Viðskipti innlent Jónína nýr forstjóri Coripharma Jónína Guðmundsdóttir hefur tekið við stöðu forstjóra íslenska lyfjafyrirtækisins Coripharma. Viðskipti innlent 23.4.2020 12:46 Greiða ríkinu tíu milljarða króna arð Eigendur Landsvirkjunar samþykktu á aðalfundi fyrirtækisins í dag tillögu stjórnar um arðgreiðslu til íslenska ríkisins upp á tíu milljarða króna fyrir árið 2019. Það er rúmlega tvisvar sinnum hærri upphæð en arðgreiðsla síðasta árs, sem nam 4,25 milljörðum. Viðskipti innlent 22.4.2020 18:15 Umfangsmiklar aðgerðir og frekari uppsagnir hjá Icelandair Icelandair Group mun nú í aprílmánuði grípa til yfirgripsmikilla aðgerða sem fela bæði í sér uppsagnir og breytingar á skipulagi félagsins. Viðskipti innlent 22.4.2020 17:00 Ekki hægt að rekja neinar ferðir notenda Vivaldi vafrans „Nú sem aldrei fyrr þarfnast mannkynið vafra sem er opinn og virkar vel en er líka öruggur og veitir notendum friðhelgi" er meðal annars haft eftir Jóni von Tetzhner í tilkynningu frá Vivaldi. Viðskipti innlent 22.4.2020 16:00 Blómasala í miklum blóma þvert á væntingar Þrátt fyrir að blómasala hafi tekið dýfu strax eftir að samkomubannið var sett á um miðjan marsmánuð hefur blómasala tekið við sér á nýjan leik. Segja má að hún sé í miklum blóma. Viðskipti innlent 22.4.2020 15:30 Heimsending Tíu sopa mögulega komið í bakið á þeim Ólafur Örn Ólafsson, einn eigenda vínstúkunnar, óttast að þær litlu tekjur sem Tíu sopar höfðu af heimsendingum kunni að hafa skemmt möguleika þeirra á öðlast stuðning stjórnvalda. Viðskipti innlent 22.4.2020 15:11 Beið spenntur eftir útspili stjórnvalda en féllust svo hendur Forstjóri Arctic Adventures kallar eftir frekari mótvægisaðgerðum frá stjórnvöldum. Viðskipti innlent 22.4.2020 13:03 Mikil óvissa á fasteignamarkaði og áhrif Covid-19 eiga enn eftir að koma í ljós Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um einungis 0,1 prósent milli mánaða í mars. Athygli vekur að verð á sérbýli lækkar almennt í verði. Viðskipti innlent 22.4.2020 11:08 ESA gagnrýnir áfengissöluna í Fríhöfninni, aftur Kerfið sem stuðst er við þegar velja á áfengi til sölu í fríhöfn Leifs Eiríkssonar er ógagnsætt að mati ESA. Viðskipti innlent 22.4.2020 10:33 Seðlabankinn hefur skuldabréfakaupin í maí Kaup bankans á öðrum ársfjórðungi geta numið allt að 20 milljörðum króna. Viðskipti innlent 22.4.2020 09:12 Ólöf tekur við af Herði Ólöf Skaftadóttir, fyrrverandi ritstjóri Fréttablaðsins, hefur verið ráðin samskiptastjóri Samtaka atvinnulífsins. Viðskipti innlent 22.4.2020 08:03 Lækka virði hlutafjár síns í kísilveri PCC Fimm íslenskir lífeyrissjóðir og Íslandsbanki hafa lækkað virði hlutafjár síns í kísilveri PCC á Bakka við Húsavík um tvo milljarða, í einstaka tilfellum um allt að hundrað prósent. Viðskipti innlent 22.4.2020 07:32 Söguleg staða á olíumörkuðum sem gæti komið íslenskum neytendum vel Sögulegir tímar eru nú uppi á olíumörkuðum þar sem verð hefur hríðfallið vegna hárrar birgðastöð og einstaklega lítillar eftirspurnar vegna kórónuveirunnar. Hagfræðingur segir þetta geta haft veruleg áhrif á olíuverð hér heima haldi þróunin áfram. Viðskipti innlent 21.4.2020 12:32 Skattalækkanir í góðæri baki vandræði í framtíðinni Kórónuveirufaraldurinn og meðfylgjandi þrengingar í efnahagsmálum sýna fram á mikilvægi þess að huga að mögru árunum þegar góðæri ríkja Viðskipti innlent 21.4.2020 12:29 Klæjar í puttana að byrja aftur að raka kafloðna og misklippta fastakúnna Kjartan Björnsson, rakarinn góðkunni á Selfossi segist varla geta beðið eftir því að mega opna rakarastofu sína á Selfossi á nýjan leik þegar slakað verður á samkomubanninu. Viðskipti innlent 21.4.2020 12:28 Heimilt að merkja með íslensku fánalitunum þó hluti vörunnar sé útlenskur Þó svo að íslensk fyrirtæki styðjist við útlensk „fylliefni“ í vörum sínum mega þau merkja þær í íslensku fánalitunum - svo lengi sem meirihluti heildarandvirðisins er frá Íslandi. Viðskipti innlent 21.4.2020 10:42 Íslendingar fá ókeypis áskrift að Apple Music í hálft ár Tónlistarveitan Apple Music er formlega orðin aðgengileg á Ísland. Viðskipti innlent 21.4.2020 10:02 Staða bara og veitingastaða Reykjavíkur misjöfn Samkomubann vegna kórónuveirufaraldursins hefur farið misvel með skemmtistaði, veitingastaði og bari landsins. Viðskipti innlent 21.4.2020 07:31 Landsnet nýtir sér íslenska nýsköpun til að fylgjast með ástandi háspennuinnviða Landsnet og Laki Power hafa gert með sér samkomulag um samstarf á sviði vöruþróunar og útbreiðslu nýs eftirlitskerfis Laka Power, sem ber heitið LKX-201. Eftirlitskerfið gerir það mögulegt að fylgjast með ástandi háspennuinnviða í rauntíma. Viðskipti innlent 20.4.2020 17:29 Vann sig úr uppvaskinu í stöðu forstöðumanns Gísli Tryggvi Gíslason, sem starfað hefur nánast alla sína starfsævi hjá Samkaupum, hefur tekið við stöðu forstöðumanns starfrænnar tækni hjá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 20.4.2020 15:44 Icelandair heldur miðjusætunum auðum Að óbreyttu munu miðjusætin í vélum Icelandair vera auð fram undir lok maí. Viðskipti innlent 20.4.2020 12:30 Þrír nýir stjórnendur ráðnir í Þjóðleikhúsið Þrír nýir stjórnendur hafa verið ráðnir í Þjóðleikhúsið. Magnús Geir Þórðarson tók við starfi þjóðleikhússtjóra þann 1. janúar síðastliðinn og hann hefur nú fengið til liðs við sig þau Steinunni Þórhallsdóttur, Jón Þorgeir Kristjánsson og Kristínu Ólafsdóttur. Viðskipti innlent 20.4.2020 11:55 Enga ládeyðu að sjá á íbúðamarkaði enn sem komið er Viðskipti með íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu voru talsverð í mars síðastliðnum. Var alls 584 kaupsamningum þinglýst sem eru 27 fleiri samningar en í mars í fyrra. Viðskipti innlent 20.4.2020 11:42 Landsvirkjun gefur grænt ljóst á framleiðslu húðvara við Mývatn Til stendur að vinna hráefni úr jarðhitavatni sem fellur til við orkuvinnslu á starfssvæði Landsvirkjunnar við Mývatn. Viðskipti innlent 20.4.2020 10:38 ESA samþykkir ríkisábyrgðir á viðbótarlánum Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, samþykkti í dag ráðstöfun íslenskra stjórnvalda sem snýr að því að tryggja þeim fyrirtækjum sem eru í tímabundnum vanda vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar aðgang að lausu fé. Viðskipti innlent 20.4.2020 10:22 Hagstofan opnar kórónuveiruvef Áhrif kórónuveirunnar á íslenskt samfélag og efnahag eru slík að Hagstofa Íslands taldi tilefni til að ýta úr vör eigin undirsíðu Viðskipti innlent 20.4.2020 09:09 Halda kröfunni til streitu: „Feginn að hafa ekki verið í þessum hópi“ Fimm útgerðarfélög af sjö hafa dregið kröfur sínar á hendur ríkinu vegna úthlutunar makrílkvóta til baka. Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum heldur skaðabótakröfu sinni til streitu. Viðskipti innlent 19.4.2020 12:51 Misvísandi að segja launakostnað flugmanna stóran þátt í rekstrarvanda Félag íslenskra atvinnuflugmanna hefur sent frá sér tilkynningu þar sem félagið segir misvísandi að ýja að því að launakostnaður flugmanna Icelandair sé stór þáttur í rekstrarvanda félagsins. Viðskipti innlent 18.4.2020 16:23 Segir að meirihluti ferðaþjónustufyrirtækja gæti farið í þrot grípi stjórnvöld ekki til aðgerða Stjórnvöld þurfa að grípa til sértækra aðgerða fyrir ferðaþjónustuna á næstu vikum eigi meirihluti fyrirtækja í greininni ekki að fara í þrot, segir formaður Samtaka ferðaþjónustunnar. Viðskipti innlent 18.4.2020 13:02 Verktakafélagið VHE í greiðslustöðvun Héraðsdómur Reykjaness hefur veitt verktaka- og þjónustufyrirtækinu VHE ehf. heimild til greiðslustöðvunar. Starfsemi fyrirtækisins er sögð verða að mestu óbreytt en um 250 manns starfa fyrir það. Viðskipti innlent 17.4.2020 21:42 « ‹ 225 226 227 228 229 230 231 232 233 … 334 ›
Jónína nýr forstjóri Coripharma Jónína Guðmundsdóttir hefur tekið við stöðu forstjóra íslenska lyfjafyrirtækisins Coripharma. Viðskipti innlent 23.4.2020 12:46
Greiða ríkinu tíu milljarða króna arð Eigendur Landsvirkjunar samþykktu á aðalfundi fyrirtækisins í dag tillögu stjórnar um arðgreiðslu til íslenska ríkisins upp á tíu milljarða króna fyrir árið 2019. Það er rúmlega tvisvar sinnum hærri upphæð en arðgreiðsla síðasta árs, sem nam 4,25 milljörðum. Viðskipti innlent 22.4.2020 18:15
Umfangsmiklar aðgerðir og frekari uppsagnir hjá Icelandair Icelandair Group mun nú í aprílmánuði grípa til yfirgripsmikilla aðgerða sem fela bæði í sér uppsagnir og breytingar á skipulagi félagsins. Viðskipti innlent 22.4.2020 17:00
Ekki hægt að rekja neinar ferðir notenda Vivaldi vafrans „Nú sem aldrei fyrr þarfnast mannkynið vafra sem er opinn og virkar vel en er líka öruggur og veitir notendum friðhelgi" er meðal annars haft eftir Jóni von Tetzhner í tilkynningu frá Vivaldi. Viðskipti innlent 22.4.2020 16:00
Blómasala í miklum blóma þvert á væntingar Þrátt fyrir að blómasala hafi tekið dýfu strax eftir að samkomubannið var sett á um miðjan marsmánuð hefur blómasala tekið við sér á nýjan leik. Segja má að hún sé í miklum blóma. Viðskipti innlent 22.4.2020 15:30
Heimsending Tíu sopa mögulega komið í bakið á þeim Ólafur Örn Ólafsson, einn eigenda vínstúkunnar, óttast að þær litlu tekjur sem Tíu sopar höfðu af heimsendingum kunni að hafa skemmt möguleika þeirra á öðlast stuðning stjórnvalda. Viðskipti innlent 22.4.2020 15:11
Beið spenntur eftir útspili stjórnvalda en féllust svo hendur Forstjóri Arctic Adventures kallar eftir frekari mótvægisaðgerðum frá stjórnvöldum. Viðskipti innlent 22.4.2020 13:03
Mikil óvissa á fasteignamarkaði og áhrif Covid-19 eiga enn eftir að koma í ljós Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um einungis 0,1 prósent milli mánaða í mars. Athygli vekur að verð á sérbýli lækkar almennt í verði. Viðskipti innlent 22.4.2020 11:08
ESA gagnrýnir áfengissöluna í Fríhöfninni, aftur Kerfið sem stuðst er við þegar velja á áfengi til sölu í fríhöfn Leifs Eiríkssonar er ógagnsætt að mati ESA. Viðskipti innlent 22.4.2020 10:33
Seðlabankinn hefur skuldabréfakaupin í maí Kaup bankans á öðrum ársfjórðungi geta numið allt að 20 milljörðum króna. Viðskipti innlent 22.4.2020 09:12
Ólöf tekur við af Herði Ólöf Skaftadóttir, fyrrverandi ritstjóri Fréttablaðsins, hefur verið ráðin samskiptastjóri Samtaka atvinnulífsins. Viðskipti innlent 22.4.2020 08:03
Lækka virði hlutafjár síns í kísilveri PCC Fimm íslenskir lífeyrissjóðir og Íslandsbanki hafa lækkað virði hlutafjár síns í kísilveri PCC á Bakka við Húsavík um tvo milljarða, í einstaka tilfellum um allt að hundrað prósent. Viðskipti innlent 22.4.2020 07:32
Söguleg staða á olíumörkuðum sem gæti komið íslenskum neytendum vel Sögulegir tímar eru nú uppi á olíumörkuðum þar sem verð hefur hríðfallið vegna hárrar birgðastöð og einstaklega lítillar eftirspurnar vegna kórónuveirunnar. Hagfræðingur segir þetta geta haft veruleg áhrif á olíuverð hér heima haldi þróunin áfram. Viðskipti innlent 21.4.2020 12:32
Skattalækkanir í góðæri baki vandræði í framtíðinni Kórónuveirufaraldurinn og meðfylgjandi þrengingar í efnahagsmálum sýna fram á mikilvægi þess að huga að mögru árunum þegar góðæri ríkja Viðskipti innlent 21.4.2020 12:29
Klæjar í puttana að byrja aftur að raka kafloðna og misklippta fastakúnna Kjartan Björnsson, rakarinn góðkunni á Selfossi segist varla geta beðið eftir því að mega opna rakarastofu sína á Selfossi á nýjan leik þegar slakað verður á samkomubanninu. Viðskipti innlent 21.4.2020 12:28
Heimilt að merkja með íslensku fánalitunum þó hluti vörunnar sé útlenskur Þó svo að íslensk fyrirtæki styðjist við útlensk „fylliefni“ í vörum sínum mega þau merkja þær í íslensku fánalitunum - svo lengi sem meirihluti heildarandvirðisins er frá Íslandi. Viðskipti innlent 21.4.2020 10:42
Íslendingar fá ókeypis áskrift að Apple Music í hálft ár Tónlistarveitan Apple Music er formlega orðin aðgengileg á Ísland. Viðskipti innlent 21.4.2020 10:02
Staða bara og veitingastaða Reykjavíkur misjöfn Samkomubann vegna kórónuveirufaraldursins hefur farið misvel með skemmtistaði, veitingastaði og bari landsins. Viðskipti innlent 21.4.2020 07:31
Landsnet nýtir sér íslenska nýsköpun til að fylgjast með ástandi háspennuinnviða Landsnet og Laki Power hafa gert með sér samkomulag um samstarf á sviði vöruþróunar og útbreiðslu nýs eftirlitskerfis Laka Power, sem ber heitið LKX-201. Eftirlitskerfið gerir það mögulegt að fylgjast með ástandi háspennuinnviða í rauntíma. Viðskipti innlent 20.4.2020 17:29
Vann sig úr uppvaskinu í stöðu forstöðumanns Gísli Tryggvi Gíslason, sem starfað hefur nánast alla sína starfsævi hjá Samkaupum, hefur tekið við stöðu forstöðumanns starfrænnar tækni hjá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 20.4.2020 15:44
Icelandair heldur miðjusætunum auðum Að óbreyttu munu miðjusætin í vélum Icelandair vera auð fram undir lok maí. Viðskipti innlent 20.4.2020 12:30
Þrír nýir stjórnendur ráðnir í Þjóðleikhúsið Þrír nýir stjórnendur hafa verið ráðnir í Þjóðleikhúsið. Magnús Geir Þórðarson tók við starfi þjóðleikhússtjóra þann 1. janúar síðastliðinn og hann hefur nú fengið til liðs við sig þau Steinunni Þórhallsdóttur, Jón Þorgeir Kristjánsson og Kristínu Ólafsdóttur. Viðskipti innlent 20.4.2020 11:55
Enga ládeyðu að sjá á íbúðamarkaði enn sem komið er Viðskipti með íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu voru talsverð í mars síðastliðnum. Var alls 584 kaupsamningum þinglýst sem eru 27 fleiri samningar en í mars í fyrra. Viðskipti innlent 20.4.2020 11:42
Landsvirkjun gefur grænt ljóst á framleiðslu húðvara við Mývatn Til stendur að vinna hráefni úr jarðhitavatni sem fellur til við orkuvinnslu á starfssvæði Landsvirkjunnar við Mývatn. Viðskipti innlent 20.4.2020 10:38
ESA samþykkir ríkisábyrgðir á viðbótarlánum Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, samþykkti í dag ráðstöfun íslenskra stjórnvalda sem snýr að því að tryggja þeim fyrirtækjum sem eru í tímabundnum vanda vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar aðgang að lausu fé. Viðskipti innlent 20.4.2020 10:22
Hagstofan opnar kórónuveiruvef Áhrif kórónuveirunnar á íslenskt samfélag og efnahag eru slík að Hagstofa Íslands taldi tilefni til að ýta úr vör eigin undirsíðu Viðskipti innlent 20.4.2020 09:09
Halda kröfunni til streitu: „Feginn að hafa ekki verið í þessum hópi“ Fimm útgerðarfélög af sjö hafa dregið kröfur sínar á hendur ríkinu vegna úthlutunar makrílkvóta til baka. Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum heldur skaðabótakröfu sinni til streitu. Viðskipti innlent 19.4.2020 12:51
Misvísandi að segja launakostnað flugmanna stóran þátt í rekstrarvanda Félag íslenskra atvinnuflugmanna hefur sent frá sér tilkynningu þar sem félagið segir misvísandi að ýja að því að launakostnaður flugmanna Icelandair sé stór þáttur í rekstrarvanda félagsins. Viðskipti innlent 18.4.2020 16:23
Segir að meirihluti ferðaþjónustufyrirtækja gæti farið í þrot grípi stjórnvöld ekki til aðgerða Stjórnvöld þurfa að grípa til sértækra aðgerða fyrir ferðaþjónustuna á næstu vikum eigi meirihluti fyrirtækja í greininni ekki að fara í þrot, segir formaður Samtaka ferðaþjónustunnar. Viðskipti innlent 18.4.2020 13:02
Verktakafélagið VHE í greiðslustöðvun Héraðsdómur Reykjaness hefur veitt verktaka- og þjónustufyrirtækinu VHE ehf. heimild til greiðslustöðvunar. Starfsemi fyrirtækisins er sögð verða að mestu óbreytt en um 250 manns starfa fyrir það. Viðskipti innlent 17.4.2020 21:42