Mesta kjörsókn á Akureyri 26. júní 2004 00:01 Kjörsókn fer hægt af stað í dag þegar Íslendingar kjósa sér forseta. Í Reykjavíkurkjördæmunum voru tæplega 19 prósent atkvæðisbærra manna búnir að kjósa klukkan tvö en í síðustu forsetakosningum fyrir átta árum höfðu rúmlega fjórðungur kjósenda greitt atkvæði. Í suðvesturkjördæmi hafa ekki verið teknar saman tölur um kjörsókn í kjördæminum öllu en taka má dæmi af Hafnarfirði. Þar var kjörsókn 11,7 prósent klukkan tvö en í síðustu Alþingiskosningum fyrir ári höfðu á milli 22 prósent greitt atkvæði klukkan eitt í Hafnarfirði. Í Norðvesturkjördæmi munu nýjar tölur um kjörsókn liggja fyrir eftir um það bil klukkustund en þar höfðu 4,5 prósent kosið á hádegi. Í þessu kjördæmi eru menn lítið fyrir samanburð við fyrri ár. Áhugasömustu kjósendurnir þetta árið virðast búa á Akureyri en þar er kjörsókn ívið betri en í síðustu alþingiskosningum - það sem af er degi í það minnsta. Klukkan tvö höfðu tæplega 24 prósent greitt atkvæði í forsetakosningunum, en 22 prósent í sameiningarkosningunum. Akureyringum gefst nefnilega í dag kostur á að segja sitt álit á sameiningu við Hríseyjarhrepp. Í Alþingiskosningunum í fyrra höfðu á sama tíma tæplega 23 prósent Akureyringa með kosningarétt greitt atkvæði. Ekki hefur verið hægt að nálgast upplýsingar um kjörsókn í Norðausturkjördæmi í heild. Í suðurkjördæmi hafa ekki verið teknar saman nýjar tölur frá því á hádegi. Þá var kjörsókn mun minni en í alþingiskosningunum í fyrra. Á Selfossi var kjörsókn 14,5 prósent, á Reykjanesi 6,6 prósent, í Vestmannaeyjum fimm prósent en í smærri kjördeildum er talið að kjörsókn hafi verið skárri. Flestar kjördeildir verða opnar til klukkan tíu í kvöld en fámennustu deildirnar verða lokaðar eitthvað fyrr. Búist er við fyrstu tölum uppúr klukkan tíu en víðast hefst talning um sjö. Forsetakjör Fréttir Innlent Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira
Kjörsókn fer hægt af stað í dag þegar Íslendingar kjósa sér forseta. Í Reykjavíkurkjördæmunum voru tæplega 19 prósent atkvæðisbærra manna búnir að kjósa klukkan tvö en í síðustu forsetakosningum fyrir átta árum höfðu rúmlega fjórðungur kjósenda greitt atkvæði. Í suðvesturkjördæmi hafa ekki verið teknar saman tölur um kjörsókn í kjördæminum öllu en taka má dæmi af Hafnarfirði. Þar var kjörsókn 11,7 prósent klukkan tvö en í síðustu Alþingiskosningum fyrir ári höfðu á milli 22 prósent greitt atkvæði klukkan eitt í Hafnarfirði. Í Norðvesturkjördæmi munu nýjar tölur um kjörsókn liggja fyrir eftir um það bil klukkustund en þar höfðu 4,5 prósent kosið á hádegi. Í þessu kjördæmi eru menn lítið fyrir samanburð við fyrri ár. Áhugasömustu kjósendurnir þetta árið virðast búa á Akureyri en þar er kjörsókn ívið betri en í síðustu alþingiskosningum - það sem af er degi í það minnsta. Klukkan tvö höfðu tæplega 24 prósent greitt atkvæði í forsetakosningunum, en 22 prósent í sameiningarkosningunum. Akureyringum gefst nefnilega í dag kostur á að segja sitt álit á sameiningu við Hríseyjarhrepp. Í Alþingiskosningunum í fyrra höfðu á sama tíma tæplega 23 prósent Akureyringa með kosningarétt greitt atkvæði. Ekki hefur verið hægt að nálgast upplýsingar um kjörsókn í Norðausturkjördæmi í heild. Í suðurkjördæmi hafa ekki verið teknar saman nýjar tölur frá því á hádegi. Þá var kjörsókn mun minni en í alþingiskosningunum í fyrra. Á Selfossi var kjörsókn 14,5 prósent, á Reykjanesi 6,6 prósent, í Vestmannaeyjum fimm prósent en í smærri kjördeildum er talið að kjörsókn hafi verið skárri. Flestar kjördeildir verða opnar til klukkan tíu í kvöld en fámennustu deildirnar verða lokaðar eitthvað fyrr. Búist er við fyrstu tölum uppúr klukkan tíu en víðast hefst talning um sjö.
Forsetakjör Fréttir Innlent Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira