Viðskipti innlent Veiking krónunnar endurspeglar lakari væntingar Aðalástæða fyrir veikingu krónunnar að undaförnu er endurmat á efnahagshorfunum á Íslandi en væntingar benda til þess að hægja muni á hjólum atvinnulífsins á næstunni. Þetta segir Már Guðmundsson seðlabankastjóri. Viðskipti innlent 19.10.2018 18:30 Þessar tíu viðskiptahugmyndir keppa til úrslita í Gullegginu Endurvinnsla á kaffikorg, kartöflubjór og ferðamannasamfélagsvefur eru meðal þeirra 10 hugmynda sem keppa munu til úrslita í frumkvöðlakeppninni Gullegginu. Viðskipti innlent 19.10.2018 12:00 Veiking því einhverjir Íslendingar hafa komið sparnaði í skjól Íslenska krónan er búin að veikjast um tæplega tíu prósent á síðustu þremur mánuðum og sjö og hálft prósent á síðastliðnum mánuði. Útlendingar hafa ekki misst trú á Íslandi heldur skýrist veikingin meðal annars af því að Íslendingar hafa fært krónueignir sínar í gjaldeyri að sögn aðalhagfræðings Landsbankans. Viðskipti innlent 18.10.2018 20:15 Ógilda samruna apóteka Samkeppniseftirlitið hefur ógilt samruna sem áformaður var með kaupum Lyfja og heilsu hf. á Opnu ehf. Viðskipti innlent 18.10.2018 17:57 Krónan spyrnir við fótum Eftir eftirtektarverða lækkunarhrinu undanfarnar vikur hefur gengi íslensku krónunnar styrkst í dag. Viðskipti innlent 18.10.2018 15:49 Lyf og heilsa þarf að greiða Apóteki Vesturlands bætur vegna samkeppnisbrota Hæstiréttur sneri við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur að hluta til. Tveir dómarar skiluðu sératkvæði. Viðskipti innlent 18.10.2018 15:23 Helgi nýr forstöðumaður hjá Advania Helgi Björgvinsson hefur verið ráðinn nýr forstöðumaður yfir sölu á hugbúnaðalausnum hjá Advania. Viðskipti innlent 18.10.2018 11:50 Jakob dregur framboð sitt til baka Jakob S. Jónsson, leiðsögumaður og leikstjóri, hefur dregið framboð sitt til formanns Neytendasamtakanna til baka. Viðskipti innlent 18.10.2018 10:36 Kornið lokar þremur bakaríum Forsvarsmenn Bakarískeðjunnar Kornið hafa í hyggju að loka þremur útibúum fyrirtækisins á næstu mánuðum Viðskipti innlent 18.10.2018 10:26 Innnes hækkar verð vegna gengisþróunar Gengisveiking íslensku krónunnar og kostnaðarhækkanir hafa brotist fram í verðlagningu íslenskra heildverslana. Innnes, sem er ein af stærstu matvöruheildverslunum landsins, sendi tilkynningu þess efnis til viðskiptavina sinna í síðustu viku. Viðskipti innlent 18.10.2018 09:30 Krónan ekki veikari í meira en tvö ár Hagfræðingar segja tíðindi af vinnumarkaði vega þungt í gengisveikingu krónunnar síðustu daga. Forseti hagfræðideildar Háskóla Íslands segir að ótti sé um að kjarasamningar fari úr böndunum í vetur. Viðskipti innlent 18.10.2018 08:00 Ekkert okur hjá H&M Lítill munur er á vöruverði H&M hér og í nágrannalöndum. Ísland ekki einu sinni dýrast samkvæmt athugun Fréttablaðsins. Verð virðast samkeppnishæf. Viðskipti innlent 18.10.2018 06:00 Vísbendingar um markaðsbrest á íbúðamarkaði í Reykjavík Ákveðinn markaðsbrestur er á húsnæðismarkaði í Reykjavík því það er lítið sem ekkert framboð af íbúðum á viðráðanlegu verði en mikið framboð af dýru húsnæði sem selst ekki. Þetta segir Sölvi Blöndal hagfræðingur og sérfræðingur í húsnæðismálum hjá Gamma. Hann segir að ekkert bendi til að snörp lækkun sé framundan á íbúðamarkaði þótt framboð nýbygginga sé að nálgast fyrri hæðir. Viðskipti innlent 17.10.2018 19:45 Veiking krónunnar: „Skiljanlegt að menn spyrji sig hvað sé í gangi“ Íslenska krónan hefur veikst um tæp fimm prósent gagnvart evru á síðastliðnum mánuði og tæp átta prósent á síðastliðnu ári. Viðskipti innlent 17.10.2018 18:30 Skúli: Mesti vöxturinn verður í flugi frá Indlandi og Asíu Wow Air hefur ákveðið að hætta að fljúga til þriggja áfangastaða í miðvesturríkjum Bandaríkjanna. Skúli Mogensen segir að Wow Air sé að leita að áfangastöðum með betri sætanýtingu allan ársins hring. Hann segist reikna með að mesti vöxturinn hjá félaginu á næstu árum verði í flugi frá Indlandi og Asíu. Viðskipti innlent 17.10.2018 17:30 Tvöfalt högg fyrir ungt fólk í leit að fyrstu íbúð Raunverð smærri íbúða er í sögulegu hámarki samkvæmt nýrri skýrslu Íslandsbanka um íbúðamarkaðinn. Viðskipti innlent 17.10.2018 15:30 Fjarðarkaup hrifsar toppsætið af Netflix og vinsældir Costco dvína Viðskiptavinir Fjarðarkaupa reyndust líklegri til að mæla með þjónustu Fjarðarkaupa en viðskiptavinir annarra fyrirtækja á Íslandi. Viðskipti innlent 17.10.2018 15:00 Sjóðsfélagar fá forgang að íbúðum eldri borgara Framkvæmdastjóri lífeyrissjóðsins Lífsverk telur að fjármögnunin brjóti sé blað í sögu íslenskra lífeyrissjóða. Viðskipti innlent 17.10.2018 14:16 „Við erum alls ekki að reyna að okra eða græða meira á Íslendingum en öðrum“ Sænski fataverslunarisinn H&M segist leggja mikið upp úr því að vera samkeppnishæfur á öllum mörkuðum, þar með talið á Íslandi. Viðskipti innlent 17.10.2018 14:05 WOW dregur saman seglin vestanhafs Enn fækkar bandarískum borgum í leiðakerfi WOW Air. Viðskipti innlent 17.10.2018 10:32 Þarf kraftaverk til að spá Sýnar rætist Greinendur ráðgjafarfyrir-tækisins Capacent telja að "ekkert annað en kraftaverk“ þurfi til þess að afkoma Sýnar í ár verði í samræmi við áætlanir stjórn- enda þess Viðskipti innlent 17.10.2018 10:00 Að geta talað allan daginn hentar vel Pétur Ívarsson hefur starfað sem verslunarstjóri Boss búðarinnar í Kringlunni í 19 ár. Hann segir að sölumennskan í herrafatageiranum snúist um að mynda einstakt viðskiptasamband sem nær jafnvel frá einni kynslóð til annarrar. Viðskipti innlent 17.10.2018 10:00 Lítil virkni háir hlutabréfamarkaðinum Sókn lífeyrissjóða erlendis er skynsamleg en hefur skilið eftir tómarúm á íslenska hlutabréfamarkaðinum. Lítil velta hjá stórum fjárfestum bjagar verðmyndun skráðra félaga í Kauphöllinni að mati hagfræðings. Viðskipti innlent 17.10.2018 09:00 Attestor selur og Eaton Vance kaupir í Arion Breski vogunarsjóðurinn Attestor Capital seldi um 0,3 prósenta eignarhlut í Arion banka í síðasta mánuði og fór í lok mánaðarins með 8,58 prósenta hlut í bankanum. Viðskipti innlent 17.10.2018 09:00 Fengu skattskrár allra Íslendinga frá ríkisskattstjóra Tekjur.is fengu eintak af skattskrá allra Íslendinga frá ríkisskattstjóra í sumar. Fengu þeir sem standa að baki síðunni skrárnar afhentar á pappír sem þeir færðu síðan yfir á rafrænt form. Viðskipti innlent 17.10.2018 08:55 Félag Svanhildar hagnast um 464 milljónir Félag Svanhildar Nönnu Vigfúsdóttur fjárfestis skilaði ríflega 464 milljóna króna hagnaði í fyrra, samkvæmt nýbirtum ársreikningi félagsins, K2B fjárfestinga ehf Viðskipti innlent 17.10.2018 08:30 GAMMA með um 270 milljónir í útboði WOW Tveir sjóðir GAMMA fjárfestu fyrir 2 milljónir evra í skuldabréfaútboði félagsins. Samkvæmt yfirliti frá Pareto keyptu íslenskir aðilar um 37 prósent af útgáfunni. Viðskipti innlent 17.10.2018 08:00 Unnt að nota símann sem greiðslukort Landsbankinn verður fyrsti bankinn á Íslandi og þriðja fjármálafyrirtækið í Evrópu til að innleiða nýja greiðslulausn VISA sem felur í sér að hægt verður að greiða fyrir vörur og þjónustu með símanum einum og sér. Viðskipti innlent 17.10.2018 07:00 Launakostnaður gæti meira en tvöfaldast Launakostnaður fyrirtækja gæti aukist um allt að 150 prósent ef fallist verður á kröfur Starfsgreinasambands Íslands um krónutöluhækkanir og styttri vinnuviku án launaskerðingar. Viðskipti innlent 17.10.2018 06:00 Innheimtubréfin bárust ekki kaffihúsaeigendum Símtal frá Fréttablaðinu bjargaði eigendum Kaffihúss Vesturbæjar frá því að missa húsnæðið á uppboð hjá sýslumanni í dag. Tilkynningum um skuld við borgina hafði verið troðið í læstan póstkassa. Viðskipti innlent 17.10.2018 06:00 « ‹ 331 332 333 334 ›
Veiking krónunnar endurspeglar lakari væntingar Aðalástæða fyrir veikingu krónunnar að undaförnu er endurmat á efnahagshorfunum á Íslandi en væntingar benda til þess að hægja muni á hjólum atvinnulífsins á næstunni. Þetta segir Már Guðmundsson seðlabankastjóri. Viðskipti innlent 19.10.2018 18:30
Þessar tíu viðskiptahugmyndir keppa til úrslita í Gullegginu Endurvinnsla á kaffikorg, kartöflubjór og ferðamannasamfélagsvefur eru meðal þeirra 10 hugmynda sem keppa munu til úrslita í frumkvöðlakeppninni Gullegginu. Viðskipti innlent 19.10.2018 12:00
Veiking því einhverjir Íslendingar hafa komið sparnaði í skjól Íslenska krónan er búin að veikjast um tæplega tíu prósent á síðustu þremur mánuðum og sjö og hálft prósent á síðastliðnum mánuði. Útlendingar hafa ekki misst trú á Íslandi heldur skýrist veikingin meðal annars af því að Íslendingar hafa fært krónueignir sínar í gjaldeyri að sögn aðalhagfræðings Landsbankans. Viðskipti innlent 18.10.2018 20:15
Ógilda samruna apóteka Samkeppniseftirlitið hefur ógilt samruna sem áformaður var með kaupum Lyfja og heilsu hf. á Opnu ehf. Viðskipti innlent 18.10.2018 17:57
Krónan spyrnir við fótum Eftir eftirtektarverða lækkunarhrinu undanfarnar vikur hefur gengi íslensku krónunnar styrkst í dag. Viðskipti innlent 18.10.2018 15:49
Lyf og heilsa þarf að greiða Apóteki Vesturlands bætur vegna samkeppnisbrota Hæstiréttur sneri við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur að hluta til. Tveir dómarar skiluðu sératkvæði. Viðskipti innlent 18.10.2018 15:23
Helgi nýr forstöðumaður hjá Advania Helgi Björgvinsson hefur verið ráðinn nýr forstöðumaður yfir sölu á hugbúnaðalausnum hjá Advania. Viðskipti innlent 18.10.2018 11:50
Jakob dregur framboð sitt til baka Jakob S. Jónsson, leiðsögumaður og leikstjóri, hefur dregið framboð sitt til formanns Neytendasamtakanna til baka. Viðskipti innlent 18.10.2018 10:36
Kornið lokar þremur bakaríum Forsvarsmenn Bakarískeðjunnar Kornið hafa í hyggju að loka þremur útibúum fyrirtækisins á næstu mánuðum Viðskipti innlent 18.10.2018 10:26
Innnes hækkar verð vegna gengisþróunar Gengisveiking íslensku krónunnar og kostnaðarhækkanir hafa brotist fram í verðlagningu íslenskra heildverslana. Innnes, sem er ein af stærstu matvöruheildverslunum landsins, sendi tilkynningu þess efnis til viðskiptavina sinna í síðustu viku. Viðskipti innlent 18.10.2018 09:30
Krónan ekki veikari í meira en tvö ár Hagfræðingar segja tíðindi af vinnumarkaði vega þungt í gengisveikingu krónunnar síðustu daga. Forseti hagfræðideildar Háskóla Íslands segir að ótti sé um að kjarasamningar fari úr böndunum í vetur. Viðskipti innlent 18.10.2018 08:00
Ekkert okur hjá H&M Lítill munur er á vöruverði H&M hér og í nágrannalöndum. Ísland ekki einu sinni dýrast samkvæmt athugun Fréttablaðsins. Verð virðast samkeppnishæf. Viðskipti innlent 18.10.2018 06:00
Vísbendingar um markaðsbrest á íbúðamarkaði í Reykjavík Ákveðinn markaðsbrestur er á húsnæðismarkaði í Reykjavík því það er lítið sem ekkert framboð af íbúðum á viðráðanlegu verði en mikið framboð af dýru húsnæði sem selst ekki. Þetta segir Sölvi Blöndal hagfræðingur og sérfræðingur í húsnæðismálum hjá Gamma. Hann segir að ekkert bendi til að snörp lækkun sé framundan á íbúðamarkaði þótt framboð nýbygginga sé að nálgast fyrri hæðir. Viðskipti innlent 17.10.2018 19:45
Veiking krónunnar: „Skiljanlegt að menn spyrji sig hvað sé í gangi“ Íslenska krónan hefur veikst um tæp fimm prósent gagnvart evru á síðastliðnum mánuði og tæp átta prósent á síðastliðnu ári. Viðskipti innlent 17.10.2018 18:30
Skúli: Mesti vöxturinn verður í flugi frá Indlandi og Asíu Wow Air hefur ákveðið að hætta að fljúga til þriggja áfangastaða í miðvesturríkjum Bandaríkjanna. Skúli Mogensen segir að Wow Air sé að leita að áfangastöðum með betri sætanýtingu allan ársins hring. Hann segist reikna með að mesti vöxturinn hjá félaginu á næstu árum verði í flugi frá Indlandi og Asíu. Viðskipti innlent 17.10.2018 17:30
Tvöfalt högg fyrir ungt fólk í leit að fyrstu íbúð Raunverð smærri íbúða er í sögulegu hámarki samkvæmt nýrri skýrslu Íslandsbanka um íbúðamarkaðinn. Viðskipti innlent 17.10.2018 15:30
Fjarðarkaup hrifsar toppsætið af Netflix og vinsældir Costco dvína Viðskiptavinir Fjarðarkaupa reyndust líklegri til að mæla með þjónustu Fjarðarkaupa en viðskiptavinir annarra fyrirtækja á Íslandi. Viðskipti innlent 17.10.2018 15:00
Sjóðsfélagar fá forgang að íbúðum eldri borgara Framkvæmdastjóri lífeyrissjóðsins Lífsverk telur að fjármögnunin brjóti sé blað í sögu íslenskra lífeyrissjóða. Viðskipti innlent 17.10.2018 14:16
„Við erum alls ekki að reyna að okra eða græða meira á Íslendingum en öðrum“ Sænski fataverslunarisinn H&M segist leggja mikið upp úr því að vera samkeppnishæfur á öllum mörkuðum, þar með talið á Íslandi. Viðskipti innlent 17.10.2018 14:05
WOW dregur saman seglin vestanhafs Enn fækkar bandarískum borgum í leiðakerfi WOW Air. Viðskipti innlent 17.10.2018 10:32
Þarf kraftaverk til að spá Sýnar rætist Greinendur ráðgjafarfyrir-tækisins Capacent telja að "ekkert annað en kraftaverk“ þurfi til þess að afkoma Sýnar í ár verði í samræmi við áætlanir stjórn- enda þess Viðskipti innlent 17.10.2018 10:00
Að geta talað allan daginn hentar vel Pétur Ívarsson hefur starfað sem verslunarstjóri Boss búðarinnar í Kringlunni í 19 ár. Hann segir að sölumennskan í herrafatageiranum snúist um að mynda einstakt viðskiptasamband sem nær jafnvel frá einni kynslóð til annarrar. Viðskipti innlent 17.10.2018 10:00
Lítil virkni háir hlutabréfamarkaðinum Sókn lífeyrissjóða erlendis er skynsamleg en hefur skilið eftir tómarúm á íslenska hlutabréfamarkaðinum. Lítil velta hjá stórum fjárfestum bjagar verðmyndun skráðra félaga í Kauphöllinni að mati hagfræðings. Viðskipti innlent 17.10.2018 09:00
Attestor selur og Eaton Vance kaupir í Arion Breski vogunarsjóðurinn Attestor Capital seldi um 0,3 prósenta eignarhlut í Arion banka í síðasta mánuði og fór í lok mánaðarins með 8,58 prósenta hlut í bankanum. Viðskipti innlent 17.10.2018 09:00
Fengu skattskrár allra Íslendinga frá ríkisskattstjóra Tekjur.is fengu eintak af skattskrá allra Íslendinga frá ríkisskattstjóra í sumar. Fengu þeir sem standa að baki síðunni skrárnar afhentar á pappír sem þeir færðu síðan yfir á rafrænt form. Viðskipti innlent 17.10.2018 08:55
Félag Svanhildar hagnast um 464 milljónir Félag Svanhildar Nönnu Vigfúsdóttur fjárfestis skilaði ríflega 464 milljóna króna hagnaði í fyrra, samkvæmt nýbirtum ársreikningi félagsins, K2B fjárfestinga ehf Viðskipti innlent 17.10.2018 08:30
GAMMA með um 270 milljónir í útboði WOW Tveir sjóðir GAMMA fjárfestu fyrir 2 milljónir evra í skuldabréfaútboði félagsins. Samkvæmt yfirliti frá Pareto keyptu íslenskir aðilar um 37 prósent af útgáfunni. Viðskipti innlent 17.10.2018 08:00
Unnt að nota símann sem greiðslukort Landsbankinn verður fyrsti bankinn á Íslandi og þriðja fjármálafyrirtækið í Evrópu til að innleiða nýja greiðslulausn VISA sem felur í sér að hægt verður að greiða fyrir vörur og þjónustu með símanum einum og sér. Viðskipti innlent 17.10.2018 07:00
Launakostnaður gæti meira en tvöfaldast Launakostnaður fyrirtækja gæti aukist um allt að 150 prósent ef fallist verður á kröfur Starfsgreinasambands Íslands um krónutöluhækkanir og styttri vinnuviku án launaskerðingar. Viðskipti innlent 17.10.2018 06:00
Innheimtubréfin bárust ekki kaffihúsaeigendum Símtal frá Fréttablaðinu bjargaði eigendum Kaffihúss Vesturbæjar frá því að missa húsnæðið á uppboð hjá sýslumanni í dag. Tilkynningum um skuld við borgina hafði verið troðið í læstan póstkassa. Viðskipti innlent 17.10.2018 06:00