Viðskipti innlent

Endalaus vinna og óbilandi áhugi

Svava Johansen, eigandi tískuvörukeðjunnar NTC, segir rekstrarumhverfið valda því að margir verslunareigendur gefist upp. Launakostnaður sé of hár og borgaryfirvöld flækist fyrir. Hún segir að gengi GK Reykjavík á Hafnartorgi hafi farið f

Viðskipti innlent

Afkoman verri um nær 20 milljarða

Afkoma álveranna á Íslandi versnaði um hátt í 20 milljarða króna á milli 2017 og 2018. Samanlagt tap á síðasta ári nam 6,1 milljarði. Má að mestu rekja til hækkunar á heimsmarkaðsverði á súráli.

Viðskipti innlent

Innviðir kaupa 13 prósenta hlut í HS Veitum

Framtakssjóðurinn Innviðir fjárfestingar, sem er að langstærstum hluta fjármagnaður af lífeyrissjóðum, gekk í síðasta mánuði frá kaupum á tæplega 38 prósenta hlut í HSV eignarhaldsfélagi, næststærsta hluthafa HS Veitna með um 34,4 prósenta hlut

Viðskipti innlent

Solla selur Birgi Gló

Hjónin Sólveig Eiríksdóttir og Elías Guðmundsson hafa selt hjónunum Birgi Bieltvedt og Eygló Björk Kjartansdóttur 30 prósenta hlut sinn í veitingastaðakeðjunni Gló.

Viðskipti innlent

Kvartar til Seðlabankans vegna ummæla Gylfa 

Icelandair Group hefur komið á framfæri athugasemdum til Seðlabanka Íslands vegna ummæla Gylfa Zoega, hagfræðiprófessors og nefndarmanns í peningastefnunefnd bankans, í síðustu viku þar sem hann bað þingmenn efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis að fylgjast vel með stöðu Icelandair.

Viðskipti innlent

Rabbar barinn á Hlemmi kveður

Skarð verður höggið í matarflóru borgarbúa á föstudaginn, ekki síst hjá veganfólki, þegar veitingastaðnum Rabbar barinn á Hlemmi verður lokað. Eigandi staðarins segir ástæðuna einfalda. Viðskiptavinir hafi ekki verið nægjanlega margir.

Viðskipti innlent

Hæstiréttur staðfestir úrskurð Landsréttar

Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Landsréttar sem hafnaði kröfu Isavia um að fá úrskurð Héraðsdóms Reykjaness felldan úr gildi þess efnis Isavia yrði að afhenda bandaríska leigufélaginu ALC Airbus-þotu sem Isavia hafði kyrrsett gegn öllum skuldum flugfélagsins WOW air.

Viðskipti innlent

Ætla að sameina Þorbjörn og Vísi

Eigendur sjávarútvegsfyrirtækjanna Vísis hf. og Þorbjarnar hf. hafa hafið viðræður um að leggja eignir félaganna inn í nýtt fyrirtæki og standa saman að rekstri nýs sjávarútvegsfyrirtækis í Grindavík

Viðskipti innlent