var kjörsóknin 35,5 %. Í norðvesturkjördæmi var þátttakan síðdegis í dag 44%, og í norðausturkjördæmi 39,3%. Í suðurkjördæmi var þátttakan nú rétt fyrir fréttir um 23,9% og í suðvesturkjördæmi var hún 35,9%, en í þingkosningum í fyrra var kjörsóknin þar á sama tíma um 52%. Vont veður gæti sett verulegt strik í reikninginn í suðurkjördæmi því ekkert hefur verið hægt að fljúga frá Vestmannaeyjum upp á landi í dag og útlitið fyrir kvöldið er ekki gott, auk þess sem sjólag er með versta móti. Samkvæmt lögum væri þó hægt að skipa svokallaða umdæmiskjörstjórn í eyjum til að telja atkvæðin. Að öðru leyti hefur framkvæmd forsetakosninganna gengið mjög vel víðast hvar.
Forsetakjör Fréttir Innlent Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði Sjá meira