Viðskipti Gallup: Fleiri árekstrar einkalífs og vinnu í fjarvinnu Nýjar tölur um fjarvinnu gefa vísbendingar um að mögulega séu auknar áskoranir í fjarvinnunni núna í október í samanburði við í sumar. Í dag birtir Atvinnulífið október tölur Gallup um fjarvinnu. Atvinnulíf 21.10.2020 07:01 Saka Google um að vera einokunarhringur Bandaríska dómsmálaráðuneytið ætlar að stefna Google í dag fyrir meinta misnotkun á markaðsráðandi stöðu í netleit sem hamli samkeppni og skaði neytendur. Viðskipti erlent 20.10.2020 13:35 Flosi ráðinn sviðsstjóri hjá Borgarbyggð Flosi H. Sigurðsson hefur verið ráðinn sviðsstjóri stjórnsýslu- og þjónustusviðs Borgarbyggðar. Viðskipti innlent 20.10.2020 13:17 Kemur til Póstsins frá Advania Aldís Björgvinsdóttir hefur verið ráðin í starf vörustjóra innlendra vara og þjónustu á þjónustu- og markaðssviði Póstsins. Viðskipti innlent 20.10.2020 10:42 Veruleg aukning í verslun á milli ára Veruleg aukning var í innlendri verslun hér á landi í septembermánuði á milli ára. Á sama tíma og verslun eykst minnkar bæði neysla á þjónustu og neysla erlendis. Viðskipti innlent 20.10.2020 08:59 Kínversk tæknifyrirtæki gerð útlæg í Svíþjóð Sænsk fjarskiptayfirvöld ætla ekki að leyfa búnað frá kínversku tæknifyrirtækjunum Huawei og ZTE við uppbyggingu á 5G-farneti og vísa í áhættumat hersins og leyniþjónustunnar. Útboð á tíðnisviðum vegna 5G fer fram í Svíþjóð í næsta mánuði. Viðskipti erlent 20.10.2020 08:29 Gera ráð fyrir verulegri viðspyrnu næsta haust Í þjóðhags- og verðbólguspá Hagfræðideildar Landsbankans fyrir árin 2020-2023 er gert ráð fyrir að landsframleiðslan dragist saman um 8,5 prósent á árinu 2020 vegna kórónuveirufaraldursins. Viðskipti innlent 20.10.2020 08:26 Stjórnendur ekki að gera sér grein fyrir hæfileikum starfsfólks Lárétt starfsþróun er eitthvað sem Martha Árnadóttir framkvæmdastjóri Dokkunnar hvetur stjórnendur til að skoða því það að príla upp skipurit fyrirtækja er ekkert endilega sú leið sem á lengur við. Atvinnulíf 20.10.2020 08:01 Fasteignaviðskipti framkvæmdastjóra við eigið félag kostuðu hann 7,5 milljónir Framkvæmdastjóri og eigandi alls hlutafjár í ótilgreindu eignarhaldsfélagi þarf að greiða 7,5 milljónir til ríkissjóðs eftir að hann keypti fasteign af félaginu. Ríkisskattstjóri taldi kaupverðið hafa verið óeðlilega lágt. Viðskipti innlent 19.10.2020 14:06 Alfreð: Fimm góðar hugmyndir að vinnu með námi Á atvinnuvefnum Alfreð hafa verið teknir saman nokkrir punktar, í gamni og alvöru, um störf sem auðgað geta líf og fjárhag fátækra námsmanna. Samstarf 19.10.2020 14:06 Hringdu í fjárfesta í níu ár og velta nú milljarði Benedikt Skúlason framkvæmdastjóri Lauf Forks segir umhverfi fjármögnunar nokkuð vanþróað á Íslandi fyrir nýsköpun. Fyrirtækið veltir nú tæpum milljarði og gerir ráð fyrir miklum vexti næstu árin. Atvinnulíf 19.10.2020 07:01 Air Atlanta sendir þrjár júmbó-þotur í niðurrif Forsvarsmenn Flugfélagsins Air Atlanta hafa ákveðið að láta rífa þrjár af sjö Boeing 747-400 farþegaþotum félagsins. Þoturnar eru á bilinu 18 til 23 ára gamlar og hafa að undanförnu verið í þjónustu Saudia-flugfélagsins, ríkisflugfélags Sádi-Arabíu. Viðskipti innlent 18.10.2020 23:01 83 ára í nýsköpun Han van Doorn er 83 ára gamall Hollendingur sem fékk hugmynd að nýrri lausn fyrir eldri borgara eftir að eiginkona hans lést. Atvinnulíf 18.10.2020 08:01 Grænmetisborgarar í hættu í Evrópu Fyrirtækjum gæti verið bannað að markaðssetja vörur sínar sem grænmetisborgara eða grænmetispylsur innan Evrópusambandsins. Evrópuþingið greiðir atkvæði um tillögu þess efnis eftir helgi. Viðskipti erlent 17.10.2020 14:24 Ótæpilegt magn af kaffi og fólk á gangi með ryksugur Kristján Hjálmarsson framkvæmdastjóri H:N Markaðssamkskipta er gestur kaffispjallsins þessa helgina. Hann viðurkennir að hann snúsar eins lengi og hann getur á morgnana. Atvinnulíf 17.10.2020 10:00 Vonar að MAX-þoturnar fari í loftið í febrúar og trúir því að fólk muni treysta þeim Flugrekstrarstjóri Icelandair vonar að fyrsta ferðin með MAX-þotu verði farin í febrúar. Forstjóri Flugöryggisstofnunar Evrópu býst við grænu ljósi í lok þessa árs. Viðskipti innlent 16.10.2020 18:40 Apple Watch Series 6 fylgist með súrefnismettun í blóði Apple Watch Series 6 er fullkomnasta snjallúr Apple til þessa. Enn fleiri möguleikar til að fylgjast með heilsunni. Úrið fæst í Epli á Laugavegi og í Smáralind. Samstarf 16.10.2020 13:47 Efling nefnir fyrirtæki á svörtum lista sínum 23 starfsmenn Bryggjunnar brugghús eiga inni laun hjá fyrirtækinu sem farið er í þrot. Sömu sögu er að segja um ellefu starfsmenn City Park Hotels og þrettán starfsmenn Messans en fyrirtækin eru einnig farin í þrot. Viðskipti innlent 16.10.2020 11:39 Vara við grímum sem „veita litla sem enga vörn“ Neytendastofa varar við notkun á grímum sem merktar eru fyrirtækinu 3M Chile S.A. Grímurnar veita litla sem enga vörn. Viðskipti innlent 16.10.2020 10:19 Bandaríski vogunarsjóðurinn farinn út úr Icelandair Bandaríski vogunarsjóðurinn PAR Capital Management hefur losað sig við alla hluti sína í Icelandair, en sjóðurinn var á tímabili stærsti hluthafinn í fyrirtækinu. Viðskipti innlent 16.10.2020 09:58 Kortin straujuð í auknum mæli innanlands Greiðslukortavelta Íslendinga erlendis dróst saman um helming milli ára. Viðskipti innlent 16.10.2020 09:22 Forstjóri Flugöryggisstofnunar Evrópu segir MAX vélarnar öruggar Forstjóri Flugöryggisstofnunar Evrópu, EASA, Patrick Ky, segist telja að þær breytingar sem gerðar hafi verið á Boeing MAX þotunum geri það að verkum að þær teljist nú öruggar. Viðskipti erlent 16.10.2020 08:49 Fresta verkfallsaðgerðum í Straumsvík um viku Verkfallinu sem fyrirhugað var að hæfist á morgun í álveri Rio Tinto í Straumsvík, ISAL, hefur verið frestað um eina viku. Viðskipti innlent 15.10.2020 19:07 Lýstu yfir áhyggjum við fjárfesta en ekki almenning Á sama tíma og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og aðrir ráðmenn gerðu lítið úr hættunni vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar, sögðu þeir áhrifamönnum í viðskiptalífi Bandaríkjanna á einkafundum að staðan væri ekki góð. Viðskipti erlent 15.10.2020 15:39 Snýst ekki um hlátursköst og „hæfæv“ á göngunum Ánægt starfsfólk eru bestu meðmælendur vinnustaða og aðferðarfræði jákvæðrar sálfræði hefur sýnt sig að gagnist vel til að byggja upp vellíðan og ánægju starfsfólks. Atvinnulíf 15.10.2020 12:31 Íslenskir nef- og munnúðar gegn Covid-19 koma á markað Lækningavörufyrirtækið Viruxal ehf., sem er dótturfélag íslenska lækningavörufyrirtækisins Kerecis hf., hefur sett á markað nef- og munnúða sem gætu hjálpað til í baráttunni við Covid-19. Viðskipti innlent 15.10.2020 09:09 Hafa kryddað líf og tilveru Íslendinga í fimm ár Kryddhúsið fagnar fimm ára afmæli í ár. Hjónin Ólöf Einarsdóttir og Omry Avraham hófu starfsemina í lítill íbúð í miðbænum. Nú fimm árum síðar er kryddin að finna í hillum allra helstu matvöruverslana landsins Samstarf 15.10.2020 08:50 Ráðin til H:N Markaðssamskipta Grettir Gautason, Jónas Unnarsson og Una Baldvinsdóttir hafa öll verið ráðin til H:N Markaðssamskipta. Viðskipti innlent 15.10.2020 08:22 Verslun víða blómleg í draugalegum miðbæ Samkvæmt könnun Rannsóknarseturs verslunarinnar voru 57 laus rými í miðbænum í júní og 43 á sama tíma fyrir ári. Samkvæmt upplýsingum frá Kringlunni og Smáralind eru afar fá laus rými þar og verslun hefur gengið vel síðustu mánuði. Viðskipti innlent 14.10.2020 18:31 Jón hafði sigur í löngu og ströngu vatnsstríði Deilur um vörumerki á íslensku vatni hafa staðið fyrir dómstólum árum saman. Viðskipti innlent 14.10.2020 16:04 « ‹ 310 311 312 313 314 315 316 317 318 … 334 ›
Gallup: Fleiri árekstrar einkalífs og vinnu í fjarvinnu Nýjar tölur um fjarvinnu gefa vísbendingar um að mögulega séu auknar áskoranir í fjarvinnunni núna í október í samanburði við í sumar. Í dag birtir Atvinnulífið október tölur Gallup um fjarvinnu. Atvinnulíf 21.10.2020 07:01
Saka Google um að vera einokunarhringur Bandaríska dómsmálaráðuneytið ætlar að stefna Google í dag fyrir meinta misnotkun á markaðsráðandi stöðu í netleit sem hamli samkeppni og skaði neytendur. Viðskipti erlent 20.10.2020 13:35
Flosi ráðinn sviðsstjóri hjá Borgarbyggð Flosi H. Sigurðsson hefur verið ráðinn sviðsstjóri stjórnsýslu- og þjónustusviðs Borgarbyggðar. Viðskipti innlent 20.10.2020 13:17
Kemur til Póstsins frá Advania Aldís Björgvinsdóttir hefur verið ráðin í starf vörustjóra innlendra vara og þjónustu á þjónustu- og markaðssviði Póstsins. Viðskipti innlent 20.10.2020 10:42
Veruleg aukning í verslun á milli ára Veruleg aukning var í innlendri verslun hér á landi í septembermánuði á milli ára. Á sama tíma og verslun eykst minnkar bæði neysla á þjónustu og neysla erlendis. Viðskipti innlent 20.10.2020 08:59
Kínversk tæknifyrirtæki gerð útlæg í Svíþjóð Sænsk fjarskiptayfirvöld ætla ekki að leyfa búnað frá kínversku tæknifyrirtækjunum Huawei og ZTE við uppbyggingu á 5G-farneti og vísa í áhættumat hersins og leyniþjónustunnar. Útboð á tíðnisviðum vegna 5G fer fram í Svíþjóð í næsta mánuði. Viðskipti erlent 20.10.2020 08:29
Gera ráð fyrir verulegri viðspyrnu næsta haust Í þjóðhags- og verðbólguspá Hagfræðideildar Landsbankans fyrir árin 2020-2023 er gert ráð fyrir að landsframleiðslan dragist saman um 8,5 prósent á árinu 2020 vegna kórónuveirufaraldursins. Viðskipti innlent 20.10.2020 08:26
Stjórnendur ekki að gera sér grein fyrir hæfileikum starfsfólks Lárétt starfsþróun er eitthvað sem Martha Árnadóttir framkvæmdastjóri Dokkunnar hvetur stjórnendur til að skoða því það að príla upp skipurit fyrirtækja er ekkert endilega sú leið sem á lengur við. Atvinnulíf 20.10.2020 08:01
Fasteignaviðskipti framkvæmdastjóra við eigið félag kostuðu hann 7,5 milljónir Framkvæmdastjóri og eigandi alls hlutafjár í ótilgreindu eignarhaldsfélagi þarf að greiða 7,5 milljónir til ríkissjóðs eftir að hann keypti fasteign af félaginu. Ríkisskattstjóri taldi kaupverðið hafa verið óeðlilega lágt. Viðskipti innlent 19.10.2020 14:06
Alfreð: Fimm góðar hugmyndir að vinnu með námi Á atvinnuvefnum Alfreð hafa verið teknir saman nokkrir punktar, í gamni og alvöru, um störf sem auðgað geta líf og fjárhag fátækra námsmanna. Samstarf 19.10.2020 14:06
Hringdu í fjárfesta í níu ár og velta nú milljarði Benedikt Skúlason framkvæmdastjóri Lauf Forks segir umhverfi fjármögnunar nokkuð vanþróað á Íslandi fyrir nýsköpun. Fyrirtækið veltir nú tæpum milljarði og gerir ráð fyrir miklum vexti næstu árin. Atvinnulíf 19.10.2020 07:01
Air Atlanta sendir þrjár júmbó-þotur í niðurrif Forsvarsmenn Flugfélagsins Air Atlanta hafa ákveðið að láta rífa þrjár af sjö Boeing 747-400 farþegaþotum félagsins. Þoturnar eru á bilinu 18 til 23 ára gamlar og hafa að undanförnu verið í þjónustu Saudia-flugfélagsins, ríkisflugfélags Sádi-Arabíu. Viðskipti innlent 18.10.2020 23:01
83 ára í nýsköpun Han van Doorn er 83 ára gamall Hollendingur sem fékk hugmynd að nýrri lausn fyrir eldri borgara eftir að eiginkona hans lést. Atvinnulíf 18.10.2020 08:01
Grænmetisborgarar í hættu í Evrópu Fyrirtækjum gæti verið bannað að markaðssetja vörur sínar sem grænmetisborgara eða grænmetispylsur innan Evrópusambandsins. Evrópuþingið greiðir atkvæði um tillögu þess efnis eftir helgi. Viðskipti erlent 17.10.2020 14:24
Ótæpilegt magn af kaffi og fólk á gangi með ryksugur Kristján Hjálmarsson framkvæmdastjóri H:N Markaðssamkskipta er gestur kaffispjallsins þessa helgina. Hann viðurkennir að hann snúsar eins lengi og hann getur á morgnana. Atvinnulíf 17.10.2020 10:00
Vonar að MAX-þoturnar fari í loftið í febrúar og trúir því að fólk muni treysta þeim Flugrekstrarstjóri Icelandair vonar að fyrsta ferðin með MAX-þotu verði farin í febrúar. Forstjóri Flugöryggisstofnunar Evrópu býst við grænu ljósi í lok þessa árs. Viðskipti innlent 16.10.2020 18:40
Apple Watch Series 6 fylgist með súrefnismettun í blóði Apple Watch Series 6 er fullkomnasta snjallúr Apple til þessa. Enn fleiri möguleikar til að fylgjast með heilsunni. Úrið fæst í Epli á Laugavegi og í Smáralind. Samstarf 16.10.2020 13:47
Efling nefnir fyrirtæki á svörtum lista sínum 23 starfsmenn Bryggjunnar brugghús eiga inni laun hjá fyrirtækinu sem farið er í þrot. Sömu sögu er að segja um ellefu starfsmenn City Park Hotels og þrettán starfsmenn Messans en fyrirtækin eru einnig farin í þrot. Viðskipti innlent 16.10.2020 11:39
Vara við grímum sem „veita litla sem enga vörn“ Neytendastofa varar við notkun á grímum sem merktar eru fyrirtækinu 3M Chile S.A. Grímurnar veita litla sem enga vörn. Viðskipti innlent 16.10.2020 10:19
Bandaríski vogunarsjóðurinn farinn út úr Icelandair Bandaríski vogunarsjóðurinn PAR Capital Management hefur losað sig við alla hluti sína í Icelandair, en sjóðurinn var á tímabili stærsti hluthafinn í fyrirtækinu. Viðskipti innlent 16.10.2020 09:58
Kortin straujuð í auknum mæli innanlands Greiðslukortavelta Íslendinga erlendis dróst saman um helming milli ára. Viðskipti innlent 16.10.2020 09:22
Forstjóri Flugöryggisstofnunar Evrópu segir MAX vélarnar öruggar Forstjóri Flugöryggisstofnunar Evrópu, EASA, Patrick Ky, segist telja að þær breytingar sem gerðar hafi verið á Boeing MAX þotunum geri það að verkum að þær teljist nú öruggar. Viðskipti erlent 16.10.2020 08:49
Fresta verkfallsaðgerðum í Straumsvík um viku Verkfallinu sem fyrirhugað var að hæfist á morgun í álveri Rio Tinto í Straumsvík, ISAL, hefur verið frestað um eina viku. Viðskipti innlent 15.10.2020 19:07
Lýstu yfir áhyggjum við fjárfesta en ekki almenning Á sama tíma og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og aðrir ráðmenn gerðu lítið úr hættunni vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar, sögðu þeir áhrifamönnum í viðskiptalífi Bandaríkjanna á einkafundum að staðan væri ekki góð. Viðskipti erlent 15.10.2020 15:39
Snýst ekki um hlátursköst og „hæfæv“ á göngunum Ánægt starfsfólk eru bestu meðmælendur vinnustaða og aðferðarfræði jákvæðrar sálfræði hefur sýnt sig að gagnist vel til að byggja upp vellíðan og ánægju starfsfólks. Atvinnulíf 15.10.2020 12:31
Íslenskir nef- og munnúðar gegn Covid-19 koma á markað Lækningavörufyrirtækið Viruxal ehf., sem er dótturfélag íslenska lækningavörufyrirtækisins Kerecis hf., hefur sett á markað nef- og munnúða sem gætu hjálpað til í baráttunni við Covid-19. Viðskipti innlent 15.10.2020 09:09
Hafa kryddað líf og tilveru Íslendinga í fimm ár Kryddhúsið fagnar fimm ára afmæli í ár. Hjónin Ólöf Einarsdóttir og Omry Avraham hófu starfsemina í lítill íbúð í miðbænum. Nú fimm árum síðar er kryddin að finna í hillum allra helstu matvöruverslana landsins Samstarf 15.10.2020 08:50
Ráðin til H:N Markaðssamskipta Grettir Gautason, Jónas Unnarsson og Una Baldvinsdóttir hafa öll verið ráðin til H:N Markaðssamskipta. Viðskipti innlent 15.10.2020 08:22
Verslun víða blómleg í draugalegum miðbæ Samkvæmt könnun Rannsóknarseturs verslunarinnar voru 57 laus rými í miðbænum í júní og 43 á sama tíma fyrir ári. Samkvæmt upplýsingum frá Kringlunni og Smáralind eru afar fá laus rými þar og verslun hefur gengið vel síðustu mánuði. Viðskipti innlent 14.10.2020 18:31
Jón hafði sigur í löngu og ströngu vatnsstríði Deilur um vörumerki á íslensku vatni hafa staðið fyrir dómstólum árum saman. Viðskipti innlent 14.10.2020 16:04