Viðskipti innlent

Sáralítið streymir inn á markaðinn

Heildarfjárfesting Íslendinga í erlendum verðbréfum hefur numið 130 milljörðum það sem af er ári en á sama tímabili hafa ­útlendingar aðeins fjárfest fyrir 3 milljarða í íslenskum verðbréfum. Útflæðið setur þrýsting á að viðhalda viðskiptajöfnuði.

Viðskipti innlent

Meniga metið á fimm milljarða

Fjártæknifyrirtækið Meniga var metið á fimm milljarða króna í bókum fjárfestingafélagsins Kjölfestu árið 2018. Virðið jókst um 56 prósent á milli ára eða um 1,8 milljarða króna.

Viðskipti innlent

Horfir til frekari sóknar erlendis

Jón Helgi Guðmundsson segir að þetta hangi allt á spýtunni, Norvik byggi á timbri með einum eða öðrum hætti. Starfsmenn séu um tvö þúsund. Hann hafi ekki áhyggjur af því að markaðsvirði Bergs Timber hefur lækkað um tæp 30 prósent á einu ári.

Viðskipti innlent

Arnar gjaldþrota

Arnar Bergmann Gunnlaugsson, fjárfestir og fyrrverandi knattspyrnumaður, var úrskurðaður gjaldþrota í sumar og lýkur skiptum á búinu á næstu dögum.

Viðskipti innlent

Virðið aukist um 70 milljarða

Afnám bankaskattsins getur aukið söluvirði ríkisbankanna um rúmlega 70 milljarða samkvæmt greiningu Bankasýslu ríkisins. Lækkun útlánsvaxta og útlánaaukning geti vegið upp á móti tekjutapinu.

Viðskipti innlent